Handbolti

HM 2011: Myndasyrpa af fræknum sigri gegn Svartfjallalandi

Mynd/Pjetur
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom sá og sigraði í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu.

Með 22-21 sigri gegn sterku liði Svartfjallalands kom Ísland gríðarlega á óvart í A-riðli mótsins sem leikinn er í Santos.

Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis er á svæðinu og í myndasyrpunni má sjá brot af þeim myndum sem hann tók á leiknum í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×