Sjúkdómur kemur í veg fyrir að sænsk körfuboltakona spili í WNBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 14:00 Klara Lundquist í leik með sænska landsliðinu á Eurobasket 2019. Getty/Srdjan Stevanovic Klara Lundquist er ein efnilegasta körfuboltakona Svía og var komin á samning hjá Washington Mystics í WNBA-deildinni. Það verður þó ekkert af því að hún spili þar í ár. Klara er 22 ára gömul og er þegar kominn í stórt hlutverk í sænska landsliðinu. Hún fór á kostum með Alvik 2020-21 tímabilið þar sem hún var með 21,8 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta í leik. Instagram Klara byrjaði þetta tímabil með pólska liðinu Arka Gdynia en varð að segja upp samningi sínum og snúa heim til Svíþjóðar vegna veikinda. Hún átti að ganga til liðs við Washington Mystics þegar WNBA-deildin hefst í sumar. Klara var hins vegar orkulaus og kraftlítil og nú er komið í ljós að hún er með Graves sjúkdóminn sem er ættlægur sjálfsofnæmissjúkdómur. Af einhverri ástæðu virðist líkaminn telja að skjaldkirtillinn sé utanaðkomandi hlutur sem beri að ráðast gegn. Þegar þetta kom í ljós þá sagði Washington Mystics upp samningnum við hana. „Ég hélt aldrei að þeir myndu finna eitthvað svona að mér en þeir gerðu það. Ég er byrjuð að taka lyf við þessu og ég er bara að bíða eftir því að geta byrjað að æfa aftur á fullu svo ég geti komið til baka sem fyrst,“ sagði Klara Lundquist við SVT. Instagram/@svt Auðvitað var það svekkjandi fyrir hana að missa af WNBA-deildinni. „Þeir þurfa að skipuleggja sitt tímabil og þurftu því að taka ákvörðun með mig áður en það kom í ljós hvort ég gæti spilað eða ekki. Þeir frestuðu samningnum um eitt ár eins og þeir gerðu í fyrra líka. Það er svo leiðinlegt að fá ekki þetta tækifæri en vonandi kemur það bara næsta sumar í staðinn,“ sagði Klara. „Ég reyni að mæta á æfingarnar og hitta stelpurnar. Sjúkdómurinn hefur ekki mikil áhrif á mig í í daglega lífinu en það er bara þegar ég fer að æfa. Ég get lært og það er því bara körfuboltinn sem er í pásu,“ sagði Klara. Körfubolti Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Klara er 22 ára gömul og er þegar kominn í stórt hlutverk í sænska landsliðinu. Hún fór á kostum með Alvik 2020-21 tímabilið þar sem hún var með 21,8 stig, 6,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta í leik. Instagram Klara byrjaði þetta tímabil með pólska liðinu Arka Gdynia en varð að segja upp samningi sínum og snúa heim til Svíþjóðar vegna veikinda. Hún átti að ganga til liðs við Washington Mystics þegar WNBA-deildin hefst í sumar. Klara var hins vegar orkulaus og kraftlítil og nú er komið í ljós að hún er með Graves sjúkdóminn sem er ættlægur sjálfsofnæmissjúkdómur. Af einhverri ástæðu virðist líkaminn telja að skjaldkirtillinn sé utanaðkomandi hlutur sem beri að ráðast gegn. Þegar þetta kom í ljós þá sagði Washington Mystics upp samningnum við hana. „Ég hélt aldrei að þeir myndu finna eitthvað svona að mér en þeir gerðu það. Ég er byrjuð að taka lyf við þessu og ég er bara að bíða eftir því að geta byrjað að æfa aftur á fullu svo ég geti komið til baka sem fyrst,“ sagði Klara Lundquist við SVT. Instagram/@svt Auðvitað var það svekkjandi fyrir hana að missa af WNBA-deildinni. „Þeir þurfa að skipuleggja sitt tímabil og þurftu því að taka ákvörðun með mig áður en það kom í ljós hvort ég gæti spilað eða ekki. Þeir frestuðu samningnum um eitt ár eins og þeir gerðu í fyrra líka. Það er svo leiðinlegt að fá ekki þetta tækifæri en vonandi kemur það bara næsta sumar í staðinn,“ sagði Klara. „Ég reyni að mæta á æfingarnar og hitta stelpurnar. Sjúkdómurinn hefur ekki mikil áhrif á mig í í daglega lífinu en það er bara þegar ég fer að æfa. Ég get lært og það er því bara körfuboltinn sem er í pásu,“ sagði Klara.
Körfubolti Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn