Fleiri fréttir

„Evrópusambandið treysti sér ekki til þess að gefa svör núna“

Karla- og kvennalandslið Íslands í handbolta eiga fyrirhugaða leiki í undankeppnum EM og HM en óvíst er hvort þessir leikir fara fram á tilsettum tíma. Einnig eiga Valsmenn að leika í EHF-bikarnum í júní en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn þar eins og á fleiri stöðum.

HSÍ flautar Íslandsmótið af

HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

Alfreð bað dómara um breytingar

Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum.

Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki

Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af.

Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí

Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag.

Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann

Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR.

Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“

Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina.

Sjá næstu 50 fréttir