Fleiri fréttir

Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins.

Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga

Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári.

Akureyrarslagnum frestað

Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna.

Leik Hauka og Selfoss frestað

Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld.

„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“

Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

Einar Rafn ekki með næstu mánuði

Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið.

Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn

Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik.

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja

ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Aron valinn maður leiksins | Haukur fór meiddur af velli

Gengi Íslendinganna tveggja í Meistaradeild Evrópu í handbolta var ójafnt í kvöld. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce.

Sjá næstu 50 fréttir