Svona átti leikurinn að fara í febrúar Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2021 21:16 Eva Björk jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Vísir/Hulda Margrét Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. „Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
„Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30