Fleiri fréttir

Wade með 30 stig í síðasta heimaleiknum og enn er smá von um uppklapp í úrslitakeppninni

Miami Heat hélt mikið kveðjukvöld fyrir goðsögnina sína Dwyane Wade í NBA-deildinni í nótt og Wade svaraði með einum besta leik sínum í langan tíma. Dirk Nowitzki átti líka sinn langbesta leik í síðasta heimaleik sínum með Dallas og hálfgert varalið Golden State Warriors var nógu gott til að vinna Pelíkanana. Þrenna frá Russell Westbrook og sigurkarfa Paul George tryggðu Oklahoma City Thunder sigur á Houston Rockets.

Síðustu tvö ár algjörar andstæður fyrir nýju meistarana

Virginia varð í nótt bandarískur háskólameistari í körfubolta eftir sigur á Texas Tech í framlengdum leik. Úrslitaleikur NCCA er það stór í Bandaríkjunum að enginn NBA-leikur keppir við hann það kvöld. Það var því enginn NBA-leikur spilaður í nótt.

Rík ábyrgð á herðum Martins

Martin Hermannsson verður í stóru hlutverki hjá Alba Berlin sem mætir Valencia í úrslitum Evrópubikarsins í körfubolta. Einvígið hefst í dag en hafa þarf betur í tveimur leikjum til þess að hampa titlinum.

Stefnir í sömu örlög hjá vinunum Dwyane Wade og LeBron James

Brooklyn Nets og Orlando Magic tryggðu sér bæði sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með góðum útisigrum í nótt og nýttu sér þar með sárgrætilegt tap Miami Heat í framlengingu í Toronto. Milwaukee Bucks liðið vann sinn sextugasta sigur og Golden State Warriors tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni.

Brooklyn hafði betur gegn besta liði deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Besta lið austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, tapaði fyrir Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers hafði betur gegn Chicago Bulls.

Þórsliðið endaði síðasta leik sinn á móti KR á 22-0 spretti

Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór.

Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína

"Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram.

Skyldi ekki afskrifa ÍR og Þór

Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla fer af stað á ný í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mætast í Garðabænum. Í seinna einvíginu mætir Þór Þorlákshöfn fimmföldum meisturum KR. Friðrik Ingi Rúnarsson telur að það væri glapræði

Denver hundeltir meistara Golden State

Denver Nuggets hefur ekki gefist upp í baráttunni um toppsæti Vesturdeildar NBA-deildarinnar en Nuggets slátraði San Antonio Spurs í nótt.

Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain

Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt.

Warriors vann uppgjör toppliðanna

Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna.

Sjá næstu 50 fréttir