Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2020 09:00 Dómgæslan í leiks Vals og HK fór illa ofan í bæði lið. Seinni bylgjan/Skjáskot Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30
Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13
Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15
Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00