Fleiri fréttir

Hall­dór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim

„Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil.

Daníel Þór færir sig um set

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set og mun leika með þýska úrvalsdeildarfélaginu Balingen-Weilstetten á næstu leiktíð. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með danska félaginu Ribe-Esbjerg.

Svona átti leikurinn að fara í febrúar

Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins.

Já­kvætt að ég náði að rúlla á öllu liðinu

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var sáttur með tíu marka sigur sinna manna á Ísrael ytra í kvöld. Lokatölur 30-20 og Ísland komið á topp riðils fjögur í undankeppninni fyrir EM 2022.

Þannig séð er þetta skyldu­sigur

Fyrirliðinn Aron Pálmarsson átti góðan leik er Ísland vann þægilegan tíu marka sigur á Ísrael ytra í undankeppni Evrópumótsins 2022. Lokatölur leiksins 30-20 og Ísland komið á topp undanriðils fjögur.

Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum

Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum.

„Þetta er fáránlegt prógramm“

„Þetta er mjög erfitt. Við fáum ekki eina einustu æfingu með allt liðið og erum þar fyrir utan með marga nýja leikmenn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM.

Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni.

Ómar Ingi skoraði sex í tapi

Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem tapaði naumlega 30-28 fyrir Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni.

Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel.

Bjarni og félagar í úrslit eftir Íslendingaslag

Skövde, félag Bjarna Ófeigs Valdimarssonar, sópaði Íslendingaliði Kristianstad í undanúrslitum úrslitakeppninnar í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sävehof bíður þeirra í úrslitum.

Rúnar skoraði eitt í tapi

Ribe-Esbjerg þurfti að þola tveggja marka tap, 31-29, fyrir Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Rúnar Kárason og Daníel Þór Ingason eru í liði Ribe-Esbjerg.

Oddur skoraði fjögur í mikil­vægum sigri

Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.