Fleiri fréttir

Þróttur vann og Þróttur tapaði

Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann.

Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt

Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu.

Guðrún Karítas til Fylkis

Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022.

„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic

Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví

KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir