Fleiri fréttir Gylfi bjargaði Haukum í Eyjum Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Eimskipsbikars karla er Haukarnir mörðu sigur, 17-19, á ÍBV í Eyjum. 16.11.2011 21:10 Þýski boltinn: Sigrar hjá Kiel og Magdeburg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru enn ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel lagði Wetzlar, 24-28, á útivelli í kvöld. 16.11.2011 20:49 Skandinavía: Gott gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin AG og GUIF eru í efstu sætunum í danska og sænska handboltanum. Bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 16.11.2011 20:00 Dýrt tap hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin máttu þola tap, 24-29, á heimavelli gegn ungverska liðinu MKb Veszprém í Meistaradeildinni í kvöld. 16.11.2011 16:27 Fram og Valur mætast í bikarnum Kvennalið Fram og Vals mætast í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en dregið var í bæði karla- og kvennaflokki nú í hádeginu. 16.11.2011 10:40 Úrslit kvöldsins í Eimskipsbikar kvenna FH, HK og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í kvöld með afar öruggum sigrum. 15.11.2011 23:12 Grótta kom á óvart í Mosfellsbænum - myndir Grótta gaf gagnrýnendum langt nef í gær er liðið snéri töpuðum leik sér í hag og komst áfram í 16-liða úrslit Eimskipsbikarsins. 15.11.2011 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Grótta 25-27 Grótta vann upp átta marka forystu Aftureldingar í Mosfellbænum í kvöld og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars karla með tveggja marka sigri 25-27 eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik 17-13. 14.11.2011 17:05 Valur marði sigur á ÍR 1. deildarlið ÍR stóð í N1-deildarliði Vals er liðin mættust í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld. 14.11.2011 21:20 Þrettán marka rassskelling í Krikanum - myndir FH-ingar fóru á kostum á móti Akureyri í gær og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins með 34-21 sigri á norðanmönnum. 14.11.2011 08:30 Einar Andri: Allir leikmenn spiluðu vel í dag „Mér datt aldrei í hug að við myndum vinna 13 marka sigur á Akureyri í dag,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 13.11.2011 18:55 Atli: Við vorum til skammar „Það var hreinlega valtað yfir okkur í dag og ömurlegt hvernig við nálguðumst þennan leik, við vorum til skammar,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, en lið hans steinlá fyrir FH í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, 34-21. 13.11.2011 18:39 Ólafur: Tileinkum Hemma þennan sigur "Við bjuggumst ekki við því að vinna þennan leik svona sannfærandi, en það áttu margir leikmenn toppdag hjá okkur,“ sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, eftir sigurinn í dag. 13.11.2011 18:28 Umfjöllun: FH - Akureyri 34-21 FH fór létt með að slá Akureyri út úr Eimskipsbikarnum, en liðið sigraði norðanmenn 34-21 í 16-liða úrslitum, leikurinn fór fram í Kaplakrika í dag. Sigurinn var aldrei í hættu og Fimleikafélagið mun sterkari aðilinn í leiknum. Ólafur Gústafsson fór mikinn í liði FH og skoraði 9 mörk. 13.11.2011 17:10 Framarar unnu sextán marka sigur á Val Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. 13.11.2011 16:05 Füchse Berlin komst upp í annað sætið - Alexander með 6 mörk Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sannfærandi tíu marka útisigur á Hüttenberg, 30-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alexander Petersson skoraði sex mörk í leiknum og var markahæstur í liði Füchse Berlin. 12.11.2011 20:50 Tólf sigrar í röð hjá strákunum hans Alfreðs Íslendingaliðin Kiel og Hannover-Burgdorf unnu bæði flotta sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Alfreð Gíslason er þar með búinn að stýra Kiel til sigurs í fyrstu tólf deildarleikjum tímabilsins. 12.11.2011 20:28 AG vann öruggan útisigur á Mors-Thy Dönsku meistararnir í AG Kaupmannahöfn eru áfram með þriggja stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 29-21 útisigur á Mors-Thy Håndbold í dag. 12.11.2011 20:13 Björgvin Páll: Voru frábærir dómarar og frábærar manneskjur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var í hringiðunni í gær þegar fréttist af því að þýsku dómarabræðurnir Bernd og Reiner Methe höfðu látist í bílslysi á leið sinni til Balingen. 12.11.2011 18:30 Stjörnukonur sóttu tvö stig norður - jafntefli í botnslagnum Stjarnan vann 26-24 sigur á KA/Þór í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í KA-heimilinu á Akureyri. Þetta var annað nauma heimatap norðanstúlkna í röð en þær töpuðu 28-29 fyrir Haukum í síðustu umferð. 12.11.2011 18:15 Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. 12.11.2011 16:00 Valskonur halda sigurgöngu sinni áfram - unnu HK með sjö mörkum Íslandsmeistarar Vals héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna þegar þær unnu sjö marka sigur á HK, 32-25, í toppslag í Digranesi. Valsliðið er búið að vinna alla fimm deildarleiki sína á tímabilinu en HK hefur ekki náð að fylgja eftir frábærum sigri á Fram í fyrstu umferðinni. 12.11.2011 15:25 Þýsku dómarabræðurnir létust í bílslysi í kvöld Þýsku dómararnir Bernd og Reiner Methe létust í kvöld í bílslysi á leið sinni til Balingen þar sem þeir áttu að dæma leik Balingen og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í kvöld. 11.11.2011 21:23 Arnór með ellefu mörk í langþráðum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði 11 mörk þegar TV Bittenfeld vann 34-32 sigur á VfL Potsdam í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. 11.11.2011 20:37 Sjö mörk Rúnars dugðu ekki í naumu tapi Rúnar Kárason og félagar í Bergischer töpuðu 30-31 á heimavelli á móti TuS N-Lübbecke í þýska handboltanum í kvöld. 11.11.2011 20:36 Fyrsti sigur Valsmanna síðan í september - myndir Valsmenn fögnuðu langþráðum og óvæntum sigri þegar þeir unnu 31-27 sigur á HK í N1 deild karla i handbolta í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. HK-liðið var fyrir leikinn búið að ná í níu af tíu mögulegum stigum í fimm síðustu leikjum sínum í deildinni. 11.11.2011 07:00 Framkonur unnu sinn fimmta sigur í röð - myndir Framkonur komust á topp N1 deildar kvenna eftir 30-26 sigur á ÍBV í Framhúsinu í gærkvöldi en þær eru með tveggja stiga forystu á Val og HK. Valsliðið á tvo leiki inni á Fram en HK einn. 11.11.2011 06:00 Einar: Þetta var ekki handbolti heldur box Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ákaflega ósáttur eftir tapið á heimavelli gegn Aftureldingu í kvöld. Bæði út í dómara leiksins sem og strákana sína. 10.11.2011 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 31-27 Valur vann kærkominn sigur á HK á heimavelli sínum í kvöld í spennandi og skemmtilegum leik. Valur náði frumkvæðinu á síðustu mínútum fyrir hálfleiks og hélt því út leikinn þó litlu hafi munað að HK kæmist yfir þegar skammt var eftir. Frábær lokasprettur Vals í lok beggja hálfleika lagði grunninn að sigrinum. 10.11.2011 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 39-24 Akureyri fagnaði langþráðum sigri í N1 deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka stórsigur á Gróttu, 39-24, í Höllinni á Akureyri. 10.11.2011 15:21 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 20-23 Afturelding vann afar óvæntan 20-23 sigur á Fram er liðin mættust í Safamýri í kvöld. Davíð Svansson markvörður var hetja þeirra. 10.11.2011 15:20 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 30-26 Fram vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 30-26, í N1 deild kvenna í handbolta í Safamýrinni í kvöld en þetta var fimmti sigur Framliðsins í röð eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferðinni. Sigurinn kom Fram upp í efsta sæti deildarinnar en Íslandsmeistarar Vals eiga reyndar tvö leiki inni. 10.11.2011 15:18 Arnór í Kaupmannahöfn í þrjú ár til viðbótar Arnór Atlason, fyrirliði AG Kaupmannahafnar, verður áfram í herbúðum liðsins í þrjú ár til viðbótar eftir að núverandi tímabili lýkur. Hann skrifaði undir samning í gær sem gildir til 2015. 10.11.2011 09:00 Ingimundur: Get verið fljótur að bæta aftur á mig kílóum Ingimundur Ingimundarson, leikmaður Fram og íslenska landsliðsins, hefur verið duglegur við að létta sig síðustu vikur og mánuði svo eftir því var tekið. Hann sneri aftur heim til Íslands úr atvinnumennskunni í sumar og hefur lagt ríka áherslu á að halda sér í sem allra bestu formi. 10.11.2011 06:00 AG Kaupmannahöfn komst í undanúrslit bikarsins Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk í stórsigri AGK á Skjern, 33-17, þegar að fyrrnefnda liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. 9.11.2011 22:33 Fimmti sigurinn í röð hjá Rut og Þóreyju Rósu Team Tvis Holstebro er að gera góða hluti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann í kvöld sinn fimmta sigur í röð í deildinni. 9.11.2011 22:39 Kiel vann ellefta sigurinn í ellefu leikjum Yfirburðir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta héldu áfram í kvöld en liðið vann þá öruggan sigur á Lübbecke á útivelli, 32-22. 9.11.2011 21:15 Búið að fresta leik FH og Hauka Búið er að fresta stórleik FH og Hauka vegna sviplegs fráfalls manns úr Hafnarfirði. Leikurinn átti að fara fram í Krikanum á morgun. 9.11.2011 14:51 Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. 9.11.2011 14:49 Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. 9.11.2011 08:00 Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa. 9.11.2011 07:00 Gunnar Steinn skoraði tíu mörk í sigri Drott Gunnar Steinn Jónsson fór mikinn í sænska liðinu Drott í kvöld og skoraði alls tíu mörk þegar að Drott vann sjö marka sigur á Sävehof á útivelli, 28-21. 8.11.2011 21:39 Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. 8.11.2011 20:49 AG tapaði 1000 milljónum kr. - þungur rekstur hjá Íslendingaliðinu Rekstur danska handboltaliðsins AG frá Kaupmannahöfn virðist vera afar þungur samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins í dag. Á síðasta rekstrarári nam tap félagsins um 1 milljarði ísl. kr. Stór hluti íslenska landsliðsins leikur með AG, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason, Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Guðmundsson er samningsbundinn félaginu. 8.11.2011 10:45 Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja. 7.11.2011 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi bjargaði Haukum í Eyjum Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Eimskipsbikars karla er Haukarnir mörðu sigur, 17-19, á ÍBV í Eyjum. 16.11.2011 21:10
Þýski boltinn: Sigrar hjá Kiel og Magdeburg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru enn ósigraðir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel lagði Wetzlar, 24-28, á útivelli í kvöld. 16.11.2011 20:49
Skandinavía: Gott gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin AG og GUIF eru í efstu sætunum í danska og sænska handboltanum. Bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 16.11.2011 20:00
Dýrt tap hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin máttu þola tap, 24-29, á heimavelli gegn ungverska liðinu MKb Veszprém í Meistaradeildinni í kvöld. 16.11.2011 16:27
Fram og Valur mætast í bikarnum Kvennalið Fram og Vals mætast í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en dregið var í bæði karla- og kvennaflokki nú í hádeginu. 16.11.2011 10:40
Úrslit kvöldsins í Eimskipsbikar kvenna FH, HK og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í kvöld með afar öruggum sigrum. 15.11.2011 23:12
Grótta kom á óvart í Mosfellsbænum - myndir Grótta gaf gagnrýnendum langt nef í gær er liðið snéri töpuðum leik sér í hag og komst áfram í 16-liða úrslit Eimskipsbikarsins. 15.11.2011 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Grótta 25-27 Grótta vann upp átta marka forystu Aftureldingar í Mosfellbænum í kvöld og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars karla með tveggja marka sigri 25-27 eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik 17-13. 14.11.2011 17:05
Valur marði sigur á ÍR 1. deildarlið ÍR stóð í N1-deildarliði Vals er liðin mættust í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld. 14.11.2011 21:20
Þrettán marka rassskelling í Krikanum - myndir FH-ingar fóru á kostum á móti Akureyri í gær og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins með 34-21 sigri á norðanmönnum. 14.11.2011 08:30
Einar Andri: Allir leikmenn spiluðu vel í dag „Mér datt aldrei í hug að við myndum vinna 13 marka sigur á Akureyri í dag,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 13.11.2011 18:55
Atli: Við vorum til skammar „Það var hreinlega valtað yfir okkur í dag og ömurlegt hvernig við nálguðumst þennan leik, við vorum til skammar,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, en lið hans steinlá fyrir FH í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, 34-21. 13.11.2011 18:39
Ólafur: Tileinkum Hemma þennan sigur "Við bjuggumst ekki við því að vinna þennan leik svona sannfærandi, en það áttu margir leikmenn toppdag hjá okkur,“ sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, eftir sigurinn í dag. 13.11.2011 18:28
Umfjöllun: FH - Akureyri 34-21 FH fór létt með að slá Akureyri út úr Eimskipsbikarnum, en liðið sigraði norðanmenn 34-21 í 16-liða úrslitum, leikurinn fór fram í Kaplakrika í dag. Sigurinn var aldrei í hættu og Fimleikafélagið mun sterkari aðilinn í leiknum. Ólafur Gústafsson fór mikinn í liði FH og skoraði 9 mörk. 13.11.2011 17:10
Framarar unnu sextán marka sigur á Val Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. 13.11.2011 16:05
Füchse Berlin komst upp í annað sætið - Alexander með 6 mörk Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sannfærandi tíu marka útisigur á Hüttenberg, 30-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alexander Petersson skoraði sex mörk í leiknum og var markahæstur í liði Füchse Berlin. 12.11.2011 20:50
Tólf sigrar í röð hjá strákunum hans Alfreðs Íslendingaliðin Kiel og Hannover-Burgdorf unnu bæði flotta sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Alfreð Gíslason er þar með búinn að stýra Kiel til sigurs í fyrstu tólf deildarleikjum tímabilsins. 12.11.2011 20:28
AG vann öruggan útisigur á Mors-Thy Dönsku meistararnir í AG Kaupmannahöfn eru áfram með þriggja stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 29-21 útisigur á Mors-Thy Håndbold í dag. 12.11.2011 20:13
Björgvin Páll: Voru frábærir dómarar og frábærar manneskjur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var í hringiðunni í gær þegar fréttist af því að þýsku dómarabræðurnir Bernd og Reiner Methe höfðu látist í bílslysi á leið sinni til Balingen. 12.11.2011 18:30
Stjörnukonur sóttu tvö stig norður - jafntefli í botnslagnum Stjarnan vann 26-24 sigur á KA/Þór í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í KA-heimilinu á Akureyri. Þetta var annað nauma heimatap norðanstúlkna í röð en þær töpuðu 28-29 fyrir Haukum í síðustu umferð. 12.11.2011 18:15
Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. 12.11.2011 16:00
Valskonur halda sigurgöngu sinni áfram - unnu HK með sjö mörkum Íslandsmeistarar Vals héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna þegar þær unnu sjö marka sigur á HK, 32-25, í toppslag í Digranesi. Valsliðið er búið að vinna alla fimm deildarleiki sína á tímabilinu en HK hefur ekki náð að fylgja eftir frábærum sigri á Fram í fyrstu umferðinni. 12.11.2011 15:25
Þýsku dómarabræðurnir létust í bílslysi í kvöld Þýsku dómararnir Bernd og Reiner Methe létust í kvöld í bílslysi á leið sinni til Balingen þar sem þeir áttu að dæma leik Balingen og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í kvöld. 11.11.2011 21:23
Arnór með ellefu mörk í langþráðum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði 11 mörk þegar TV Bittenfeld vann 34-32 sigur á VfL Potsdam í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. 11.11.2011 20:37
Sjö mörk Rúnars dugðu ekki í naumu tapi Rúnar Kárason og félagar í Bergischer töpuðu 30-31 á heimavelli á móti TuS N-Lübbecke í þýska handboltanum í kvöld. 11.11.2011 20:36
Fyrsti sigur Valsmanna síðan í september - myndir Valsmenn fögnuðu langþráðum og óvæntum sigri þegar þeir unnu 31-27 sigur á HK í N1 deild karla i handbolta í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. HK-liðið var fyrir leikinn búið að ná í níu af tíu mögulegum stigum í fimm síðustu leikjum sínum í deildinni. 11.11.2011 07:00
Framkonur unnu sinn fimmta sigur í röð - myndir Framkonur komust á topp N1 deildar kvenna eftir 30-26 sigur á ÍBV í Framhúsinu í gærkvöldi en þær eru með tveggja stiga forystu á Val og HK. Valsliðið á tvo leiki inni á Fram en HK einn. 11.11.2011 06:00
Einar: Þetta var ekki handbolti heldur box Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ákaflega ósáttur eftir tapið á heimavelli gegn Aftureldingu í kvöld. Bæði út í dómara leiksins sem og strákana sína. 10.11.2011 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 31-27 Valur vann kærkominn sigur á HK á heimavelli sínum í kvöld í spennandi og skemmtilegum leik. Valur náði frumkvæðinu á síðustu mínútum fyrir hálfleiks og hélt því út leikinn þó litlu hafi munað að HK kæmist yfir þegar skammt var eftir. Frábær lokasprettur Vals í lok beggja hálfleika lagði grunninn að sigrinum. 10.11.2011 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 39-24 Akureyri fagnaði langþráðum sigri í N1 deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka stórsigur á Gróttu, 39-24, í Höllinni á Akureyri. 10.11.2011 15:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 20-23 Afturelding vann afar óvæntan 20-23 sigur á Fram er liðin mættust í Safamýri í kvöld. Davíð Svansson markvörður var hetja þeirra. 10.11.2011 15:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 30-26 Fram vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 30-26, í N1 deild kvenna í handbolta í Safamýrinni í kvöld en þetta var fimmti sigur Framliðsins í röð eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferðinni. Sigurinn kom Fram upp í efsta sæti deildarinnar en Íslandsmeistarar Vals eiga reyndar tvö leiki inni. 10.11.2011 15:18
Arnór í Kaupmannahöfn í þrjú ár til viðbótar Arnór Atlason, fyrirliði AG Kaupmannahafnar, verður áfram í herbúðum liðsins í þrjú ár til viðbótar eftir að núverandi tímabili lýkur. Hann skrifaði undir samning í gær sem gildir til 2015. 10.11.2011 09:00
Ingimundur: Get verið fljótur að bæta aftur á mig kílóum Ingimundur Ingimundarson, leikmaður Fram og íslenska landsliðsins, hefur verið duglegur við að létta sig síðustu vikur og mánuði svo eftir því var tekið. Hann sneri aftur heim til Íslands úr atvinnumennskunni í sumar og hefur lagt ríka áherslu á að halda sér í sem allra bestu formi. 10.11.2011 06:00
AG Kaupmannahöfn komst í undanúrslit bikarsins Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk í stórsigri AGK á Skjern, 33-17, þegar að fyrrnefnda liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. 9.11.2011 22:33
Fimmti sigurinn í röð hjá Rut og Þóreyju Rósu Team Tvis Holstebro er að gera góða hluti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann í kvöld sinn fimmta sigur í röð í deildinni. 9.11.2011 22:39
Kiel vann ellefta sigurinn í ellefu leikjum Yfirburðir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta héldu áfram í kvöld en liðið vann þá öruggan sigur á Lübbecke á útivelli, 32-22. 9.11.2011 21:15
Búið að fresta leik FH og Hauka Búið er að fresta stórleik FH og Hauka vegna sviplegs fráfalls manns úr Hafnarfirði. Leikurinn átti að fara fram í Krikanum á morgun. 9.11.2011 14:51
Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. 9.11.2011 14:49
Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. 9.11.2011 08:00
Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa. 9.11.2011 07:00
Gunnar Steinn skoraði tíu mörk í sigri Drott Gunnar Steinn Jónsson fór mikinn í sænska liðinu Drott í kvöld og skoraði alls tíu mörk þegar að Drott vann sjö marka sigur á Sävehof á útivelli, 28-21. 8.11.2011 21:39
Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. 8.11.2011 20:49
AG tapaði 1000 milljónum kr. - þungur rekstur hjá Íslendingaliðinu Rekstur danska handboltaliðsins AG frá Kaupmannahöfn virðist vera afar þungur samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins í dag. Á síðasta rekstrarári nam tap félagsins um 1 milljarði ísl. kr. Stór hluti íslenska landsliðsins leikur með AG, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason, Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Guðmundsson er samningsbundinn félaginu. 8.11.2011 10:45
Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja. 7.11.2011 13:30