Fleiri fréttir Rooney refsað með því að spila fótbolta? The Sun telur sig hafa fundið út líklega refsingu fyrir Wayne Rooney sem lét illum látum í ölæði um Verslunarmannahelgina. Myndir náðust af honum fyrir utan skemmtistað, reykjandi og mígandi. 3.8.2010 14:45 Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. 3.8.2010 14:15 Ramires í læknisskoðun hjá Chelsea Fréttastofa BBC staðhæfir í dag að Brasilíumaðurinn Ramires sé á góðri leið með að ganga til liðs við Chelsea og að hann sé í læknisskoðun hjá félaginu í dag. 3.8.2010 13:15 Gengið vonandi frá sölu Liverpool fyrir mánaðarlok Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölu félagsins fyrir lok ágústmánaðar. 3.8.2010 12:15 Rooney myndaður á fylleríi - reykti og kastaði af sér vatni Wayne Rooney er ekki í náðinni hjá Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, eftir að hann var myndaður á fylleríi nú um helgina. 3.8.2010 11:15 Gunnar Heiðar ekki til Charlton Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun ekki semja við Charlton en félagið ákvað að bjóða honum ekki samning að þessu sinni. 3.8.2010 10:45 Cole ekki til sölu Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sóknarmaðurinn Carlton Cole sé ekki til sölu og að hann ætli Cole stórt hlutverk í liðinu í vetur. 3.8.2010 10:15 Ben-Haim á leið til West Ham Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að varnarmaðurinn Tal Ben-Haim sé á leið til West Ham. 3.8.2010 09:45 Anderson dauðfeginn að hafa sloppið ómeiddur úr bíslysinu Portúgalinn Anderson segist hafa verið stálheppinn að hafa sloppið að mestu ómeiddur úr bílslysi í heimalandinu á aðfaranótt laugardags. 3.8.2010 09:16 Redknapp: Þurfum einn til tvo til viðbótar í sumar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að bæta 1-2 leikmönnum í liðið í sumar en að hann sé ekki nálægt því að ganga frá neinum kaupum þessa dagana. 3.8.2010 09:00 Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00 Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30 Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00 Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00 Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00 Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00 Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00 Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53 Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39 Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30 Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09 Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36 Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37 Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21 Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24 Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00 Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25 Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11 Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney refsað með því að spila fótbolta? The Sun telur sig hafa fundið út líklega refsingu fyrir Wayne Rooney sem lét illum látum í ölæði um Verslunarmannahelgina. Myndir náðust af honum fyrir utan skemmtistað, reykjandi og mígandi. 3.8.2010 14:45
Krasic hafnaði City - gæti enn farið til Juventus Serbinn Milos Krasic gæti farið til Juventus á Ítalíu þrátt fyrir allt eftir að umboðsmaður hans greindi frá því að leikmaðurinn hefði hafnað tilboði frá Manchester City. 3.8.2010 14:15
Ramires í læknisskoðun hjá Chelsea Fréttastofa BBC staðhæfir í dag að Brasilíumaðurinn Ramires sé á góðri leið með að ganga til liðs við Chelsea og að hann sé í læknisskoðun hjá félaginu í dag. 3.8.2010 13:15
Gengið vonandi frá sölu Liverpool fyrir mánaðarlok Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölu félagsins fyrir lok ágústmánaðar. 3.8.2010 12:15
Rooney myndaður á fylleríi - reykti og kastaði af sér vatni Wayne Rooney er ekki í náðinni hjá Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, eftir að hann var myndaður á fylleríi nú um helgina. 3.8.2010 11:15
Gunnar Heiðar ekki til Charlton Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun ekki semja við Charlton en félagið ákvað að bjóða honum ekki samning að þessu sinni. 3.8.2010 10:45
Cole ekki til sölu Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sóknarmaðurinn Carlton Cole sé ekki til sölu og að hann ætli Cole stórt hlutverk í liðinu í vetur. 3.8.2010 10:15
Ben-Haim á leið til West Ham Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að varnarmaðurinn Tal Ben-Haim sé á leið til West Ham. 3.8.2010 09:45
Anderson dauðfeginn að hafa sloppið ómeiddur úr bíslysinu Portúgalinn Anderson segist hafa verið stálheppinn að hafa sloppið að mestu ómeiddur úr bílslysi í heimalandinu á aðfaranótt laugardags. 3.8.2010 09:16
Redknapp: Þurfum einn til tvo til viðbótar í sumar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að bæta 1-2 leikmönnum í liðið í sumar en að hann sé ekki nálægt því að ganga frá neinum kaupum þessa dagana. 3.8.2010 09:00
Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00
Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30
Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00
Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00
Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00
Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00
Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00
Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53
Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39
Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30
Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09
Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36
Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37
Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21
Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24
Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00
Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25
Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11
Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55