Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Árni Jóhannsson skrifar 23. febrúar 2022 20:15 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks. VÍSIR/DANÍEL Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“ Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“
Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti