Fleiri fréttir Anna Úrsúla besti leikmaðurinn í fyrri hluta N1-deildarinnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Vals var í dag valinn besti leikmaðurinn á fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í handbolta, N1-deildinni. Gústaf Adolf Björnsson var valinn besti þjálfarinn en HSÍ tilkynnti um val á sjö manna úrvalsliði 1.-9. umferðar í hádeginu. 31.1.2011 13:30 Mikkel Hansen markakóngur HM - Alexander í hópi þeirra markahæstu Mikkel Hansen frá Danmökur var markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta í Svíþjóð en stórskyttan skoraði alls 68 mörk fyrir silfurlið Dana. Alexander Petersson var markahæsti leikmaður Íslands með alls 53 mörk og endaði hann í 4.-6. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins. Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi 10 efstu á þessum lista. 31.1.2011 09:30 Omeyer: Erum enn hungraðir í meiri árangur Thierry Omeyer, markvörður franska liðsins, brosti til blaðamanna eftir sigur Frakka á Dönum, 37-35, í gær enda ástæða til. Frakkar tryggðu sér með sigrinum heimsmeistaratitilinn í annað skiptið í röð og í fjórða skiptið alls. 31.1.2011 07:00 Alexander sá fyrsti í úrvalsliðinu í 14 ár Alexander Petersson er fjórði íslenski handboltamaðurinn sem kemst í sjö manna úrvalslið heimsmeistaramóts síðan farið var að velja slíkt lið á HM. 31.1.2011 06:00 Karabatic: Tilfinningin er stórkostleg Nikola Karabatic, sem af mörgum er talinn besti handboltaleikmaður heims í dag, spilaði frábærlega fyrir Frakka í úrslitaleiknum gegn Dönum. Hann skoraði tíu mörk og átti þátt í mörgum mörkum félaga sinna eftir að hafa farið illa með vörn Dana. "Við erum ótrúlega ánægðir með að hafa unnið í dag. Við erum heimsmeistarar og ég er varla búinn að ná því enn, tilfinningin er stórkostleg,“ sagði Karabatic við Vísi eftir leik. 30.1.2011 21:08 Wilbek: Við gerðum mistök og þeir nýttu sér það Ulrik Wibek þjálfari Dana var svekktur en þó stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Frökkum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik, en leikið var í Malmö í kvöld. 30.1.2011 20:37 Grótta nældi í dýrmætt stig á Ásvöllum Grótta gerði í kvöld jafntefli við Hauka, 31-31, á útivelli í botnbaráttu N1-deildar kvenna. Þetta var aðeins þriðja stig Gróttu í vetur. 30.1.2011 22:02 Lindberg: Erum komnir eins nálægt Frökkunum og hægt er Hans Lindberg, íslenskættaði hornamaðurinn í liði Dana, lék ágætlega í úrslitaleiknum dag en hann var vitaskuld svekktur í leikslok. „Við erum mjög svekktir, það er óhætt að segja það. Við höfum oft leikið betur en við gerðum í dag. Franska liðið er mjög sterkt varnarlega og það var erfitt fyrir okkur að skora. Við gerðum eins og við gátum og börðumst til enda en það dugði ekki til,“ sagði Lindberg við Vísi að leik loknum. 30.1.2011 20:46 Frakkar heimsmeistarar í fjórða sinn Frakkland varð í dag heimsmeistari í handbolta eftir sigur á Dönum, 37-35, í framlengdum úrslitaleik í Malmö. 30.1.2011 18:00 Umfjöllun: Bronsið til Spánverja Spánverjar hirtu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir sigur á Svíum í Malmö Arena fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Spánverjar eru vel að bronsinu komnir eftir aðeins einn tapleik á mótinu, gegn Dönum í undanúrslitum. 30.1.2011 15:53 Sjöstrand: Erum ósáttir með dóma undir lokin Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía í bronsleiknum gegn Spánverjum þó ekki hafi það dugað til sigurs. Hann varði 15 skot í fyrri hálfleiknum og hefur átt gott mót. Hann var þó gríðarlega svekktur í leikslok enda Svíar nálægt því að ná í verðlaun á heimavelli. 30.1.2011 15:31 Spánverjar fengu brons á HM Spánn vann í dag til bronsverðlauna á HM í handbolta eftir sigur á Svíum í leik um þriðja sætið, 24-23. 30.1.2011 15:08 Þurfum að vera á tánum til að halda okkur á toppnum Vísir ræddi ítarlega við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara eftir lokaleik íslenska liðsins á HM. Þar var Guðmundur meðal annars spurður út í framtíðina og hvort íslenska liðið væri að fjarlægjast þau bestu á nýjan leik. 30.1.2011 14:49 Alexander valinn í úrvalslið HM Alexander Petersson var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. 30.1.2011 13:16 Eigum enn möguleika á að fara í léttasta riðilinn í forkeppni ÓL Þó svo að Ísland hafi ekki náð fimmta sætinu á HM í handbolta á liðið enn möguleika á að komast í léttasta riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. 30.1.2011 10:00 Í beinni: Frakkland - Danmörk Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá úrslitaleik Frakklands og Danmerkur á HM í handbolta sem lýkur í Svíþjóð í dag. 30.1.2011 15:00 Naumur sigur Fram á Stjörnunni Fram vann í dag eins marks sigur á Stjörnunni, 25-24, í N1-deild kvenna og er nú með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.1.2011 18:28 „Strákarnir hætta aldrei“ - Samantekt úr þætti Þorsteins J. Þau Guðjón Guðmundsson, Geir Sveinsson og Hafrún Kristjánsdóttir fóru yfir gengi Íslands á HM í handbolta í ítarlegu máli í þætti Þorsteins J. á Stöð 2 Sport í gær. 29.1.2011 15:15 Ég var svartsýnn í október Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var heldur niðurlútur í viðtali við Hörð Magnússon í þætti Þorsteins J. og gesta á Stöð 2 Sport í gær. 29.1.2011 15:00 „Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. 29.1.2011 14:45 Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. 29.1.2011 13:00 Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. 29.1.2011 09:30 Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. 29.1.2011 07:00 Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. 28.1.2011 22:47 Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. 28.1.2011 22:34 Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. 28.1.2011 21:06 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. 28.1.2011 22:40 Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. 28.1.2011 22:28 Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. 28.1.2011 21:05 Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. 28.1.2011 18:34 Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. 28.1.2011 18:31 Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. 28.1.2011 16:32 Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. 28.1.2011 16:02 Ingimundur ekki heldur með í kvöld Ingimundur Ingimundarson mun ekki spila með Íslandi gegn Króatíu í kvöld í leik liðanna um fimmta sæti á HM í handbolta. 28.1.2011 15:34 Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. 28.1.2011 15:15 Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. 28.1.2011 14:15 Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 28.1.2011 13:15 Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Næstsíðasti keppnisdagurinn á HM í handbolta fer fram í dag en strákarnir okkar eiga sinn síðasta leik þegar að þeir mæta Króötum í kvöld. 28.1.2011 12:57 Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. 28.1.2011 12:15 Sverre: Viljum klára mótið á sigri Sverre Jakobsson segir að leikurinn gegn Króatíu í kvöld sé gott tækifæri til að byggja upp sjálfstraust í íslenska landsliðinu á ný. 28.1.2011 10:45 Króatar skelltu sér út á lífið í Malmö í gær Svo virðist sem að sumir af leikmönnum landsliðs Króatíu í handbolta hafi ekki of miklar áhyggjur af leiknum gegn Íslandi á HM í Svíþjóð í kvöld. 28.1.2011 10:15 Árni Þór til Bittenfeld Árni Þór Sigtryggsson hefur skipt um lið í Þýskalandi og mun leika með TV Bittenfeld til loka leiktíðarinnar að minnsta kosti. Þar hittir hann fyrir annan Íslending - Arnór Þór Gunnarsson. 28.1.2011 09:45 Guðmundur vísar ummælum Dags til föðurhúsanna Dagur Sigurðsson gagnrýndi Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara harkalega í þýskum fjölmiðlum í gær. Þar sakaði hann Guðmund um að þjösnast á Alexander Peterssyni, sem spilar undir stjórn Dags hjá Füchse Berlin, og hlífa um leið Ólafi Stefánssyni sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Rhein-Neckar Löwen. 28.1.2011 08:00 Króatar frábærir þegar þeir nenna Ísland mætir Króatíu í Malmö í kvöld í leiknum um fimmta sætið á HM. Bæði lið ætluðu sér stærri hluti en verða að sætta sig við þennan leik, sem skiptir talsverðu máli upp á riðil í undankeppni Ólympíuleikanna 2012. 28.1.2011 07:00 Betri mórall hjá íslenska liðinu Fréttablaðið hitti þá Lars Christiansen, leikmann danska landsliðsins, og Staffan „Faxa“ Olsson, landsliðsþjálfara Svía, í gær og spurði þá út í leik Íslands og Króatíu. 28.1.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Anna Úrsúla besti leikmaðurinn í fyrri hluta N1-deildarinnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Vals var í dag valinn besti leikmaðurinn á fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í handbolta, N1-deildinni. Gústaf Adolf Björnsson var valinn besti þjálfarinn en HSÍ tilkynnti um val á sjö manna úrvalsliði 1.-9. umferðar í hádeginu. 31.1.2011 13:30
Mikkel Hansen markakóngur HM - Alexander í hópi þeirra markahæstu Mikkel Hansen frá Danmökur var markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta í Svíþjóð en stórskyttan skoraði alls 68 mörk fyrir silfurlið Dana. Alexander Petersson var markahæsti leikmaður Íslands með alls 53 mörk og endaði hann í 4.-6. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins. Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi 10 efstu á þessum lista. 31.1.2011 09:30
Omeyer: Erum enn hungraðir í meiri árangur Thierry Omeyer, markvörður franska liðsins, brosti til blaðamanna eftir sigur Frakka á Dönum, 37-35, í gær enda ástæða til. Frakkar tryggðu sér með sigrinum heimsmeistaratitilinn í annað skiptið í röð og í fjórða skiptið alls. 31.1.2011 07:00
Alexander sá fyrsti í úrvalsliðinu í 14 ár Alexander Petersson er fjórði íslenski handboltamaðurinn sem kemst í sjö manna úrvalslið heimsmeistaramóts síðan farið var að velja slíkt lið á HM. 31.1.2011 06:00
Karabatic: Tilfinningin er stórkostleg Nikola Karabatic, sem af mörgum er talinn besti handboltaleikmaður heims í dag, spilaði frábærlega fyrir Frakka í úrslitaleiknum gegn Dönum. Hann skoraði tíu mörk og átti þátt í mörgum mörkum félaga sinna eftir að hafa farið illa með vörn Dana. "Við erum ótrúlega ánægðir með að hafa unnið í dag. Við erum heimsmeistarar og ég er varla búinn að ná því enn, tilfinningin er stórkostleg,“ sagði Karabatic við Vísi eftir leik. 30.1.2011 21:08
Wilbek: Við gerðum mistök og þeir nýttu sér það Ulrik Wibek þjálfari Dana var svekktur en þó stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Frökkum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik, en leikið var í Malmö í kvöld. 30.1.2011 20:37
Grótta nældi í dýrmætt stig á Ásvöllum Grótta gerði í kvöld jafntefli við Hauka, 31-31, á útivelli í botnbaráttu N1-deildar kvenna. Þetta var aðeins þriðja stig Gróttu í vetur. 30.1.2011 22:02
Lindberg: Erum komnir eins nálægt Frökkunum og hægt er Hans Lindberg, íslenskættaði hornamaðurinn í liði Dana, lék ágætlega í úrslitaleiknum dag en hann var vitaskuld svekktur í leikslok. „Við erum mjög svekktir, það er óhætt að segja það. Við höfum oft leikið betur en við gerðum í dag. Franska liðið er mjög sterkt varnarlega og það var erfitt fyrir okkur að skora. Við gerðum eins og við gátum og börðumst til enda en það dugði ekki til,“ sagði Lindberg við Vísi að leik loknum. 30.1.2011 20:46
Frakkar heimsmeistarar í fjórða sinn Frakkland varð í dag heimsmeistari í handbolta eftir sigur á Dönum, 37-35, í framlengdum úrslitaleik í Malmö. 30.1.2011 18:00
Umfjöllun: Bronsið til Spánverja Spánverjar hirtu bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir sigur á Svíum í Malmö Arena fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Spánverjar eru vel að bronsinu komnir eftir aðeins einn tapleik á mótinu, gegn Dönum í undanúrslitum. 30.1.2011 15:53
Sjöstrand: Erum ósáttir með dóma undir lokin Johan Sjöstrand var frábær í marki Svía í bronsleiknum gegn Spánverjum þó ekki hafi það dugað til sigurs. Hann varði 15 skot í fyrri hálfleiknum og hefur átt gott mót. Hann var þó gríðarlega svekktur í leikslok enda Svíar nálægt því að ná í verðlaun á heimavelli. 30.1.2011 15:31
Spánverjar fengu brons á HM Spánn vann í dag til bronsverðlauna á HM í handbolta eftir sigur á Svíum í leik um þriðja sætið, 24-23. 30.1.2011 15:08
Þurfum að vera á tánum til að halda okkur á toppnum Vísir ræddi ítarlega við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara eftir lokaleik íslenska liðsins á HM. Þar var Guðmundur meðal annars spurður út í framtíðina og hvort íslenska liðið væri að fjarlægjast þau bestu á nýjan leik. 30.1.2011 14:49
Alexander valinn í úrvalslið HM Alexander Petersson var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. 30.1.2011 13:16
Eigum enn möguleika á að fara í léttasta riðilinn í forkeppni ÓL Þó svo að Ísland hafi ekki náð fimmta sætinu á HM í handbolta á liðið enn möguleika á að komast í léttasta riðilinn í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012. 30.1.2011 10:00
Í beinni: Frakkland - Danmörk Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá úrslitaleik Frakklands og Danmerkur á HM í handbolta sem lýkur í Svíþjóð í dag. 30.1.2011 15:00
Naumur sigur Fram á Stjörnunni Fram vann í dag eins marks sigur á Stjörnunni, 25-24, í N1-deild kvenna og er nú með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 29.1.2011 18:28
„Strákarnir hætta aldrei“ - Samantekt úr þætti Þorsteins J. Þau Guðjón Guðmundsson, Geir Sveinsson og Hafrún Kristjánsdóttir fóru yfir gengi Íslands á HM í handbolta í ítarlegu máli í þætti Þorsteins J. á Stöð 2 Sport í gær. 29.1.2011 15:15
Ég var svartsýnn í október Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var heldur niðurlútur í viðtali við Hörð Magnússon í þætti Þorsteins J. og gesta á Stöð 2 Sport í gær. 29.1.2011 15:00
„Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. 29.1.2011 14:45
Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. 29.1.2011 13:00
Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. 29.1.2011 09:30
Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. 29.1.2011 07:00
Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. 28.1.2011 22:47
Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. 28.1.2011 22:34
Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. 28.1.2011 21:06
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. 28.1.2011 22:40
Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. 28.1.2011 22:28
Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. 28.1.2011 21:05
Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. 28.1.2011 18:34
Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. 28.1.2011 18:31
Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. 28.1.2011 16:32
Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. 28.1.2011 16:02
Ingimundur ekki heldur með í kvöld Ingimundur Ingimundarson mun ekki spila með Íslandi gegn Króatíu í kvöld í leik liðanna um fimmta sæti á HM í handbolta. 28.1.2011 15:34
Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. 28.1.2011 15:15
Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. 28.1.2011 14:15
Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 28.1.2011 13:15
Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Næstsíðasti keppnisdagurinn á HM í handbolta fer fram í dag en strákarnir okkar eiga sinn síðasta leik þegar að þeir mæta Króötum í kvöld. 28.1.2011 12:57
Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. 28.1.2011 12:15
Sverre: Viljum klára mótið á sigri Sverre Jakobsson segir að leikurinn gegn Króatíu í kvöld sé gott tækifæri til að byggja upp sjálfstraust í íslenska landsliðinu á ný. 28.1.2011 10:45
Króatar skelltu sér út á lífið í Malmö í gær Svo virðist sem að sumir af leikmönnum landsliðs Króatíu í handbolta hafi ekki of miklar áhyggjur af leiknum gegn Íslandi á HM í Svíþjóð í kvöld. 28.1.2011 10:15
Árni Þór til Bittenfeld Árni Þór Sigtryggsson hefur skipt um lið í Þýskalandi og mun leika með TV Bittenfeld til loka leiktíðarinnar að minnsta kosti. Þar hittir hann fyrir annan Íslending - Arnór Þór Gunnarsson. 28.1.2011 09:45
Guðmundur vísar ummælum Dags til föðurhúsanna Dagur Sigurðsson gagnrýndi Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara harkalega í þýskum fjölmiðlum í gær. Þar sakaði hann Guðmund um að þjösnast á Alexander Peterssyni, sem spilar undir stjórn Dags hjá Füchse Berlin, og hlífa um leið Ólafi Stefánssyni sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Rhein-Neckar Löwen. 28.1.2011 08:00
Króatar frábærir þegar þeir nenna Ísland mætir Króatíu í Malmö í kvöld í leiknum um fimmta sætið á HM. Bæði lið ætluðu sér stærri hluti en verða að sætta sig við þennan leik, sem skiptir talsverðu máli upp á riðil í undankeppni Ólympíuleikanna 2012. 28.1.2011 07:00
Betri mórall hjá íslenska liðinu Fréttablaðið hitti þá Lars Christiansen, leikmann danska landsliðsins, og Staffan „Faxa“ Olsson, landsliðsþjálfara Svía, í gær og spurði þá út í leik Íslands og Króatíu. 28.1.2011 06:00