Fleiri fréttir Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. 3.7.2012 21:26 Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. 3.7.2012 19:51 Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. 3.7.2012 19:34 Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. 3.7.2012 18:42 Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. 3.7.2012 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. 3.7.2012 16:37 Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. 3.7.2012 12:15 Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. 3.7.2012 11:00 Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. 3.7.2012 10:45 Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. 3.7.2012 10:14 Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 3.7.2012 09:17 Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. 2.7.2012 22:54 Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. 2.7.2012 22:52 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 2.7.2012 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. 2.7.2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. 2.7.2012 15:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. 2.7.2012 15:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2.7.2012 18:30 Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. 1.7.2012 23:30 FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. 1.7.2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. 1.7.2012 12:55 Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. 1.7.2012 12:45 Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. 30.6.2012 20:31 Ármann Smári: Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin "Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin," voru fyrstu viðbrögð Ármanns Smára Björnssonar miðvarðar Skagamanna að loknu 7-2 tapinu gegn FH-ingum í dag. 30.6.2012 19:58 Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. 30.6.2012 16:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-7 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með 7-2 sigri á ÍA á Skipaskaga í dag. FH-ingar spiluðu Skagamenn sundur og saman í leiknum sem var, líkt og tölurnar gefa til kynna, hinn fjörugasti. 30.6.2012 01:35 Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. 29.6.2012 22:05 Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. 29.6.2012 21:47 Valskonur rúlluðu yfir Hött Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum. 29.6.2012 20:39 Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. 29.6.2012 20:43 Eintómir heimaleikir framundan hjá Eyjamönnum Pepsi-deild karla fer aftur af stað í kvöld eftir smá hlé þegar leikið var í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fyrsti leikur 9. umferðar fer fram klukkan 17.00 í dag þegar Valsmenn sækja Vestmannaeyinga heim á Hásteinsvöll. 29.6.2012 14:45 Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 29.6.2012 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-0 ÍBV stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla í kvöld með 2-0 sigri gegn Val á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þetta var fjórði sigurleikur ÍBV í röð og liðið var mjög sannfærandi gegn Valsmönnum. 29.6.2012 11:53 Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. 28.6.2012 21:40 Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. 28.6.2012 17:46 Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 28.6.2012 17:00 Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. 28.6.2012 15:32 Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. 28.6.2012 15:30 Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. 28.6.2012 14:45 Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 28.6.2012 13:15 Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. 27.6.2012 15:00 Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.6.2012 14:45 Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. 27.6.2012 14:26 KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. 27.6.2012 12:25 Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. 3.7.2012 21:26
Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. 3.7.2012 19:51
Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. 3.7.2012 19:34
Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. 3.7.2012 18:42
Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. 3.7.2012 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. 3.7.2012 16:37
Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. 3.7.2012 12:15
Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. 3.7.2012 11:00
Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. 3.7.2012 10:45
Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. 3.7.2012 10:14
Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 3.7.2012 09:17
Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. 2.7.2012 22:54
Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. 2.7.2012 22:52
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 2.7.2012 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. 2.7.2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. 2.7.2012 15:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. 2.7.2012 15:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 2.7.2012 18:30
Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. 1.7.2012 23:30
FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. 1.7.2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. 1.7.2012 12:55
Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. 1.7.2012 12:45
Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. 30.6.2012 20:31
Ármann Smári: Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin "Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin," voru fyrstu viðbrögð Ármanns Smára Björnssonar miðvarðar Skagamanna að loknu 7-2 tapinu gegn FH-ingum í dag. 30.6.2012 19:58
Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. 30.6.2012 16:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-7 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með 7-2 sigri á ÍA á Skipaskaga í dag. FH-ingar spiluðu Skagamenn sundur og saman í leiknum sem var, líkt og tölurnar gefa til kynna, hinn fjörugasti. 30.6.2012 01:35
Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. 29.6.2012 22:05
Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. 29.6.2012 21:47
Valskonur rúlluðu yfir Hött Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum. 29.6.2012 20:39
Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. 29.6.2012 20:43
Eintómir heimaleikir framundan hjá Eyjamönnum Pepsi-deild karla fer aftur af stað í kvöld eftir smá hlé þegar leikið var í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fyrsti leikur 9. umferðar fer fram klukkan 17.00 í dag þegar Valsmenn sækja Vestmannaeyinga heim á Hásteinsvöll. 29.6.2012 14:45
Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 29.6.2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-0 ÍBV stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla í kvöld með 2-0 sigri gegn Val á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þetta var fjórði sigurleikur ÍBV í röð og liðið var mjög sannfærandi gegn Valsmönnum. 29.6.2012 11:53
Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. 28.6.2012 21:40
Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. 28.6.2012 17:46
Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 28.6.2012 17:00
Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. 28.6.2012 15:32
Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. 28.6.2012 15:30
Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. 28.6.2012 14:45
Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 28.6.2012 13:15
Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. 27.6.2012 15:00
Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.6.2012 14:45
Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. 27.6.2012 14:26
KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. 27.6.2012 12:25
Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45