Fleiri fréttir

Chelsea við það að setja met á Englandi

Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn.

Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal

Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma.

Rashford kemur ekki til Íslands

Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum.

Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax

Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester.

Jóhann skoraði í sigri

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik.

Sjá næstu 50 fréttir