Fleiri fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur gegn þjálfaralausu liði Crystal Palace Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2023 16:00 Manchester United í undanúrslit eftir öruggan sigur Manchester United tryggði sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikars kvenna er liðið vann öruggan 1-3 sigur gegn B-deildarliði Lewes í dag. 19.3.2023 14:35 Sheffield United í undanúrslit eftir endurkomusigur Sheffield United er á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir endurkomusigur gegn Blackburn Rovers í dag. Lokatölur 3-2, en Blackburn náði forystunni í tvígang í leiknum. 19.3.2023 14:00 Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2023 10:01 Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 19.3.2023 09:30 Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. 19.3.2023 08:01 Lét allt og alla hjá Tottenham heyra það eftir leik Antonio Conte var ekki skemmt eftir að lið hans, Tottenham Hotspur, missti niður tveggja marka forystu gegn Southampton, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það fengu allt og allir það óþvegið þegar hann mætti á blaðamannafund að leik loknum. 18.3.2023 23:30 Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 18.3.2023 22:01 Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. 18.3.2023 20:31 Jóhann Berg og félagar áttu aldrei möguleika gegn Håland og félögum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley, toppliðs ensku B-deildarinnar, þegar liðið sótti Englandsmeistara Manchester City heim í 8-liða úrslitum ensku FA-bikarkeppninnar. Burnley sá aldrei til sólar en Man City vann öruggan 6-0 sigur. 18.3.2023 19:45 Everton náði í stig á Brúnni Chelsea hafði unnið þrjá leiki í röð áður en Everton mætti á Brúnna í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 þar sem gestirnir jöfnuðu metin í blálokin. 18.3.2023 19:30 KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 18.3.2023 18:31 Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. 18.3.2023 18:00 Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. 18.3.2023 17:16 Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18.3.2023 17:00 Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18.3.2023 16:17 Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.3.2023 14:54 Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 18.3.2023 13:53 Pep spenntur að taka á móti „goðsögninni“ Vincent Kompany Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, kveðst spenntur fyrir því að taka á móti „einni mestu goðsögn sem hann hefur þjálfað“ þegar lærisveinar Vincents Kompany í Burnley mæta á Etihad völlinn í átta liða úrslitum FA-bikarsins síðar í dag. 18.3.2023 13:16 Lucas Leiva glímir við hjartavandamál og leggur skóna á hilluna Brasilíski knattspyrnumaðurinn Lucas Leiva, sem líklega er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool, glímir við hjartavandamál og hefur því ákveðið að leggja skóna á hilluna. 18.3.2023 11:01 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópnum | Guðmundur kemur inn Sverrir Ingi Ingason, miðvörður PAOK í Grikklandi, hefur dregið sig úr landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Í hans stað kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður OFI Crete. 18.3.2023 08:00 Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. 17.3.2023 23:01 Isak hetja Newcastle í Skírisskógi Newcastle United vann 2-1 útisigur á Nottingham Forest í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2023 22:00 Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans íslenska landsliðshópnum. 17.3.2023 20:30 Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. 17.3.2023 19:30 Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Albert Brynjar Ingason, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi sparkspekingur hjá Stöð 2 Sport og hlaðvarpinu Dr. Football, hefur látið landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson heyra það vegna ummæla Arnars Þórs um Albert Guðmundsson. Albert Brynjar er frændi Alberts. 17.3.2023 18:50 Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. 17.3.2023 18:01 Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 17.3.2023 17:00 Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. 17.3.2023 16:31 Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. 17.3.2023 16:00 Atsu lagður til hinstu hvílu Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. 17.3.2023 15:45 Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. 17.3.2023 14:48 Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. 17.3.2023 14:25 Hálfáttræður Hodgson gæti tekið aftur við Palace Samkvæmt veðbönkum er Roy Hodgson líklegastur til að taka við Crystal Palace, tveimur árum eftir að hann hætti hjá félaginu. 17.3.2023 14:02 Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. 17.3.2023 13:30 Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 17.3.2023 12:16 City og Bayern mætast í Meistaradeildinni Manchester City mætir Bayern München í stórleik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. 17.3.2023 11:20 Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. 17.3.2023 10:32 Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. 17.3.2023 10:01 Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17.3.2023 09:01 Vieira rekinn á Patreksdaginn Patrick Vieira hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 17.3.2023 08:13 Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 17.3.2023 08:01 Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. 17.3.2023 07:11 Sporting sló Arsenal úr leik í vítaspyrnukeppni Sporting tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir dramatískan sigur gegn Arsenal þar sem vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara. 16.3.2023 22:52 Diljá gengin í raðir Norrköping Nýliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Diljá Ýr Zomers, er gengin til liðs við sænska liðið Norrköping frá Häcken. 16.3.2023 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur gegn þjálfaralausu liði Crystal Palace Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2023 16:00
Manchester United í undanúrslit eftir öruggan sigur Manchester United tryggði sér farseðilinn í undanúrslit FA-bikars kvenna er liðið vann öruggan 1-3 sigur gegn B-deildarliði Lewes í dag. 19.3.2023 14:35
Sheffield United í undanúrslit eftir endurkomusigur Sheffield United er á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir endurkomusigur gegn Blackburn Rovers í dag. Lokatölur 3-2, en Blackburn náði forystunni í tvígang í leiknum. 19.3.2023 14:00
Zlatan orðinn elsti markaskorari sögunnar Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er AC Milan mátti þola 3-1 tap gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2023 10:01
Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 19.3.2023 09:30
Enginn spilað meira en Bruno Fernandes Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, verður seint sagður latur knattspyrnumaður. Enginn leikmaður í bestu fimm deildum Evrópu hefur spilað meira en Portúgalinn á þessari leiktíð. 19.3.2023 08:01
Lét allt og alla hjá Tottenham heyra það eftir leik Antonio Conte var ekki skemmt eftir að lið hans, Tottenham Hotspur, missti niður tveggja marka forystu gegn Southampton, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það fengu allt og allir það óþvegið þegar hann mætti á blaðamannafund að leik loknum. 18.3.2023 23:30
Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 18.3.2023 22:01
Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. 18.3.2023 20:31
Jóhann Berg og félagar áttu aldrei möguleika gegn Håland og félögum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley, toppliðs ensku B-deildarinnar, þegar liðið sótti Englandsmeistara Manchester City heim í 8-liða úrslitum ensku FA-bikarkeppninnar. Burnley sá aldrei til sólar en Man City vann öruggan 6-0 sigur. 18.3.2023 19:45
Everton náði í stig á Brúnni Chelsea hafði unnið þrjá leiki í röð áður en Everton mætti á Brúnna í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 þar sem gestirnir jöfnuðu metin í blálokin. 18.3.2023 19:30
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 18.3.2023 18:31
Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. 18.3.2023 18:00
Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. 18.3.2023 17:16
Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18.3.2023 17:00
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18.3.2023 16:17
Landsliðsumræðan hafði engin áhrif á Albert sem skoraði tvö fyrir Genoa Albert Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Genoa er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn botnliði Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.3.2023 14:54
Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 18.3.2023 13:53
Pep spenntur að taka á móti „goðsögninni“ Vincent Kompany Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, kveðst spenntur fyrir því að taka á móti „einni mestu goðsögn sem hann hefur þjálfað“ þegar lærisveinar Vincents Kompany í Burnley mæta á Etihad völlinn í átta liða úrslitum FA-bikarsins síðar í dag. 18.3.2023 13:16
Lucas Leiva glímir við hjartavandamál og leggur skóna á hilluna Brasilíski knattspyrnumaðurinn Lucas Leiva, sem líklega er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool, glímir við hjartavandamál og hefur því ákveðið að leggja skóna á hilluna. 18.3.2023 11:01
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópnum | Guðmundur kemur inn Sverrir Ingi Ingason, miðvörður PAOK í Grikklandi, hefur dregið sig úr landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Í hans stað kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður OFI Crete. 18.3.2023 08:00
Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. 17.3.2023 23:01
Isak hetja Newcastle í Skírisskógi Newcastle United vann 2-1 útisigur á Nottingham Forest í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2023 22:00
Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans íslenska landsliðshópnum. 17.3.2023 20:30
Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. 17.3.2023 19:30
Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Albert Brynjar Ingason, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi sparkspekingur hjá Stöð 2 Sport og hlaðvarpinu Dr. Football, hefur látið landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson heyra það vegna ummæla Arnars Þórs um Albert Guðmundsson. Albert Brynjar er frændi Alberts. 17.3.2023 18:50
Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. 17.3.2023 18:01
Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 17.3.2023 17:00
Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. 17.3.2023 16:31
Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. 17.3.2023 16:00
Atsu lagður til hinstu hvílu Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. 17.3.2023 15:45
Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. 17.3.2023 14:48
Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. 17.3.2023 14:25
Hálfáttræður Hodgson gæti tekið aftur við Palace Samkvæmt veðbönkum er Roy Hodgson líklegastur til að taka við Crystal Palace, tveimur árum eftir að hann hætti hjá félaginu. 17.3.2023 14:02
Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. 17.3.2023 13:30
Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 17.3.2023 12:16
City og Bayern mætast í Meistaradeildinni Manchester City mætir Bayern München í stórleik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. 17.3.2023 11:20
Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. 17.3.2023 10:32
Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. 17.3.2023 10:01
Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17.3.2023 09:01
Vieira rekinn á Patreksdaginn Patrick Vieira hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 17.3.2023 08:13
Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 17.3.2023 08:01
Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. 17.3.2023 07:11
Sporting sló Arsenal úr leik í vítaspyrnukeppni Sporting tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir dramatískan sigur gegn Arsenal þar sem vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara. 16.3.2023 22:52
Diljá gengin í raðir Norrköping Nýliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Diljá Ýr Zomers, er gengin til liðs við sænska liðið Norrköping frá Häcken. 16.3.2023 18:00