Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2011 21:54 Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“ Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. „Mér fannst sérstaklega sóknarleikurinn vera nokkuð ryðgaður í kvöld. Við erum að koma úr sex vikna pásu og þurfum lengri tíma til að slípa okkur saman. Ég var því ekki alveg nógu sáttur við leikinn,“ sagði Reynir. „Varnarleikurinn var ágætur hjá okkur og það er jákvætt. En við þurfum að laga sóknarleikinn. Við erum að gera það sama og við vorum að gera fyrir áramóti en það vantar nú meiri hreyfanleika og áræðni í sóknarleikinn. Við þurfum að koma Jóhanni Gunnari betur inn í leikinn en hann er búinn að vera frá vegna meiðsla og nýbyrjaður að æfa aftur. Hann á eftir að koma sterkari inn í þetta. Við þurfum því að nota tímann vel.“ Framarar fóru á mikið flug fyrir áramót og unnu átta leiki í röð en nú hafa þeir ekki unnið í síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Við fórum rólega af stað í haust og við þurfum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið aftur. Við höfum getuna og þurfum bara að slaka aðeins á, æfa vel og fara betur yfir okkar leik.“ Ólafur Andrésson og Ásbjörn Friðriksson skoruðu 21 af 26 mörkum FH í kvöld. Reynir sagði að sínir menn hefðu reynt að verjast þeim. „Við reyndum að verjast þeim eins vel og við gátum. Við settum mann á Óla og gengum framar út í Ása og beina þeim í ákveðin svæði. En það var allt inni hjá þeim í kvöld og lítið við því að segja.“ En Róbert Aron Hostert var líka heitur hjá Frömurum og skoraði sjö mörk í síðari hálfleik. „Róbert er stórefnilegur leikmaður, einn okkar efnilegasti leikmaður í deildinni og hörkugóður þar að auki. Við eigum því gott vopn á vinstri vængnum.“
Olís-deild karla Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira