Fleiri fréttir

Auðun Helgason: Frábær leikur

„Þetta var frábær leikur, við fáum tvö mörk snemma leiks og það er það sem við þurftum og vildum. Eftir það höfðum við hald á leiknum og þeir ógna lítið eftir það. " sagði Auðun Helgason fyrirliði Grindvíkinga kátur eftir sigur á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Fram í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri Grindvíkinga.

Ívar Björnsson: Hörmulegt

„Það er lítið hægt að segja eftir svona leik, hörmulegt aðallega " sagði Ívar Björnsson framherji úr Fram svekktur eftir 3-0 tapleik Fram gegn Grindavík.

Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur

„Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld.

Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur

Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld.

Blikastúlkur skoruðu átta mörk í fyrsta leiknum

Blikastúlkur byrjuðu Evrópukeppnina vel í kvöld með sannfærandi 8-1 sigri á eistneska liðinu Levadia Tallin. Riðill Blikaliðsins í forkeppni Meistaradeildarinnar fer fram í Kópavogi. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu fyrir Blika í leiknum.

Umfjöllun : Öruggur sigur í Grindavík

Leik Grindvíkinga og Fram lauk með öruggum sigri heimamanna í kvöld 3-0. Sigurinn hefði getað orðið stærri og það munaði um að það vantaði fjóra lykilleikmenn í lið Fram.

Umfjöllun: Sanngjarn sigur KR-inga gegn Stjörnunni

KR-ingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu. Þorvaldur Árnason kom gestunum yfir en það voru þeir Kjartan Henry Finnbogason, Björgólfur Takefusa og Guðmundur Reynir Gunnarsson sem skoruðu mörk KR-inga.

Umfjöllun: FH-ingar inn í meistarabaráttuna

FH-ingar blönduðu sér virkilega aftur í toppbaráttuna með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn en FH er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliðum Breiðabliks og ÍBV.

Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn

Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum.

U21 landsliðið: Hópur gegn Þýskalandi

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn er mætir Þjóðverjum í undankeppni fyrir EM 2011. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15.

Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband

Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Steinþór Freyr til Örgryte

Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við sænska B-deildarfélagið Örgryte í Gautaborg.

Garðar kominn í Stjörnuna

Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag.

KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars

KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH.

Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte

Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum.

Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa

KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst.

KR-ingar hafa verið betri en Framarar í vítakeppnum

KR og Fram mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum í VISA-bikar karla en leikurinn fer fram á KR-velli og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins mætir FH í bikaúrslitaleiknum 14. ágúst næstkomandi.

Þrjú lið jöfn á toppnum

Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld en eftir leikina sitja þrjú lið - Þór, Leiknir og Víkingur - á toppi deildarinnar, öll með 28 stig.

FH-ingar komnir í bikarúrslitaleikinn

FH-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 3-1 sigur á spútnikliði bikarkeppninnar í ár, Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir