Fleiri fréttir Nielsen vill gera lífstíðarsamning við Mikkel Hansen Jesper Nielsen eigandi danska handboltaliðsins AG í Kaupmannahöfn er vinsæll á meðal blaða – og fréttamanna enda talar hann yfirleitt í fyrirsögnum. Nielsen, sem á einnig þýska stórliðið Rhein- Neckar Löwen, segir í viðtali við BT í Danmörku að stórskyttan Mikkel Hansen gæti skrifaði undir "lífstíðarsamning“ við AG en Hansen er einn allra besti leikmaður heims. 28.2.2011 13:00 Óli Stef: Ætlum okkur í undanúrslit Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel unnu bæði góða sigra í Meistaradeildinni í gær og eru komin í sextán liða úrslit. 28.2.2011 07:00 Kiel með stórsigur á Celje Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í teljandi vandræðum með Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Lokatölur í leiknum urðu 43-27 en staðan var 23-16 í hálfleik. 27.2.2011 20:01 Jafnt hjá Füchse Berlin gegn Flensburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin gerðu jafntefli, 24-24, við Flensburg í æsispennandi leik í þýsku deildinni í handbolta í dag. Füchse Berlin fékk gullið tækifæri til að knýja fram sigur en Konrad Wilczynski misnotaði vítakast þegar leiktíminn var runninn út. 27.2.2011 18:44 Sigur hjá Löwen í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn pólska liðinu Kielce, 29-27, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Guðmundur Guðmundsson þjálfar Rhein-Neckar Löwen og með liðinu leika þeir Ólafur Stefánsson, Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson. 27.2.2011 18:30 Góður útisigur hjá Kára og félögum Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir þýska félagið Wetzlar sem vann góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag gegn Friesenheim. 26.2.2011 20:15 Myndasyrpa af sigri Valsmanna Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24. 26.2.2011 18:46 Valdimar: Höfðum óbilandi trú á þessu Valsmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag en hann hafði komið tvisvar áður í Höllina og þurft að sætta sig við tap. 26.2.2011 18:46 Guðlaugur: Vörnin komst aldrei í gang Húsvíkingurinn í liði Akureyrar, Guðlaugur Arnarsson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Val í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 18:33 Sturla: Þetta er stórkostlegt Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, brosti út að eyrum eftir að Valur hafði tryggt sér bikarmeistaratitil karla í handknattleik í dag. Þetta var fyrsti stóri titill Sturlu í meistaraflokki. 26.2.2011 18:21 Valur bikarmeistari karla Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. 26.2.2011 17:29 Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar. 26.2.2011 15:54 Anna: Fram átti þetta skilið Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 15:46 Myndasyrpa af bikarsigri Fram Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. 26.2.2011 15:43 Einar og sagan á bak við bindið Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum. 26.2.2011 15:37 Atli: Erum ekki búnir að vinna neitt Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, náði aldrei að gera KA- menn að bikarmeisturum á sínum tíma en hann fær í dag tækifæri til þess að gera Akureyri að bikarmeisturum fyrstur allra. 26.2.2011 15:30 Sturla: Gaman að spila á dúknum Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. 26.2.2011 15:00 Fram varði bikarmeistaratitilinn Fram vann í dag sigur á Val í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna, 25-22, eftir hörkuleik. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Fram og varði 22 skot. 26.2.2011 14:54 Myndband Bjarna á að kveikja neistann hjá Akureyringum Handboltalið Akureyrar kom til Reykjavíkur í gær þar sem liðið hóf lokaundirbúning sinn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Val í dag. 26.2.2011 14:00 Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. 26.2.2011 12:45 Hrafnhildur: Viljum fá alla titlana á Hlíðarenda Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. 26.2.2011 12:15 Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. 26.2.2011 11:30 Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. 26.2.2011 10:30 Valur hefur unnið sjö af ellefu leikjum Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. 26.2.2011 10:00 Í beinni: Valur - Akureyri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá úrslitaviðureign Akureyrar og Vals í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 26.2.2011 15:00 Í beinni: Fram - Valur Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30. 26.2.2011 12:30 Gaupi hitti þjálfara og fyrirliða bikarúrslitaliðanna - myndband Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, mætti á kynningafund fyrir bikarúrslitaleiki karla og kvenna í handbolta og tók viðtöl við fyrirliða og þjálfara liðanna sem verða í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni á morgun. Það má sjá viðtölin með því að smella hér fyrir ofan. 25.2.2011 20:30 Haukar nýttu sér uppsagnarákvæði í samningi við Halldór Halldór Ingólfsson var í dag sagt upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum og mun Gunnar Berg Viktorsson taka við liðinu með Birkir Ívar Guðmundsson, markvörð liðsins, sér til aðstoðar. 24.2.2011 19:29 Halldór rekinn frá Haukum - Gunnar Berg og Birkir Ívar taka við Halldór Ingólfsson var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Hauka í N1 deild karla í handbolta. Halldór tók við liði Hauka síðasta sumar af Aroni Kristjánssyni sem hafði gert Hauka að Íslandsmeisturum tvö í röð. Gunnar Berg Viktorsson og Birkir Ívar Guðmundsson taka við liðinu samkvæmt heimildum ruv.is. 24.2.2011 18:14 Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu öll í kvöld Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýska handboltanum í kvöld en Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt voru þá öll á sigurbraut. Hannover-Burgdorf tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik eftir að félagið rak Aron Kristjánsson. 23.2.2011 21:30 Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. 23.2.2011 20:15 Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. 23.2.2011 19:45 Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. 23.2.2011 17:30 Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. 23.2.2011 14:45 Goluza hættir sem félagsþjálfari Það er ekki auðvelt að stýra landsliði í handbolta og félagsliði á sama tíma. Það hefur Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, fengið að reyna. 23.2.2011 13:30 Yfir 10 þúsund áhorfendur á leik Þýskalands og Íslands Það styttist i landsleiki Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í handbolta. Liðin mætast fyrst hér heima þann 9. mars og svo ytra þann 13. mars. 23.2.2011 11:00 Szmal lagðist undir hnífinn Þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar, verður án pólska markvarðarins Slawomir Szmal næstu vikurnar. 22.2.2011 17:15 Var þetta mark eða ekki hjá Barcelona? - myndband Leikmenn og þjálfari Barcelona brugðust illa við þegar mark, sem liðið virtist skora undir lok leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen, var ekki dæmt löglegt. 22.2.2011 15:15 Sverre framlengdi við Grosswallstadt Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson hefur framlengt samningi sínum við þýska félagið Grosswallstadt til ársins 2013. 22.2.2011 12:00 FH-ingar fóru illa með toppliðið - myndir FH-ingar sýndu styrk sinn í gær þegar liðið vann sannfærandi sjö marka sigur á toppliði Akureyrar í 15. umferð N1 deild karla. Forskot Norðanmanna á toppnum minnkaði þó ekkert þar sem hvorki Fram eða HK tókst að vinna sína leiki. 22.2.2011 08:45 Valsmenn mæta á góðu skriði í Höllina - myndir Valsmenn unnu sinn þriðja leik á rúmri viku þegar liðið sótti tvö stig í Digarnesið í gærkvöldi. Valur vann þá 32-28 sigur á HK og endaði þriggja leikja sigurgöngu heimamanna sem höfðu ekki tapað leik á árinu 2011. 22.2.2011 08:15 Gunnar Andrésson: "Liðsheildin skóp sigurinn“ Ég er mjög ánægður með þetta enda flottur leikur hjá okkur. Búið að vera andlega erfitt hjá okkur, búnir að tapa 5 leikjum með einu marki í vetur og svo höfum við verið lélegir eftir áramót,“ sagði Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar eftir 32-26 sigur liðsins gegn Fram í kvöld í N1 –deild karla í handbolta. 21.2.2011 23:06 Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. 21.2.2011 22:23 FH-ingar unnu sjö marka sigur á toppliði Akureyrar FH vann sjö marka stórsigur á Akureyri, 30-23, í N1 deild karla í Kaplakrika í kvöld en þetta var þriðji leikur liðanna á einni viku og höfðu Norðanmenn unnið hina tvo. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku FH-ingar öll völd í seinni hálfleiknum sem þeir unnu 17-11 og fögnuðu því sínum fyrsta sigri á móti Akureyri í vetur. 21.2.2011 20:02 Reynir Þór: "Þurfum að fara í ítarlega naflaskoðun“ Reynir Þór Reynisson þjálfari Fram var allt annað en sáttur eftir tapleikinn í kvöld gegn Aftureldingu, 32-26. Þriðja tapið í röð staðreynd og Framarar voru í einu orði sagt mjög slakir í kvöld. 21.2.2011 23:02 Sjá næstu 50 fréttir
Nielsen vill gera lífstíðarsamning við Mikkel Hansen Jesper Nielsen eigandi danska handboltaliðsins AG í Kaupmannahöfn er vinsæll á meðal blaða – og fréttamanna enda talar hann yfirleitt í fyrirsögnum. Nielsen, sem á einnig þýska stórliðið Rhein- Neckar Löwen, segir í viðtali við BT í Danmörku að stórskyttan Mikkel Hansen gæti skrifaði undir "lífstíðarsamning“ við AG en Hansen er einn allra besti leikmaður heims. 28.2.2011 13:00
Óli Stef: Ætlum okkur í undanúrslit Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel unnu bæði góða sigra í Meistaradeildinni í gær og eru komin í sextán liða úrslit. 28.2.2011 07:00
Kiel með stórsigur á Celje Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í teljandi vandræðum með Celje Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Lokatölur í leiknum urðu 43-27 en staðan var 23-16 í hálfleik. 27.2.2011 20:01
Jafnt hjá Füchse Berlin gegn Flensburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin gerðu jafntefli, 24-24, við Flensburg í æsispennandi leik í þýsku deildinni í handbolta í dag. Füchse Berlin fékk gullið tækifæri til að knýja fram sigur en Konrad Wilczynski misnotaði vítakast þegar leiktíminn var runninn út. 27.2.2011 18:44
Sigur hjá Löwen í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn pólska liðinu Kielce, 29-27, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Guðmundur Guðmundsson þjálfar Rhein-Neckar Löwen og með liðinu leika þeir Ólafur Stefánsson, Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson. 27.2.2011 18:30
Góður útisigur hjá Kára og félögum Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir þýska félagið Wetzlar sem vann góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag gegn Friesenheim. 26.2.2011 20:15
Myndasyrpa af sigri Valsmanna Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24. 26.2.2011 18:46
Valdimar: Höfðum óbilandi trú á þessu Valsmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag en hann hafði komið tvisvar áður í Höllina og þurft að sætta sig við tap. 26.2.2011 18:46
Guðlaugur: Vörnin komst aldrei í gang Húsvíkingurinn í liði Akureyrar, Guðlaugur Arnarsson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Val í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 18:33
Sturla: Þetta er stórkostlegt Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, brosti út að eyrum eftir að Valur hafði tryggt sér bikarmeistaratitil karla í handknattleik í dag. Þetta var fyrsti stóri titill Sturlu í meistaraflokki. 26.2.2011 18:21
Valur bikarmeistari karla Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. 26.2.2011 17:29
Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar. 26.2.2011 15:54
Anna: Fram átti þetta skilið Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 15:46
Myndasyrpa af bikarsigri Fram Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. 26.2.2011 15:43
Einar og sagan á bak við bindið Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum. 26.2.2011 15:37
Atli: Erum ekki búnir að vinna neitt Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, náði aldrei að gera KA- menn að bikarmeisturum á sínum tíma en hann fær í dag tækifæri til þess að gera Akureyri að bikarmeisturum fyrstur allra. 26.2.2011 15:30
Sturla: Gaman að spila á dúknum Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. 26.2.2011 15:00
Fram varði bikarmeistaratitilinn Fram vann í dag sigur á Val í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna, 25-22, eftir hörkuleik. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Fram og varði 22 skot. 26.2.2011 14:54
Myndband Bjarna á að kveikja neistann hjá Akureyringum Handboltalið Akureyrar kom til Reykjavíkur í gær þar sem liðið hóf lokaundirbúning sinn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Val í dag. 26.2.2011 14:00
Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. 26.2.2011 12:45
Hrafnhildur: Viljum fá alla titlana á Hlíðarenda Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. 26.2.2011 12:15
Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. 26.2.2011 11:30
Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. 26.2.2011 10:30
Valur hefur unnið sjö af ellefu leikjum Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. 26.2.2011 10:00
Í beinni: Valur - Akureyri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá úrslitaviðureign Akureyrar og Vals í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 26.2.2011 15:00
Í beinni: Fram - Valur Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30. 26.2.2011 12:30
Gaupi hitti þjálfara og fyrirliða bikarúrslitaliðanna - myndband Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, mætti á kynningafund fyrir bikarúrslitaleiki karla og kvenna í handbolta og tók viðtöl við fyrirliða og þjálfara liðanna sem verða í sviðsljósinu í Laugardalshöllinni á morgun. Það má sjá viðtölin með því að smella hér fyrir ofan. 25.2.2011 20:30
Haukar nýttu sér uppsagnarákvæði í samningi við Halldór Halldór Ingólfsson var í dag sagt upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum og mun Gunnar Berg Viktorsson taka við liðinu með Birkir Ívar Guðmundsson, markvörð liðsins, sér til aðstoðar. 24.2.2011 19:29
Halldór rekinn frá Haukum - Gunnar Berg og Birkir Ívar taka við Halldór Ingólfsson var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Hauka í N1 deild karla í handbolta. Halldór tók við liði Hauka síðasta sumar af Aroni Kristjánssyni sem hafði gert Hauka að Íslandsmeisturum tvö í röð. Gunnar Berg Viktorsson og Birkir Ívar Guðmundsson taka við liðinu samkvæmt heimildum ruv.is. 24.2.2011 18:14
Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu öll í kvöld Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýska handboltanum í kvöld en Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt voru þá öll á sigurbraut. Hannover-Burgdorf tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik eftir að félagið rak Aron Kristjánsson. 23.2.2011 21:30
Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. 23.2.2011 20:15
Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. 23.2.2011 19:45
Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. 23.2.2011 17:30
Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. 23.2.2011 14:45
Goluza hættir sem félagsþjálfari Það er ekki auðvelt að stýra landsliði í handbolta og félagsliði á sama tíma. Það hefur Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, fengið að reyna. 23.2.2011 13:30
Yfir 10 þúsund áhorfendur á leik Þýskalands og Íslands Það styttist i landsleiki Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í handbolta. Liðin mætast fyrst hér heima þann 9. mars og svo ytra þann 13. mars. 23.2.2011 11:00
Szmal lagðist undir hnífinn Þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar, verður án pólska markvarðarins Slawomir Szmal næstu vikurnar. 22.2.2011 17:15
Var þetta mark eða ekki hjá Barcelona? - myndband Leikmenn og þjálfari Barcelona brugðust illa við þegar mark, sem liðið virtist skora undir lok leiksins gegn Rhein-Neckar Löwen, var ekki dæmt löglegt. 22.2.2011 15:15
Sverre framlengdi við Grosswallstadt Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson hefur framlengt samningi sínum við þýska félagið Grosswallstadt til ársins 2013. 22.2.2011 12:00
FH-ingar fóru illa með toppliðið - myndir FH-ingar sýndu styrk sinn í gær þegar liðið vann sannfærandi sjö marka sigur á toppliði Akureyrar í 15. umferð N1 deild karla. Forskot Norðanmanna á toppnum minnkaði þó ekkert þar sem hvorki Fram eða HK tókst að vinna sína leiki. 22.2.2011 08:45
Valsmenn mæta á góðu skriði í Höllina - myndir Valsmenn unnu sinn þriðja leik á rúmri viku þegar liðið sótti tvö stig í Digarnesið í gærkvöldi. Valur vann þá 32-28 sigur á HK og endaði þriggja leikja sigurgöngu heimamanna sem höfðu ekki tapað leik á árinu 2011. 22.2.2011 08:15
Gunnar Andrésson: "Liðsheildin skóp sigurinn“ Ég er mjög ánægður með þetta enda flottur leikur hjá okkur. Búið að vera andlega erfitt hjá okkur, búnir að tapa 5 leikjum með einu marki í vetur og svo höfum við verið lélegir eftir áramót,“ sagði Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar eftir 32-26 sigur liðsins gegn Fram í kvöld í N1 –deild karla í handbolta. 21.2.2011 23:06
Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. 21.2.2011 22:23
FH-ingar unnu sjö marka sigur á toppliði Akureyrar FH vann sjö marka stórsigur á Akureyri, 30-23, í N1 deild karla í Kaplakrika í kvöld en þetta var þriðji leikur liðanna á einni viku og höfðu Norðanmenn unnið hina tvo. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku FH-ingar öll völd í seinni hálfleiknum sem þeir unnu 17-11 og fögnuðu því sínum fyrsta sigri á móti Akureyri í vetur. 21.2.2011 20:02
Reynir Þór: "Þurfum að fara í ítarlega naflaskoðun“ Reynir Þór Reynisson þjálfari Fram var allt annað en sáttur eftir tapleikinn í kvöld gegn Aftureldingu, 32-26. Þriðja tapið í röð staðreynd og Framarar voru í einu orði sagt mjög slakir í kvöld. 21.2.2011 23:02