Fleiri fréttir

Birna Berg til ÍBV

Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili.

Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV

Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu.

Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið

Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar.

Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“

„Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar.

Karen og Þorgrímur eiga von á barni

Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar.

HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir

Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar.

Alexei Trúfan látinn

Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.