Fleiri fréttir

Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví

Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa.

Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu

Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum.

NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig

Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Engin grínframmistaða hjá Jókernum

Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna

Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október.

Fjórtán íslensk stig á Spáni

Martin Hermannsson var í sigurliði en Haukur Helgi Pálsson tapliði er lið þeirra, Valencia og Andorra, voru í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld.

Ágúst H. Guðmundsson er látinn

Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn.

Jón Axel næststigahæstur í sigri

Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir