Fleiri fréttir

Arnar: „Þú mátt ekki vorkenna sjálfum þér of mikið“

„Þetta eru vonbrigði, þetta var ekki 3-0 leikur til að byrja með. Þetta er saga okkar í sumar, tvö fyrstu mörkin. Slappur varnarleikur þar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu.

Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá

Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins.

Berst fyrir EM-sætinu í Mosó

Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta.

„Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“

Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum

Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld.

Garðar snýr aftur í ÍA

Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar.

Elvis í ÍBV

ÍBV hefur samið við Úgandamanninn Elvis Bwomono um að leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar.

„Hún er alltaf að þefa eitthvað uppi“

Melina Ayres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Breiðabliks þegar liðið vann Stjörnuna 3-0 á mánudagskvöld og hún skoraði tvö markanna. Sérfræðingar Bestu markanna hrifust af frammistöðu Ástralans.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.