Fleiri fréttir

Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns

Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld.

Sex marka jafntefli í Brighton

Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Her­rera kemur Ca­vani til varnar

Ander Herrera, fyrrum miðjumaður Manchester United og núverandi leikmaður PSG, er ósáttur með þriggja leikbannið sem Edinson Cavani, framherji United, var dæmdur í á Þorláksmessu.

Frestað hjá Fulham og Burnley

Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham.

Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði.

Engir á­horf­endur leyfðir í Liver­pool-borg

Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði.

Man. City hóf æfingar að nýju í dag

Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað.

Annað jafn­tefli meistaranna í röð

Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans.

Rashford hetjan á ellefu stundu

Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni

Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni.

Vandræði Chelsea halda áfram

Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa.

Sjá næstu 50 fréttir