Fleiri fréttir

Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær.

Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool

Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag.

Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins.

Dyche bestur í mars

Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum.

Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum

Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu.

Harry Kane sárnaði meðferðin hjá nettröllunum

Tottenham maðurinn Harry Kane hefur unnið gullskó ensku úrvalsdeildarinnar tvö tímabil í röð en nú stendur honum mikil ógn af Egyptanum Mohammad Salah hjá Liverpool. Kane fékk markanefndina til að hjálpa sér í baráttunni og það sló ekki alveg í gegn á stóra internetinu.

Stuðningsmenn Cardiff ósáttir við Aron Einar

Landsliðsfyrirliðinnn Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur í lið Cardiff City eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoman hefur þó ekki staðið undir væntingum og er kallað eftir því að Aron verði settur á bekkinn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.