Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2011 22:23 Valsmenn unnu í Digranesi í kvöld. Mynd/Stefán Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira