Yfirlýsing frá Nýherja: Uppsögn á krepputímum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2011 17:25 Guðný Jenný Ásmundsdóttir. Mynd/Daníel Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “ Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Nýherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af málefnum Guðnýjar Jennýjar Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í landsliðinu í handbolta. Fréttir sem hafa birst á Vísi um málið má finna hér neðst í fréttinni en hér má lesa yfirlýsingu Nýherja í heild sinni: „Tilkynning frá Nýherja Fréttir um Nýherja og landsliðskonu í handbolta í dag eru einhliða og villandi. Af fréttum mætti ætla að Nýherji hafi vikið handboltakonu úr starfi fyrir að leika með landsliðinu í handbolta. Það er rangt. Hjá Nýherja starfar íþróttafólk, björgunarsveitarmenn, íþróttadómarar og fleira afreksfólk sem félagið hefur sýnt skilning og sveigjanleika til að það geti sinnt sínum áhugamálum. Engu að síður afþakka starfsmenn stundum breytingar í starfi eða stöðuhækkanir til þess að geta áfram sinnt sínu áhugamáli. Þeir sem velja ný ábyrgðarstörf vita að þeim fylgja auknar kröfur og álag, sem þýðir oft minni tími fyrir áhugamál. Í ágústlok stóð starfsmanninum til boða að taka við ábyrgðarmeira starfi hjá Nýherja. Þótt mikið væri framundan hjá landsliðinu á þeim tíma taldi félagið eðlilegt að bjóða starfsmanninum þetta starf, svo hún gæti sjálf tekið afstöðu til þess. Boð um að taka við ábyrgðarstarfi er ekki með nokkru móti hægt að útleggja þannig að mönnum sé stillt upp við vegg. Hún afþakkaði starfið og þar lauk því máli. Varðandi starfslok starfsmannsins þá höfðu þau ekkert með íþróttaiðkun að gera, enda hún fengið frí til að fara í margar keppnisferðir á liðnum misserum. Staðreyndin er hins vegar sú að frá hruni hefur Nýherji þurft að sjá á eftir nálægt 200 góðum starfsmönnum og hefur á þessum krepputímum þurft að hagræða mikið í sínum rekstri. Nú í nóvember var viðkomandi starfsmaður látinn vita að með næsta vori væri útlit fyrir minni verkefni í hennar deild og hún þyrfti að svipast um eftir nýju starfi. Í stað þess að vinna fram á vor, tók hún sjálf þá ákvörðun að hætta störfum strax. Á það féllst félagið og er hún því á fullum launum fram til loka febrúar á næsta ári. “
Tengdar fréttir Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28 Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Rekin fyrir að velja landsliðið Markverði kvennalandsliðsins í handbolta, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttir, var stillt upp við vegg á vinnustað sínum og sagt að velja á milli landsliðsins eða vinnunnar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag. 25. nóvember 2011 11:28
Guðný Jenný þarf að spila í búningi með auglýsingu frá Nýherja Guðný Jenný Ásmundsdóttir þarf eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins að spila með auglýsingu frá Nýherja þegar hún mun klæðast íslenska landsliðsbúningnum á HM í Brasilíu í næsta mánuði. 25. nóvember 2011 13:12