Handbolti

Einar skoraði sex mörk í stóru tapi gegn Kiel

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Einar reynir hér að stöðva Frakkann Jerome Fernandez í kvöld. Mynd/Bongarts
Einar reynir hér að stöðva Frakkann Jerome Fernandez í kvöld. Mynd/Bongarts

Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í kvöld er það sótti meistara Kiel heim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Einar skoraði sex mörk í leiknum en það dugði lítið því Kiel vann ellefu marka sigur, 34-23. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörl fyrir Kiel í kvöld.

Kiel er í þriðja sæti deildarinnar en Hamm í því næstneðsta og fátt sem bendir til annars en að liðið muni falla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×