Fleiri fréttir Kári og félagar misstu niður unninn leik á móti Rhein-Neckar Löwen Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar voru afar nálægt því að vinna Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar náðu að bjarga stiginu í lokin. 13.2.2011 15:45 Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15 Snorri Steinn innsiglaði sigur AG á Skjern AG Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann 28-25 sigur á Skjern á útiveli. Skjern-liðið var 15-14 yfir í hálfleik. 12.2.2011 20:19 Einar og Þórir voru báðir í tapliði Einar Hólmgeirsson og Þórir Ólafsson máttu báðir sætta sig við að vera í tapliði á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2011 20:17 Eyjakonur upp í fjórða sætið eftir sjötta sigurinn í röð ÍBV er komið upp í 4. sætið í N1 deild kvenna eftir tveggja marka sigur á FH, 24-22, í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum fóru Eyjastúlkur upp fyrir Fylki sem tapaði fyrir toppliði Vals fyrr í dag. 12.2.2011 20:07 Valskonur unnu stóran sigur í Árbænum - Fram vann líka Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. 12.2.2011 18:49 Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. 12.2.2011 14:09 EHF skiptir sér af Jesper Nielsen Handknattleikssamband Evrópu, EHF, er með málefni Danans Jesper Nielsen inn á sínu borði en það þykir ekki ganga upp að hann sé við stjórnvölinn hjá tveimur stórliðum í einu. 10.2.2011 23:45 Óskar Bjarni: Þeir voru að stjórna leiknum mun betur „Við höfum oft lent í þeim í þessum ham og þá náð þeim," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði með tíu marka mun fyrir FH í Kaplakrikanum í kvöld. 10.2.2011 23:25 Ólafur: Svona eigum við alltaf að spila „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur allan leiktímann," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir glæsilegan sigur liðsins á Val 34-24 í Kaplakrikanum í kvöld. 10.2.2011 23:23 HK vann sinn annan leik í röð - Fram marði sigur í Mosfellsbæ HK og Fram unnu bæði eins marks sigra á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld, HK vann 23-22 sigur á Haukum á Ásvöllum en Framliðið slapp með 28-27 sigur á Aftureldingu að Varmá eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik. 10.2.2011 21:14 FH-ingar í ham gegn Valsmönnum FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. 10.2.2011 21:01 Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur mörk vinni þeir Mosfellinga á eftir. 10.2.2011 20:08 Hansen þreyttur eftir HM Markahæsti leikmaður HM í Svíþjóð, Daninn Mikkel Hansen, var ólíkur sjálfum sér er lið hans, AGK, mætti AaB í gær. 10.2.2011 18:00 Carlén meiddur á hné og gæti verið lengi frá Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Oscar Carlén, er meiddur á hné og gæti hann verið lengi frá en hann er samningsbundinn þýska stórliðinu Flensburg. Carlén var meiddur á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð en hann lét sig hafa það og lék með Svíum gegn Spánverjum í leiknum um bronsverðlaunin. 10.2.2011 13:15 Arnór markahæstur í enn einum sigri AGK Íslendingaliðið AG Köbenhavn er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fínan útisigur á AaB, 26-31. 9.2.2011 21:32 Berlin heldur áfram að elta Hamburg Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld og komu Íslendingar við sögu í fjórum leikjanna. Topplið Hamburg vann öruggan sigur á Wetzlar. 9.2.2011 21:05 Ragnar á leið til æfinga hjá Emsdetten Handknattleikskappinn Ragnar Snær Njálsson verður líklega ekki áfram í herbúðum þýska C-deildarliðsins Bad Neustadt og ekki er loku fyrir það skotið að hann endi í herbúðum Íslendingaliðsins Emsdetten. 9.2.2011 20:00 Björgvin Hólmgeirsson dæmdur í eins leiks bann Björgvin Þór Hólmgeirsson verður ekki með Haukaliðinu á móti HK í N1 deild karla á morgun því hann var dæmdur í eins leiks bann af Aganefnd HSÍ í gær. 9.2.2011 13:00 Tíu íslenskir dómarar og eftirlitsmenn á ferðinni í Evrópu á næstunni Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á ferð um Evrópu næstu helgar í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. Tíu aðilar, þrjú dómarapör og fjórir eftirlitsmenn hafa fengið úthlutað verkefni á næstunni. 9.2.2011 12:00 Sverre fékk tap í afmælisgjöf Sverre Jakobsson fékk ekki sigur í 34 ára afmælisgjöf þegar lið hans Grosswallstadt tapaði með sex marka mun á heimavelli á móti Magdeburg, 25-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2011 21:21 Einar skoraði sex mörk í stóru tapi gegn Kiel Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í kvöld er það sótti meistara Kiel heim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 7.2.2011 20:45 DHC Rheinland á barmi gjaldþrots Þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland stendur fyrir því að félagið verði á allra næstu dögum úrskurðað gjaldþrota. 7.2.2011 15:08 Alexander sprengdi hraðamælinn í fyrsta skoti Alexander Petersson tók þátt í Stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina og reyndi sig þar á meðal í skotkeppni þar sem menn ætluðu sér að finna það út hver væri skotfastasti leikmaður deildarinnar. Alexander gerði aftur á móti út af við mælinn í fyrsta skoti og fyrir vikið varð lítið úr keppninni. 7.2.2011 12:45 Ragnar samdi við Kristiansund í Noregi Ragnar Hjaltested hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila fram á sumar með norska liðinu Kristiansund-HK. 6.2.2011 19:30 Fram úr leik í Evrópukeppninni Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tap, 29-30, fyrir þýska liðinu Blomberg-Lippe í dag. Fram tapaði fyrri leik liðanna með tveggja marka mun. 5.2.2011 17:37 N1-deild kvenna: Valur upp að hlið Fram Valur og Fram sitja efst og jöfn á toppi N1-deildar kvenna eftir leiki dagsins. Fram var reyndar ekki að spila deildarleik enda eru Framstelpur á ferðinni í Evrópukeppninni í dag. Liðin hafa þó spilað jafn marga leiki í deildinni. 5.2.2011 17:25 Stella: Við eigum fullt erindi í þetta lið „Við byrjuðum alveg hræðilega í kvöld en sýndum síðan þegar leið á leikinn að við erum með ekkert verra lið en þær,“ sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður Framara, eftir leikinn í kvöld. 4.2.2011 22:15 Einar: Spiluðum virkilega vel síðustu 45 mínúturnar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eftir allt saman nokkuð ánægður með leikinn í kvöld. Framarar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap gegn Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Fram var á tímabili tíu mörkum undir í leiknum en náðu með harðfylgni að komast aftur inn í leikinn. 4.2.2011 21:52 Umfjöllun: Framstelpur eiga enn möguleika þrátt fyrir skelfilega byrjun HSG Blomberg-Lippe sigraði Fram, 26-24, í fyrri viðureign liðina í Evrópukeppni-bikarhafa í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýri. Heimastúlkur byrjuðu leikinn skelfilega og voru á tímabili tíu mörkum undir. Framstúlkur sýndu gríðarlega mikinn karakter í síðari hálfleiknum og náðu hægt og bítandi að komast inn í leikinn. Stella Sigurðardóttir lék frábærlega fyrir Fram en hún skoraði níu mörk. 4.2.2011 20:30 Þjálfari HSG Blomberg vanmetur ekki Fram Í kvöld mæta bikarmeistarar Fram þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Leikurinn hefst klukkan 19.00 í íþróttahúsi Fram í Safamýri. 4.2.2011 14:45 Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 4.2.2011 08:30 Heldur sigurganga Framkvenna áfram í Evrópukeppninni? Framkonur spila í kvöld (klukkan 19.00) fyrri leikinn sinn á móti þýska liðinu HSG Bloomberg í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. 4.2.2011 08:00 HK og Selfoss enduðu bæði langar taphrinur HK og Selfoss fóru inn í HM-fríið með mörg töp í röð á bakinu en byrjuðu bæði á að ná í stigi úr leikjum sínum þegar N1 deildar karla í handbolta fór aftur af stað í kvöld. 3.2.2011 22:15 Einar: Aðrir munu stíga upp Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. 3.2.2011 21:55 Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. 3.2.2011 21:54 Róbert: Sjálfum okkur að kenna Framarinn Róbert Aron Hostert sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í fyrstu umferð N1-deildar karla eftir frí. 3.2.2011 21:52 Sveinbjörn: Liðugari í stuttbuxum Sveinbjörn Pétursson skartaði forláta stuttbuxum í leiknum gegn Val í N1-deildinni í kvöld. Hann bætti þar með enn á sjálfspíningarhvatarkenningar um markmenn. Sveinbjörn varði þó vel en hann segist vera sem nýr maður á nýju ári. 3.2.2011 21:35 Guðlaugur: Allur úti í boltaförum Guðlaugur Arnarsson, Öxlin, var frábær í liði Akureyrar sem vann Val í N1-deild karla í kvöld. Hann varði ófá skot í vörninni og batt hana saman. 3.2.2011 21:31 Ernir: Skelfileg sókn í fyrri hálfleik Ernir Hrafn Arnarsson leikmaður Vals var besti leikmaður liðsins í kvöld sem liðið tapaði fyrir Akureyri, 28-26 í N1-deildinni. 3.2.2011 21:22 Umfjöllun: Stórleikur Ólafs dugði ekki til Ólafur Guðmundsson lét mikið af sér kveða með FH-liðinu í kvöld er hann skoraði alls ellefu mörk gegn Fram í N1-deild karla. Það dugði þó ekki til þar sem að liðin skildu jöfn, 26-26. 3.2.2011 21:04 Umfjöllun: Góður sigur Norðlendinga Akureyri vann góðan tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í kvöld, lokatölur voru 28-26. Akureyri var frábært í fyrri hálfleik en skoraði aðeins ellefu mörk í þeim síðari. 3.2.2011 19:42 Danski landsliðsmarkvörðurinn Landin á leið til RN Löwen Niklas Landin markvörður silfurliðs Dana á heimsmeistaramótinu í handknattleik er á förum frá danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg til þýska liðsins Rhein Neckar Löwen. 1.2.2011 14:30 Hundrað hraðaupphlaupsmörk á HM Guðjón Valur Sigurðsson hefur skorað 108 hraðaupphlaupsmörk í fimm heimsmeistarakeppnum. Hann skoraði 29 slík á HM í Svíþjóð þrátt fyrir að vera nýstiginn upp úr meiðslum. Guðjón Valur varð líka fyrstur íslenskra handboltamanna til þess að skora níu mörk eða meira í sex leikjum á HM. 1.2.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kári og félagar misstu niður unninn leik á móti Rhein-Neckar Löwen Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar voru afar nálægt því að vinna Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar náðu að bjarga stiginu í lokin. 13.2.2011 15:45
Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15
Snorri Steinn innsiglaði sigur AG á Skjern AG Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann 28-25 sigur á Skjern á útiveli. Skjern-liðið var 15-14 yfir í hálfleik. 12.2.2011 20:19
Einar og Þórir voru báðir í tapliði Einar Hólmgeirsson og Þórir Ólafsson máttu báðir sætta sig við að vera í tapliði á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2011 20:17
Eyjakonur upp í fjórða sætið eftir sjötta sigurinn í röð ÍBV er komið upp í 4. sætið í N1 deild kvenna eftir tveggja marka sigur á FH, 24-22, í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum fóru Eyjastúlkur upp fyrir Fylki sem tapaði fyrir toppliði Vals fyrr í dag. 12.2.2011 20:07
Valskonur unnu stóran sigur í Árbænum - Fram vann líka Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. 12.2.2011 18:49
Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. 12.2.2011 14:09
EHF skiptir sér af Jesper Nielsen Handknattleikssamband Evrópu, EHF, er með málefni Danans Jesper Nielsen inn á sínu borði en það þykir ekki ganga upp að hann sé við stjórnvölinn hjá tveimur stórliðum í einu. 10.2.2011 23:45
Óskar Bjarni: Þeir voru að stjórna leiknum mun betur „Við höfum oft lent í þeim í þessum ham og þá náð þeim," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði með tíu marka mun fyrir FH í Kaplakrikanum í kvöld. 10.2.2011 23:25
Ólafur: Svona eigum við alltaf að spila „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur allan leiktímann," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir glæsilegan sigur liðsins á Val 34-24 í Kaplakrikanum í kvöld. 10.2.2011 23:23
HK vann sinn annan leik í röð - Fram marði sigur í Mosfellsbæ HK og Fram unnu bæði eins marks sigra á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld, HK vann 23-22 sigur á Haukum á Ásvöllum en Framliðið slapp með 28-27 sigur á Aftureldingu að Varmá eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik. 10.2.2011 21:14
FH-ingar í ham gegn Valsmönnum FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. 10.2.2011 21:01
Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur mörk vinni þeir Mosfellinga á eftir. 10.2.2011 20:08
Hansen þreyttur eftir HM Markahæsti leikmaður HM í Svíþjóð, Daninn Mikkel Hansen, var ólíkur sjálfum sér er lið hans, AGK, mætti AaB í gær. 10.2.2011 18:00
Carlén meiddur á hné og gæti verið lengi frá Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Oscar Carlén, er meiddur á hné og gæti hann verið lengi frá en hann er samningsbundinn þýska stórliðinu Flensburg. Carlén var meiddur á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð en hann lét sig hafa það og lék með Svíum gegn Spánverjum í leiknum um bronsverðlaunin. 10.2.2011 13:15
Arnór markahæstur í enn einum sigri AGK Íslendingaliðið AG Köbenhavn er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fínan útisigur á AaB, 26-31. 9.2.2011 21:32
Berlin heldur áfram að elta Hamburg Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld og komu Íslendingar við sögu í fjórum leikjanna. Topplið Hamburg vann öruggan sigur á Wetzlar. 9.2.2011 21:05
Ragnar á leið til æfinga hjá Emsdetten Handknattleikskappinn Ragnar Snær Njálsson verður líklega ekki áfram í herbúðum þýska C-deildarliðsins Bad Neustadt og ekki er loku fyrir það skotið að hann endi í herbúðum Íslendingaliðsins Emsdetten. 9.2.2011 20:00
Björgvin Hólmgeirsson dæmdur í eins leiks bann Björgvin Þór Hólmgeirsson verður ekki með Haukaliðinu á móti HK í N1 deild karla á morgun því hann var dæmdur í eins leiks bann af Aganefnd HSÍ í gær. 9.2.2011 13:00
Tíu íslenskir dómarar og eftirlitsmenn á ferðinni í Evrópu á næstunni Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á ferð um Evrópu næstu helgar í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. Tíu aðilar, þrjú dómarapör og fjórir eftirlitsmenn hafa fengið úthlutað verkefni á næstunni. 9.2.2011 12:00
Sverre fékk tap í afmælisgjöf Sverre Jakobsson fékk ekki sigur í 34 ára afmælisgjöf þegar lið hans Grosswallstadt tapaði með sex marka mun á heimavelli á móti Magdeburg, 25-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2011 21:21
Einar skoraði sex mörk í stóru tapi gegn Kiel Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í kvöld er það sótti meistara Kiel heim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 7.2.2011 20:45
DHC Rheinland á barmi gjaldþrots Þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland stendur fyrir því að félagið verði á allra næstu dögum úrskurðað gjaldþrota. 7.2.2011 15:08
Alexander sprengdi hraðamælinn í fyrsta skoti Alexander Petersson tók þátt í Stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina og reyndi sig þar á meðal í skotkeppni þar sem menn ætluðu sér að finna það út hver væri skotfastasti leikmaður deildarinnar. Alexander gerði aftur á móti út af við mælinn í fyrsta skoti og fyrir vikið varð lítið úr keppninni. 7.2.2011 12:45
Ragnar samdi við Kristiansund í Noregi Ragnar Hjaltested hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila fram á sumar með norska liðinu Kristiansund-HK. 6.2.2011 19:30
Fram úr leik í Evrópukeppninni Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tap, 29-30, fyrir þýska liðinu Blomberg-Lippe í dag. Fram tapaði fyrri leik liðanna með tveggja marka mun. 5.2.2011 17:37
N1-deild kvenna: Valur upp að hlið Fram Valur og Fram sitja efst og jöfn á toppi N1-deildar kvenna eftir leiki dagsins. Fram var reyndar ekki að spila deildarleik enda eru Framstelpur á ferðinni í Evrópukeppninni í dag. Liðin hafa þó spilað jafn marga leiki í deildinni. 5.2.2011 17:25
Stella: Við eigum fullt erindi í þetta lið „Við byrjuðum alveg hræðilega í kvöld en sýndum síðan þegar leið á leikinn að við erum með ekkert verra lið en þær,“ sagði Stella Sigurðardóttir, leikmaður Framara, eftir leikinn í kvöld. 4.2.2011 22:15
Einar: Spiluðum virkilega vel síðustu 45 mínúturnar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eftir allt saman nokkuð ánægður með leikinn í kvöld. Framarar þurftu að sætta sig við tveggja marka tap gegn Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Fram var á tímabili tíu mörkum undir í leiknum en náðu með harðfylgni að komast aftur inn í leikinn. 4.2.2011 21:52
Umfjöllun: Framstelpur eiga enn möguleika þrátt fyrir skelfilega byrjun HSG Blomberg-Lippe sigraði Fram, 26-24, í fyrri viðureign liðina í Evrópukeppni-bikarhafa í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýri. Heimastúlkur byrjuðu leikinn skelfilega og voru á tímabili tíu mörkum undir. Framstúlkur sýndu gríðarlega mikinn karakter í síðari hálfleiknum og náðu hægt og bítandi að komast inn í leikinn. Stella Sigurðardóttir lék frábærlega fyrir Fram en hún skoraði níu mörk. 4.2.2011 20:30
Þjálfari HSG Blomberg vanmetur ekki Fram Í kvöld mæta bikarmeistarar Fram þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Leikurinn hefst klukkan 19.00 í íþróttahúsi Fram í Safamýri. 4.2.2011 14:45
Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 4.2.2011 08:30
Heldur sigurganga Framkvenna áfram í Evrópukeppninni? Framkonur spila í kvöld (klukkan 19.00) fyrri leikinn sinn á móti þýska liðinu HSG Bloomberg í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. 4.2.2011 08:00
HK og Selfoss enduðu bæði langar taphrinur HK og Selfoss fóru inn í HM-fríið með mörg töp í röð á bakinu en byrjuðu bæði á að ná í stigi úr leikjum sínum þegar N1 deildar karla í handbolta fór aftur af stað í kvöld. 3.2.2011 22:15
Einar: Aðrir munu stíga upp Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. 3.2.2011 21:55
Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. 3.2.2011 21:54
Róbert: Sjálfum okkur að kenna Framarinn Róbert Aron Hostert sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í fyrstu umferð N1-deildar karla eftir frí. 3.2.2011 21:52
Sveinbjörn: Liðugari í stuttbuxum Sveinbjörn Pétursson skartaði forláta stuttbuxum í leiknum gegn Val í N1-deildinni í kvöld. Hann bætti þar með enn á sjálfspíningarhvatarkenningar um markmenn. Sveinbjörn varði þó vel en hann segist vera sem nýr maður á nýju ári. 3.2.2011 21:35
Guðlaugur: Allur úti í boltaförum Guðlaugur Arnarsson, Öxlin, var frábær í liði Akureyrar sem vann Val í N1-deild karla í kvöld. Hann varði ófá skot í vörninni og batt hana saman. 3.2.2011 21:31
Ernir: Skelfileg sókn í fyrri hálfleik Ernir Hrafn Arnarsson leikmaður Vals var besti leikmaður liðsins í kvöld sem liðið tapaði fyrir Akureyri, 28-26 í N1-deildinni. 3.2.2011 21:22
Umfjöllun: Stórleikur Ólafs dugði ekki til Ólafur Guðmundsson lét mikið af sér kveða með FH-liðinu í kvöld er hann skoraði alls ellefu mörk gegn Fram í N1-deild karla. Það dugði þó ekki til þar sem að liðin skildu jöfn, 26-26. 3.2.2011 21:04
Umfjöllun: Góður sigur Norðlendinga Akureyri vann góðan tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í kvöld, lokatölur voru 28-26. Akureyri var frábært í fyrri hálfleik en skoraði aðeins ellefu mörk í þeim síðari. 3.2.2011 19:42
Danski landsliðsmarkvörðurinn Landin á leið til RN Löwen Niklas Landin markvörður silfurliðs Dana á heimsmeistaramótinu í handknattleik er á förum frá danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg til þýska liðsins Rhein Neckar Löwen. 1.2.2011 14:30
Hundrað hraðaupphlaupsmörk á HM Guðjón Valur Sigurðsson hefur skorað 108 hraðaupphlaupsmörk í fimm heimsmeistarakeppnum. Hann skoraði 29 slík á HM í Svíþjóð þrátt fyrir að vera nýstiginn upp úr meiðslum. Guðjón Valur varð líka fyrstur íslenskra handboltamanna til þess að skora níu mörk eða meira í sex leikjum á HM. 1.2.2011 08:00