Fleiri fréttir Í mínus út af félagaskiptagjaldinu Fréttablaðið greindi í gær frá fáránlega háu félagaskiptagjaldi í handboltanum. Það kostar nefnilega frá 170 þúsund upp í 440 þúsund að fá erlendan handboltamann til landsins. 26.11.2011 08:00 HM 2011: Twitterbann hjá Svíum í Brasilíu Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst í Brasilíu í næstu viku þar sem Rússar hafa titil að verja. Landsliðin undirbúa sig af krafti fyrir keppnina þessa dagana. Leikmenn sænska liðsins ætla ekki að láta neitt trufla sig á meðan keppnin fer fram því þeir mega ekki skrifa neitt á samskiptasíður á borð við Twitter, Facebook eða blogg á meðan HM stendur yfir. 25.11.2011 17:30 Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. 25.11.2011 17:25 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tékkland 31-24 Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. 25.11.2011 15:12 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25.11.2011 13:12 Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25.11.2011 11:28 Hanna Guðrún: Heiður að vera varaskeifa fyrir gömlu konuna Hanna Guðrún Stefánsdóttir er orðin varafyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir að Hrafnhildur Skúladóttir var hækkuð í tign þar sem að fyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir datt út vegna meiðsla. Stelpurnar okkar mæta Tékklandi í vináttulandsleik í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld. 25.11.2011 09:00 Haukar tóku toppsætið með sér úr Safamýrinni - myndir Haukar eru komnir á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir 27-25 sigur á Fram í toppslagnum í Safamýrinni í gærkvöldi. Haukar hafa nú tveimur stigum meira en Framarar. 25.11.2011 08:30 Það er allt vitlaust út af þessu Gríðarlegur munur er á félagaskiptagjaldi í stóru íþróttunum þremur. Á meðan það getur kostað hátt í hálfa milljón að fá mann að utan til Íslands í handboltanum er grunngjaldið í fótboltanum aðeins 2.000 kr. KKÍ er nýbúið að hækka gjaldið vegna útlendinga. 25.11.2011 08:00 Hrafnhildur: Svakalega mikilvægt að fá þessa leiki á móti Tékkum Hrafnhildur Skúladóttir hefur tekið við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem er á leiðinni á HM í Brasilíu í næstu viku. Hrafnhildur mun leiða íslenska liðið út á völlinn í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.30. 25.11.2011 07:00 Ólafur Stefánsson: Fæ vonandi að spila mikið á næstunni Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með danska liðinu AG Kaupmannahöfn þegar hann skoraði þrjú mörk í átta marka sigri á Lemvig-Thyborøn í dönsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 25.11.2011 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar - 25-27 Haukar unnu frábæran sigur á Fram 27-25 í Safamýrinni í kvöld, en leikurinn var virkilega spennandi allan tíman. Haukar eru því komnir í efsta sæti deildarinnar með 14 stig og eiga samt sem áður einn leik til góða. 24.11.2011 14:27 Jóhann Gunnar meiddist í kvöld: 80% líkur á að krossbandið sé slitið Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að meiðast virkilega illa þegar aðeins ein mínúta var liðin af leik Fram og Hauka í N1 deild karla í Safamýri í kvöld. 24.11.2011 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 21-30 HK vann öruggan skyldusigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í N1 deild karla í kvöld, 30-21. Kópavogsliðið lagði grunninn að sigrinum strax í byrjun með því að skora fimm fyrstu mörkin og varð leikurinn aldrei spennandi. 24.11.2011 14:25 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 24-33 Klaufalegur sóknarleikur var Aftureldingarmönnum að falli í 33-24 tapi þeirra gegn Val í N1-deild karla í kvöld. Eftir jafnræði meðal liða í byrjun skoruðu heimamenn ekki í tæplega 12. mínútur og reyndist það dýrkeypt. 24.11.2011 14:20 HM 2011: Hanna telur að Ísland geti unnið Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í handbolta undirbýr sig af krafti fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Brasilíu. Ísland leikur tvo æfingaleiki um helgina gegn Tékkum í Vodafonehöllinni. Landsliðskonan Hanna G. Stefánsdóttir leikmaður Stjörnunnar segir að markmiðið sé að enda í einu af fjórum efstu sætunum í A. riðli og komast þar með í 16-liða úrslit. 24.11.2011 14:15 Þrettán marka bæting á tíu dögum - myndir FH og Akureyri gerðu 29-29 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Kaplakrika í gærkvöldi en fyrir aðeins tíu dögum hafði FH unnið þrettán marka sigur, 34-21, í bikarleik liðanna á sama stað. 24.11.2011 08:45 Þetta er nú það leiðinlega við þetta starf Ágúst Þór Jóhannsson kvennalandsliðsþjálfari tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn munu taka þátt í HM í Brasilíu í desember sem verður fyrsta heimsmeistaramót íslensk kvennalandsliðs frá upphafi. 24.11.2011 08:00 Rakel hefur verið að hjálpa til á öllum æfingum Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sleit krossband aðeins nokkrum vikum fyrir HM í Brasilíu. Þetta var ekki síst áfall fyrir Rakel sjálfa en hún hefur engu að síður tekið þátt í undirbúningi liðsins fyrir HM og hefur mætt á allar æfingar. 24.11.2011 06:30 Eitt leikkerfi Barcelona ber nafnið Ísland Barcelona ,spænska stórveldið í handknattleik, fékk á dögunum heimsókn frá sjónvarpsstöðinni ESPN, en félagið tók þátt í gerð þáttarins Project Teamwork sem er samstarf milli stöðvarinnar og Samsung. 23.11.2011 23:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 29-29 Íslandsmeistarar FH og deildarmeistarar Akureyrar skildu í kvöld jöfn í æsispennandi leik í Kaplakrika þar sem jafnt var á nánast öllum tölum eftir kaflaskipta byrjun. 23.11.2011 11:14 Heimir Örn: Raggi Njáls ætlar að koma með comeback ársins Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, sagði eftir jafntefli liðsins við FH í kvöld að Akureyringar lumi mögulega á leynivopni sem eigi eftir að reynast liðinu vel í deildinni í vetur. 23.11.2011 21:42 Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. 23.11.2011 21:27 Kiel vann ellefu marka sigur í Belgrad Kiel vann ellefu marka sigur á serbneska liðinu Partizan Belgrad, 35-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Kiel komst upp að hlið Ademar Leon á toppi riðilsins með þessum góða útisigri. 23.11.2011 20:20 Ólafur lék sinn fyrsta leik með AG í sigri á Lemvig - Snorri með stórleik Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með AG Kaupmannahöfn þegar liðð vann átta marka útisigur á Lemvig Thyborøn, 34-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur hafði misst af fyrsta hluta tímabilsins vegna langvinnra hnémeiðsla. 23.11.2011 20:09 Þorgerður Anna valin í HM-hóp Íslands Þorgerður Anna Atladóttir er ein sextán leikmanna sem var valin í leikmannahóp Íslands fyrir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem hefst í byrjun desember. 23.11.2011 15:18 FH-ingar styrkja son Hermanns Fannars Einn leikur fer fram í N1-deild karla í kvöld þegar FH tekur á móti Akureyri. 500 krónur af miðaverði mun renna í minningarsjóð í nafni Loga Þórs Hermannssonar sem er sonur Hermanns Fannars Valgarðssonar FH-ings en hann féll frá á dögunum. 23.11.2011 15:15 HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. 23.11.2011 09:00 Flughræðslan vó þungt í ákvörðun Sólveigar Sólveig Lára Kjærnested verður ekki með á fyrsta heimsmeistaramóti íslensks kvennalandsliðs en hún ákvað að draga sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. 23.11.2011 08:00 Kiel var undir í hálfleik en vann samt átta marka sigur Slæm byrjun Kiel gegn króatíska liðinu Partizan Beograd í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag kom ekki að sök þar sem að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum átta marka sigur, 36-28. 20.11.2011 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-21 Haukar unnu nauman 22-21 sigur á HK á Ásvöllum í dag. Haukar lyfta sér með sigrinum í toppsæti N1-deildarinnar með jafn mörg stig og Fram en leik til góða. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var besti maður vallarins með 21 skot varið. 20.11.2011 00:01 Slæmt tap Rhein-Neckar Löwen fyrir Lübbecke Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lübbecke, 32-31. 19.11.2011 20:58 AG tapaði fyrir Ademar Leon í Meistaradeildinni AG missti í dag topsætið í D-riðli Meistaradeildar Evrópu er liðið tapaði fyrir Ademar Leon á Spáni í dag, 28-26. 19.11.2011 20:01 Stórsigur ÍBV á KA/Þór Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag en í honum unnu Eyjastúlkur sextán marka sigur á KA/Þór á heimavelli. 19.11.2011 18:18 Magdeburg vann með fimmtán mörkum Magdeburg vann í dag fimmtán marka sigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 41-26. 19.11.2011 15:37 Rakel með slitið krossband og missir af HM Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með Íslandi á HM í Brasilíu sem hefst eftir tvær vikur þar sem hún er með slitið krossband í hné. 19.11.2011 11:00 Þórir Ólafsson: Ekki bara Lödur á götunni hérna Hornamaðurinn Þórir Ólafsson ákvað að söðla um í sumar. Eftir sex góð ár í Þýskalandi ákvað hann að reyna fyrir sér í Póllandi, fyrstur allra Íslendinga. Fleiri Íslendingar hafa fengið boð um að fara þangað en ekki verið til í að taka slaginn. 19.11.2011 10:00 Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld og er óhætt að segja að afar lítil spenna hafi verið í leikjum kvöldsins. Hún var reyndar engin því Valur, Fram og Stjarnan unnu leiki sína afar örugglega. 18.11.2011 21:24 Ágúst hættir hjá Levanger eftir tímabilið Ágúst Þór Jóhannsson mun hætta að þjálfa norska úrvalsdeildarfélagið Levanger eftir að keppnistímabilinu lýkur. Þetta kemur fram í staðarblaðinu Trönder Avisa. 18.11.2011 11:34 Sigfús: Þarf bara að taka aðeins af varaforðanum Valsmaðurinn Sigfús Sigurðsson hefur verið orðaður við endurkomu í íslenska landsliðið að undanförnu en hann meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í sigri Vals á Gróttu í gær og kom ekki meira við sögu í leiknum. 18.11.2011 08:45 Fram flaug á toppinn - myndir Fram er í toppsæti N1-deildar karla eftir dramatískan sigur á Íslandsmeisturum FH í Safamýri í gær. Leikurinn var afar sveiflukenndur en Framarar mörðu sigur undir lokin. 18.11.2011 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 34-33 Topplið Fram vann dramatískan sigur, 34-33, á FH í stórleik kvöldsins í N1-deild karla. Úrslitin réðust á lokamínútunni þar sem Róbert Aron Hostet skoraði sigurmarkið áður en skot Andra Bergs Haraldssonar sigldi framhjá rétt áður lokaflautið gall. 17.11.2011 15:54 Þrándur: Rjúpan er að fara illa með okkur Þrándur Gíslason, leikmaður Aftureldingar, segir að menn verði að fara að hvíla sig um helgar í staðinn fyrir að fara á rjúpnaveiði helgi eftir helgi. Þrátt fyrir gamansaman tón var Þrándur ekki sáttur með leikinn gegn Akureyri í kvöld. 17.11.2011 21:33 Sverre og félagar töpuðu gegn meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust upp í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt. Lokatölur 31-22. 17.11.2011 20:43 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 34-26 Valsmenn eru komnir á sigurbraut í N1 deild karla og eru nú aðeins einu stigi frá fjórða sætinu eftir öruggan átta marka sigur á Gróttu, 34-26, í Vodafonehöllinni í kvöld. Valsmenn voru með gott forskot allan leikinn en baráttuglaðir Gróttumenn hættu aldrei og misstu aldrei vonina fyrr en í blálokin. 17.11.2011 15:56 Sjá næstu 50 fréttir
Í mínus út af félagaskiptagjaldinu Fréttablaðið greindi í gær frá fáránlega háu félagaskiptagjaldi í handboltanum. Það kostar nefnilega frá 170 þúsund upp í 440 þúsund að fá erlendan handboltamann til landsins. 26.11.2011 08:00
HM 2011: Twitterbann hjá Svíum í Brasilíu Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst í Brasilíu í næstu viku þar sem Rússar hafa titil að verja. Landsliðin undirbúa sig af krafti fyrir keppnina þessa dagana. Leikmenn sænska liðsins ætla ekki að láta neitt trufla sig á meðan keppnin fer fram því þeir mega ekki skrifa neitt á samskiptasíður á borð við Twitter, Facebook eða blogg á meðan HM stendur yfir. 25.11.2011 17:30
Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. 25.11.2011 17:25
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tékkland 31-24 Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. 25.11.2011 15:12
Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25.11.2011 13:12
Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25.11.2011 11:28
Hanna Guðrún: Heiður að vera varaskeifa fyrir gömlu konuna Hanna Guðrún Stefánsdóttir er orðin varafyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir að Hrafnhildur Skúladóttir var hækkuð í tign þar sem að fyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir datt út vegna meiðsla. Stelpurnar okkar mæta Tékklandi í vináttulandsleik í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld. 25.11.2011 09:00
Haukar tóku toppsætið með sér úr Safamýrinni - myndir Haukar eru komnir á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir 27-25 sigur á Fram í toppslagnum í Safamýrinni í gærkvöldi. Haukar hafa nú tveimur stigum meira en Framarar. 25.11.2011 08:30
Það er allt vitlaust út af þessu Gríðarlegur munur er á félagaskiptagjaldi í stóru íþróttunum þremur. Á meðan það getur kostað hátt í hálfa milljón að fá mann að utan til Íslands í handboltanum er grunngjaldið í fótboltanum aðeins 2.000 kr. KKÍ er nýbúið að hækka gjaldið vegna útlendinga. 25.11.2011 08:00
Hrafnhildur: Svakalega mikilvægt að fá þessa leiki á móti Tékkum Hrafnhildur Skúladóttir hefur tekið við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem er á leiðinni á HM í Brasilíu í næstu viku. Hrafnhildur mun leiða íslenska liðið út á völlinn í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.30. 25.11.2011 07:00
Ólafur Stefánsson: Fæ vonandi að spila mikið á næstunni Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með danska liðinu AG Kaupmannahöfn þegar hann skoraði þrjú mörk í átta marka sigri á Lemvig-Thyborøn í dönsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 25.11.2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar - 25-27 Haukar unnu frábæran sigur á Fram 27-25 í Safamýrinni í kvöld, en leikurinn var virkilega spennandi allan tíman. Haukar eru því komnir í efsta sæti deildarinnar með 14 stig og eiga samt sem áður einn leik til góða. 24.11.2011 14:27
Jóhann Gunnar meiddist í kvöld: 80% líkur á að krossbandið sé slitið Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, varð fyrir því óláni að meiðast virkilega illa þegar aðeins ein mínúta var liðin af leik Fram og Hauka í N1 deild karla í Safamýri í kvöld. 24.11.2011 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 21-30 HK vann öruggan skyldusigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í N1 deild karla í kvöld, 30-21. Kópavogsliðið lagði grunninn að sigrinum strax í byrjun með því að skora fimm fyrstu mörkin og varð leikurinn aldrei spennandi. 24.11.2011 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 24-33 Klaufalegur sóknarleikur var Aftureldingarmönnum að falli í 33-24 tapi þeirra gegn Val í N1-deild karla í kvöld. Eftir jafnræði meðal liða í byrjun skoruðu heimamenn ekki í tæplega 12. mínútur og reyndist það dýrkeypt. 24.11.2011 14:20
HM 2011: Hanna telur að Ísland geti unnið Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í handbolta undirbýr sig af krafti fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Brasilíu. Ísland leikur tvo æfingaleiki um helgina gegn Tékkum í Vodafonehöllinni. Landsliðskonan Hanna G. Stefánsdóttir leikmaður Stjörnunnar segir að markmiðið sé að enda í einu af fjórum efstu sætunum í A. riðli og komast þar með í 16-liða úrslit. 24.11.2011 14:15
Þrettán marka bæting á tíu dögum - myndir FH og Akureyri gerðu 29-29 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Kaplakrika í gærkvöldi en fyrir aðeins tíu dögum hafði FH unnið þrettán marka sigur, 34-21, í bikarleik liðanna á sama stað. 24.11.2011 08:45
Þetta er nú það leiðinlega við þetta starf Ágúst Þór Jóhannsson kvennalandsliðsþjálfari tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn munu taka þátt í HM í Brasilíu í desember sem verður fyrsta heimsmeistaramót íslensk kvennalandsliðs frá upphafi. 24.11.2011 08:00
Rakel hefur verið að hjálpa til á öllum æfingum Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sleit krossband aðeins nokkrum vikum fyrir HM í Brasilíu. Þetta var ekki síst áfall fyrir Rakel sjálfa en hún hefur engu að síður tekið þátt í undirbúningi liðsins fyrir HM og hefur mætt á allar æfingar. 24.11.2011 06:30
Eitt leikkerfi Barcelona ber nafnið Ísland Barcelona ,spænska stórveldið í handknattleik, fékk á dögunum heimsókn frá sjónvarpsstöðinni ESPN, en félagið tók þátt í gerð þáttarins Project Teamwork sem er samstarf milli stöðvarinnar og Samsung. 23.11.2011 23:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 29-29 Íslandsmeistarar FH og deildarmeistarar Akureyrar skildu í kvöld jöfn í æsispennandi leik í Kaplakrika þar sem jafnt var á nánast öllum tölum eftir kaflaskipta byrjun. 23.11.2011 11:14
Heimir Örn: Raggi Njáls ætlar að koma með comeback ársins Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, sagði eftir jafntefli liðsins við FH í kvöld að Akureyringar lumi mögulega á leynivopni sem eigi eftir að reynast liðinu vel í deildinni í vetur. 23.11.2011 21:42
Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. 23.11.2011 21:27
Kiel vann ellefu marka sigur í Belgrad Kiel vann ellefu marka sigur á serbneska liðinu Partizan Belgrad, 35-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Kiel komst upp að hlið Ademar Leon á toppi riðilsins með þessum góða útisigri. 23.11.2011 20:20
Ólafur lék sinn fyrsta leik með AG í sigri á Lemvig - Snorri með stórleik Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með AG Kaupmannahöfn þegar liðð vann átta marka útisigur á Lemvig Thyborøn, 34-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur hafði misst af fyrsta hluta tímabilsins vegna langvinnra hnémeiðsla. 23.11.2011 20:09
Þorgerður Anna valin í HM-hóp Íslands Þorgerður Anna Atladóttir er ein sextán leikmanna sem var valin í leikmannahóp Íslands fyrir heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem hefst í byrjun desember. 23.11.2011 15:18
FH-ingar styrkja son Hermanns Fannars Einn leikur fer fram í N1-deild karla í kvöld þegar FH tekur á móti Akureyri. 500 krónur af miðaverði mun renna í minningarsjóð í nafni Loga Þórs Hermannssonar sem er sonur Hermanns Fannars Valgarðssonar FH-ings en hann féll frá á dögunum. 23.11.2011 15:15
HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. 23.11.2011 09:00
Flughræðslan vó þungt í ákvörðun Sólveigar Sólveig Lára Kjærnested verður ekki með á fyrsta heimsmeistaramóti íslensks kvennalandsliðs en hún ákvað að draga sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. 23.11.2011 08:00
Kiel var undir í hálfleik en vann samt átta marka sigur Slæm byrjun Kiel gegn króatíska liðinu Partizan Beograd í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag kom ekki að sök þar sem að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum átta marka sigur, 36-28. 20.11.2011 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-21 Haukar unnu nauman 22-21 sigur á HK á Ásvöllum í dag. Haukar lyfta sér með sigrinum í toppsæti N1-deildarinnar með jafn mörg stig og Fram en leik til góða. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var besti maður vallarins með 21 skot varið. 20.11.2011 00:01
Slæmt tap Rhein-Neckar Löwen fyrir Lübbecke Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lübbecke, 32-31. 19.11.2011 20:58
AG tapaði fyrir Ademar Leon í Meistaradeildinni AG missti í dag topsætið í D-riðli Meistaradeildar Evrópu er liðið tapaði fyrir Ademar Leon á Spáni í dag, 28-26. 19.11.2011 20:01
Stórsigur ÍBV á KA/Þór Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag en í honum unnu Eyjastúlkur sextán marka sigur á KA/Þór á heimavelli. 19.11.2011 18:18
Magdeburg vann með fimmtán mörkum Magdeburg vann í dag fimmtán marka sigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 41-26. 19.11.2011 15:37
Rakel með slitið krossband og missir af HM Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með Íslandi á HM í Brasilíu sem hefst eftir tvær vikur þar sem hún er með slitið krossband í hné. 19.11.2011 11:00
Þórir Ólafsson: Ekki bara Lödur á götunni hérna Hornamaðurinn Þórir Ólafsson ákvað að söðla um í sumar. Eftir sex góð ár í Þýskalandi ákvað hann að reyna fyrir sér í Póllandi, fyrstur allra Íslendinga. Fleiri Íslendingar hafa fengið boð um að fara þangað en ekki verið til í að taka slaginn. 19.11.2011 10:00
Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld og er óhætt að segja að afar lítil spenna hafi verið í leikjum kvöldsins. Hún var reyndar engin því Valur, Fram og Stjarnan unnu leiki sína afar örugglega. 18.11.2011 21:24
Ágúst hættir hjá Levanger eftir tímabilið Ágúst Þór Jóhannsson mun hætta að þjálfa norska úrvalsdeildarfélagið Levanger eftir að keppnistímabilinu lýkur. Þetta kemur fram í staðarblaðinu Trönder Avisa. 18.11.2011 11:34
Sigfús: Þarf bara að taka aðeins af varaforðanum Valsmaðurinn Sigfús Sigurðsson hefur verið orðaður við endurkomu í íslenska landsliðið að undanförnu en hann meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í sigri Vals á Gróttu í gær og kom ekki meira við sögu í leiknum. 18.11.2011 08:45
Fram flaug á toppinn - myndir Fram er í toppsæti N1-deildar karla eftir dramatískan sigur á Íslandsmeisturum FH í Safamýri í gær. Leikurinn var afar sveiflukenndur en Framarar mörðu sigur undir lokin. 18.11.2011 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 34-33 Topplið Fram vann dramatískan sigur, 34-33, á FH í stórleik kvöldsins í N1-deild karla. Úrslitin réðust á lokamínútunni þar sem Róbert Aron Hostet skoraði sigurmarkið áður en skot Andra Bergs Haraldssonar sigldi framhjá rétt áður lokaflautið gall. 17.11.2011 15:54
Þrándur: Rjúpan er að fara illa með okkur Þrándur Gíslason, leikmaður Aftureldingar, segir að menn verði að fara að hvíla sig um helgar í staðinn fyrir að fara á rjúpnaveiði helgi eftir helgi. Þrátt fyrir gamansaman tón var Þrándur ekki sáttur með leikinn gegn Akureyri í kvöld. 17.11.2011 21:33
Sverre og félagar töpuðu gegn meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust upp í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt. Lokatölur 31-22. 17.11.2011 20:43
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 34-26 Valsmenn eru komnir á sigurbraut í N1 deild karla og eru nú aðeins einu stigi frá fjórða sætinu eftir öruggan átta marka sigur á Gróttu, 34-26, í Vodafonehöllinni í kvöld. Valsmenn voru með gott forskot allan leikinn en baráttuglaðir Gróttumenn hættu aldrei og misstu aldrei vonina fyrr en í blálokin. 17.11.2011 15:56