Fleiri fréttir

Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu

212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. 

2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina

Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja.

Grótta fær til sín skoskan sóknarmann

Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic.

„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“

„Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar.

Sjá næstu 50 fréttir