Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:50 Martin Hermannsson fékk leyfi frá Valencia til að spila landsleikina í febrúar. Getty/Mike Kireev Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira