Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2011 17:25 Guðný Jenný Ásmundsdóttir. Mynd/Daníel Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “ Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “
Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28
Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12