Fleiri fréttir Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. 23.2.2022 20:15 Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. 23.2.2022 15:57 Sjúkdómur kemur í veg fyrir að sænsk körfuboltakona spili í WNBA-deildinni Klara Lundquist er ein efnilegasta körfuboltakona Svía og var komin á samning hjá Washington Mystics í WNBA-deildinni. Það verður þó ekkert af því að hún spili þar í ár. 23.2.2022 14:00 Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. 23.2.2022 13:00 KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. 23.2.2022 12:08 Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. 23.2.2022 12:00 Haukur Helgi: Við erum með hörkulið núna Haukur Helgi Pálsson leikur vonandi sinn fyrsta landsleik í 1099 daga þegar Ísland spilar við Ítali á Ásvöllum. 23.2.2022 11:00 Martin sáttur með lífið: Er í stóru hlutverki í mjög góðu liði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar á morgun sinn fyrsta heimaleik í 732 daga þegar Ítalir koma í heimsókn á Ásvelli. Í íslenska liðinu verður Martin Hermannsson sem spilaði síðast á Íslandi í ágústmánuði árið 2019. 23.2.2022 10:00 Mark Cuban: Doncic óstöðvandi eftir að hafa fengið aðeins að heyra það Eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta er að sjálfsögðu ánægður með að vera með Slóvenann frábæra Luka Doncic í sínu liði en segir að það hafi orðið breyting á stjörnu liðsins um mitt tímabil. 23.2.2022 07:31 Daníel fékk uppörvandi símtöl frá lykilmönnum: „Þetta kom mér á óvart“ „Ég veit ekki hvort nokkur sé sáttur þegar maður er rekinn. Þetta kom mér á óvart,“ segir körfuboltaþjálfarinn Daníel Guðni Guðmundsson sem fékk að vita það í gærkvöld að honum hefði verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Grindavíkur. 22.2.2022 13:31 Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. 22.2.2022 13:01 Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. 22.2.2022 11:02 Daníel rekinn frá Grindavík Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn. 22.2.2022 09:49 ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31 Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00 Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. 21.2.2022 18:01 Áfall fyrir topplið NBA: Chris Paul frá í sex til átta vikur Chris Paul tók pínulítinn þátt í Stjörnuleik NBA deildarinnar í nótt en eftir hann bárust nánari fréttir af meiðslum kappans. 21.2.2022 11:30 Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. 21.2.2022 09:31 Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. 21.2.2022 08:50 Strákarnir frá Akron í stuði: Curry setti met og fékk fyrstur Kobe bikarinn Strákarnir sem eru fæddir í Akron voru stærstu stjörnurnar í NBA-stjörnuleiknum í Cleveland í nótt. Stephen Curry setti nýtt met í þriggja stiga skotum og LeBron James tryggði liði LeBrons sigurinn með því að skora sigurkörfuna í lokin. 21.2.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 70-78 | Sterkur útisigur Njarðvíkur Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 20.2.2022 20:45 Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 20.2.2022 20:04 Obi Toppin sigraði troðslukeppnina og Karl-Anthony Towns er þriggja stiga kóngurinn Obi Toppin, leikmaður New York Knicks, bar sigur úr býtum í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir einvígi gegn Juan Toscano-Anderson og Karl-Anthony Towns er fyrsti stóri maðurinn til að sigra þriggja stiga keppnina síðan 2012. 20.2.2022 10:00 Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20.2.2022 08:02 Joel Embiid líklegastur til þess að verða mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar Joel Embiid, miðherji Philadelpha 76ers er líklegastur til þess að vinna MVP styttuna eftirsóttu sem er veitt þeim sem er kjörinn mikilvægasti leikmaður NBA tímabilsins. Tim Bontemps hjá ESPN gerði könnunina sem önnur í röðinni þennan veturinn. 19.2.2022 20:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18.2.2022 22:30 Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. 18.2.2022 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. 18.2.2022 20:32 Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 18.2.2022 19:31 Anthony Davis frá í minnsta kosti fjórar vikur Los Angeles Lakers hefur verið mikið án Anthony Davis á þessu NBA tímabili og verða það líka næsta vikunnar. 18.2.2022 15:30 Heiðursstúkan: Eru Sigurður Orri og Tómas á heimavelli í NBA All-Star fræðum? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en annar þáttur er nú kominn inn á vefinn. 18.2.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33 Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07 Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. 17.2.2022 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Keflavíkurhraðlestinn keyrði yfir bensínlausa Þórsara Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-77, en Þórsarar leiddu með ellefu stigum í hálfleik. 17.2.2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. 17.2.2022 21:17 Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. 17.2.2022 21:08 Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. 17.2.2022 20:46 Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. 17.2.2022 16:30 Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. 17.2.2022 16:01 Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01 Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30 Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi. 17.2.2022 07:27 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. 16.2.2022 22:45 Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25 Sjá næstu 50 fréttir
Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. 23.2.2022 20:15
Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. 23.2.2022 15:57
Sjúkdómur kemur í veg fyrir að sænsk körfuboltakona spili í WNBA-deildinni Klara Lundquist er ein efnilegasta körfuboltakona Svía og var komin á samning hjá Washington Mystics í WNBA-deildinni. Það verður þó ekkert af því að hún spili þar í ár. 23.2.2022 14:00
Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. 23.2.2022 13:00
KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. 23.2.2022 12:08
Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. 23.2.2022 12:00
Haukur Helgi: Við erum með hörkulið núna Haukur Helgi Pálsson leikur vonandi sinn fyrsta landsleik í 1099 daga þegar Ísland spilar við Ítali á Ásvöllum. 23.2.2022 11:00
Martin sáttur með lífið: Er í stóru hlutverki í mjög góðu liði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar á morgun sinn fyrsta heimaleik í 732 daga þegar Ítalir koma í heimsókn á Ásvelli. Í íslenska liðinu verður Martin Hermannsson sem spilaði síðast á Íslandi í ágústmánuði árið 2019. 23.2.2022 10:00
Mark Cuban: Doncic óstöðvandi eftir að hafa fengið aðeins að heyra það Eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta er að sjálfsögðu ánægður með að vera með Slóvenann frábæra Luka Doncic í sínu liði en segir að það hafi orðið breyting á stjörnu liðsins um mitt tímabil. 23.2.2022 07:31
Daníel fékk uppörvandi símtöl frá lykilmönnum: „Þetta kom mér á óvart“ „Ég veit ekki hvort nokkur sé sáttur þegar maður er rekinn. Þetta kom mér á óvart,“ segir körfuboltaþjálfarinn Daníel Guðni Guðmundsson sem fékk að vita það í gærkvöld að honum hefði verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Grindavíkur. 22.2.2022 13:31
Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. 22.2.2022 13:01
Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. 22.2.2022 11:02
Daníel rekinn frá Grindavík Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn. 22.2.2022 09:49
ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31
Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00
Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. 21.2.2022 18:01
Áfall fyrir topplið NBA: Chris Paul frá í sex til átta vikur Chris Paul tók pínulítinn þátt í Stjörnuleik NBA deildarinnar í nótt en eftir hann bárust nánari fréttir af meiðslum kappans. 21.2.2022 11:30
Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. 21.2.2022 09:31
Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. 21.2.2022 08:50
Strákarnir frá Akron í stuði: Curry setti met og fékk fyrstur Kobe bikarinn Strákarnir sem eru fæddir í Akron voru stærstu stjörnurnar í NBA-stjörnuleiknum í Cleveland í nótt. Stephen Curry setti nýtt met í þriggja stiga skotum og LeBron James tryggði liði LeBrons sigurinn með því að skora sigurkörfuna í lokin. 21.2.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 70-78 | Sterkur útisigur Njarðvíkur Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 20.2.2022 20:45
Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 20.2.2022 20:04
Obi Toppin sigraði troðslukeppnina og Karl-Anthony Towns er þriggja stiga kóngurinn Obi Toppin, leikmaður New York Knicks, bar sigur úr býtum í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir einvígi gegn Juan Toscano-Anderson og Karl-Anthony Towns er fyrsti stóri maðurinn til að sigra þriggja stiga keppnina síðan 2012. 20.2.2022 10:00
Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024. 20.2.2022 08:02
Joel Embiid líklegastur til þess að verða mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar Joel Embiid, miðherji Philadelpha 76ers er líklegastur til þess að vinna MVP styttuna eftirsóttu sem er veitt þeim sem er kjörinn mikilvægasti leikmaður NBA tímabilsins. Tim Bontemps hjá ESPN gerði könnunina sem önnur í röðinni þennan veturinn. 19.2.2022 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18.2.2022 22:30
Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. 18.2.2022 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 136 - 116| Fimmti sigur meistaranna í röð Íslandsmeistararnir fóru illa með nýliðana. Þór Þorlákshöfn gerði 77 stig í fyrri hálfleik og endaði á að vinna Breiðablik með tuttugu stigum 136 - 116. 18.2.2022 20:32
Martin og félagar úr leik þrátt fyrir ótrúlegan viðsnúning Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við svekkjandi þriggja stiga tap, 86-83, er liðið tók á móti Murcia í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 18.2.2022 19:31
Anthony Davis frá í minnsta kosti fjórar vikur Los Angeles Lakers hefur verið mikið án Anthony Davis á þessu NBA tímabili og verða það líka næsta vikunnar. 18.2.2022 15:30
Heiðursstúkan: Eru Sigurður Orri og Tómas á heimavelli í NBA All-Star fræðum? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en annar þáttur er nú kominn inn á vefinn. 18.2.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. 17.2.2022 23:33
Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. 17.2.2022 23:07
Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. 17.2.2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-77 | Keflavíkurhraðlestinn keyrði yfir bensínlausa Þórsara Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur gegn botnliði Þórs frá Akureyri er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-77, en Þórsarar leiddu með ellefu stigum í hálfleik. 17.2.2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. 17.2.2022 21:17
Stólarnir áttu ekki í vandræðum með nýliðana Tindastóll vann öruggan 19 stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 107-88. 17.2.2022 21:08
Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. 17.2.2022 20:46
Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. 17.2.2022 16:30
Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. 17.2.2022 16:01
Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. 17.2.2022 12:01
Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. 17.2.2022 10:30
Rekinn úr húsi fyrir að labba á dómarann Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt þar sem flautuþristur tryggði Denver Nuggets sigur á Golden State Warriors, LeBron James leiddi LA Lakers í sterkum sigri á Utah Jazz, og Phoenix Suns héldu áfram að vinna þrátt fyrir að Chris Paul væri rekinn úr húsi. 17.2.2022 07:27
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. 16.2.2022 22:45
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25