Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tékkland 31-24 Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2011 15:12 Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þær tékknesku byrjuðu leikinn örlítið betur og voru með ákveðið frumkvæði fyrstu mínúturnar. Þegar leið á fyrri hálfleikinn komust þær íslensku vel í takt við leikinn og gerðu á kafla fjögur mörk gegn engu og komust í 11-6. Gestirnir komu aftur til baka og minnkuðu muninn fyrir hálfleik, en staðan var 15-14 í hálfleik. Íslendingar voru mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og náðu fljótlega ágætu forskoti. Íslensku stelpurnar keyrðu upp hraðan og gestirnir réðu illa við það. Heimastúlkur unnu að lokum sjö marka sigur 31-24 og litu ágætlega út í kvöld. Stella: Unnum þennan leik með góðum varnarleikStella Sigurðardóttir. Mynd/Stefán„Þetta var mjög góður sigur og virkilega gott fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. „Það var mikilvægt fyrir okkur að sigra hér í kvöld. Við verðum samt að mæta jafn vel stemmdar til leiks á morgun". „Mér fannst við spila vel nánast allan leikinn og sýndum frábæran varnarleik. Góð vörn og hraðaupphlaup skilaði sigrinum í kvöld". Hægt er að sjá viðtalið við Stellu hér að ofan. Ágúst: Ég er ánægður með margt eftir leikinn í kvöldÁgúst JóhannssonMynd/Anton„Þegar ég horfi á leikinn í heild sinni þá er ég virkilega ánægður með sjö marka sigur," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. „Varnarleikurinn var lengstum mjög góður og það var ég ánægður með. Við keyrðum síðan bara yfir þær hérna á lokamínútunum. Það vantaði smá drápseðli í stelpurnar í fyrri hálfleiknum svo við gætum slitið okkur almennilega frá þeim tékknesku. Það er margt sem ég er mjög sáttur með eftir leikinn í kvöld". Flestir leikmenn komu við sögu í leiknum í gær og Ágúst dreifði álaginu vel. „Það er nokkuð ljóst að þegar út í Heimsmeistarakeppnina er komið þá þurfum við að spila marga leiki á fáum dögum, því er nauðsynlegt að dreifa álaginu vel. Liðið er nokkuð jafnt að getu og við verðum að fara í gegnum þetta sem lið". Hægt er að sjá viðtalið við Ágúst með því að ýta hér. Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Ísland vann Tékkland 31-24 í vináttulandsleik í kvöld sem fram fór í Vodafonehöllinni. Liðin mættast aftur á morgun á sama staða en þessir leikir eru hluti af loka undirbúning landsliðsins fyrir HM í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þær tékknesku byrjuðu leikinn örlítið betur og voru með ákveðið frumkvæði fyrstu mínúturnar. Þegar leið á fyrri hálfleikinn komust þær íslensku vel í takt við leikinn og gerðu á kafla fjögur mörk gegn engu og komust í 11-6. Gestirnir komu aftur til baka og minnkuðu muninn fyrir hálfleik, en staðan var 15-14 í hálfleik. Íslendingar voru mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og náðu fljótlega ágætu forskoti. Íslensku stelpurnar keyrðu upp hraðan og gestirnir réðu illa við það. Heimastúlkur unnu að lokum sjö marka sigur 31-24 og litu ágætlega út í kvöld. Stella: Unnum þennan leik með góðum varnarleikStella Sigurðardóttir. Mynd/Stefán„Þetta var mjög góður sigur og virkilega gott fyrir sjálfstraustið í liðinu," sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. „Það var mikilvægt fyrir okkur að sigra hér í kvöld. Við verðum samt að mæta jafn vel stemmdar til leiks á morgun". „Mér fannst við spila vel nánast allan leikinn og sýndum frábæran varnarleik. Góð vörn og hraðaupphlaup skilaði sigrinum í kvöld". Hægt er að sjá viðtalið við Stellu hér að ofan. Ágúst: Ég er ánægður með margt eftir leikinn í kvöldÁgúst JóhannssonMynd/Anton„Þegar ég horfi á leikinn í heild sinni þá er ég virkilega ánægður með sjö marka sigur," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. „Varnarleikurinn var lengstum mjög góður og það var ég ánægður með. Við keyrðum síðan bara yfir þær hérna á lokamínútunum. Það vantaði smá drápseðli í stelpurnar í fyrri hálfleiknum svo við gætum slitið okkur almennilega frá þeim tékknesku. Það er margt sem ég er mjög sáttur með eftir leikinn í kvöld". Flestir leikmenn komu við sögu í leiknum í gær og Ágúst dreifði álaginu vel. „Það er nokkuð ljóst að þegar út í Heimsmeistarakeppnina er komið þá þurfum við að spila marga leiki á fáum dögum, því er nauðsynlegt að dreifa álaginu vel. Liðið er nokkuð jafnt að getu og við verðum að fara í gegnum þetta sem lið". Hægt er að sjá viðtalið við Ágúst með því að ýta hér.
Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira