Fleiri fréttir Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01 Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00 Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. 10.3.2023 12:01 Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. 10.3.2023 11:30 Rúnar: Er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það hafi verið stefnan að yngja KR-liðið töluvert upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta sem hefst eftir mánuð. 10.3.2023 10:30 Ten Hag: Við getum endurstillt okkur og komið til baka Erik Ten Hag var mjög ánægður með frammistöðu Manchester United í sigri liðsins á Real Betis í gær. United er í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í næstu viku. 10.3.2023 07:01 Naumur sigur Juve og öll einvígin galopin Angel Di Maria tryggði Juventus 1-0 sigur á Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Spenna er í nær öllum einvígjum í Evrópu- og Sambandsdeildunum eftir leiki kvöldsins. 9.3.2023 22:15 United valtaði yfir Real Betis og svaraði fyrir risatapið Manchester United vann í kvöld 4-1 sigur á Real Betis í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. United er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna á Spáni í næstu viku. 9.3.2023 22:01 HK jafnaði gegn Vestra í uppbótartíma HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld en liðin mættust í Kórnum. 9.3.2023 21:37 Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. 9.3.2023 20:30 Góður sigur hjá Roma og markaveisla í Berlín Roma vann góðan 2-0 sigur á Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. West Ham náði í sigur til Kýpur í Sambandsdeildinni og það var boðið upp á markaveislu í leik Union Berlin og Saint-Gilloise. 9.3.2023 20:01 Allt galopið fyrir seinni leikinn í Lundúnum Arsenal og Sporting skildu jöfn þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er galopið fyrir seinni leikinn í Lundúnum. 9.3.2023 19:42 Tap hjá Ronaldo í toppslag Cristiano Ronaldo og félagar hans í Al-Nassr máttu sætta sig við tap í toppslag gegn Al-Ittihad í kvöld. Al-Ittihad fer upp fyrir Al-Nassri með sigrinum og í toppsætið. 9.3.2023 19:28 Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. 9.3.2023 17:49 Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. 9.3.2023 15:30 Dæmdu fyrrum fyrirliða landsliðsins í lífstíðarbann Fótboltaferill Ahmed Al-Saleh er á enda. Honum er hreinlega bannað að stíga aftur inn á fótboltavöllinn. 9.3.2023 15:01 Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. 9.3.2023 13:54 Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9.3.2023 11:42 „Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn. 9.3.2023 09:01 Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. 9.3.2023 08:00 Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01 Grindavík náði í stig á Hlíðarenda og KR lagði ÍA KR vann góðan endurkomusigur á ÍA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Þá gerði Lengjudeildarlið Grindavíkur góða ferð á Hlíðarenda og náðu í stig gegn sterku liði Vals. 8.3.2023 22:41 Milan hélt hreinu í Lundúnum og skildi Tottenham eftir í sárum Ítalíumeistarar AC Milan eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli gegn Tottenham í kvöld. Milan vann fyrri leikinn og skilur Tottenham eftir með sárt ennið. 8.3.2023 22:15 Messi og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í Munchen Bayern Munchen er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á PSG á heimavelli í kvöld. Bayern vann 1-0 sigur í fyrri leiknum og einvígið 3-0. 8.3.2023 22:04 Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32 Annar sigurinn í röð hjá Eyjamönnum ÍBV vann sinn annan sigur í röð í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Leikni 2-0 í Breiðholtinu. 8.3.2023 19:07 Stórt skref Sverris Inga og félaga í átt að bikarúrslitum Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 5-1 stórsigur á Lamia í gríska bikarnum í knattspyrnu í dag. 8.3.2023 18:56 Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30 Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31 Stelpur með sama rétt og strákar til að spila fótbolta eftir bréf enska landsliðsins Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 600 milljónum punda, jafnvirði yfir 100 milljarða króna, á næstu tveimur árum í að stelpur fái sömu tækifæri í skólaíþróttum og strákar. 8.3.2023 15:01 Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. 8.3.2023 13:31 Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. 8.3.2023 13:00 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8.3.2023 12:31 Sjáðu Chelsea bjarga Potter með afar umdeildum hætti og Benfica í ham Leikmenn Chelsea náðu að koma liðinu áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og hjálpa Graham Potter að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins, með 2-0 sigri gegn Dortmund í gær. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. 8.3.2023 12:02 Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01 Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.3.2023 10:30 Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. 8.3.2023 09:31 Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30 „Mikið af tilfinningum í gangi „Ég er ekki viss, það var mikið af tilfinningum í gangi undir lokin,“ sagði Graham Potter, þjálfari Chelsea, eftir 2-0 sigur sinna manna á Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund vann fyrri leikinn 1-0 og sótti stíft undir lok leiks. 7.3.2023 23:00 Chelsea sneri við taflinu gegn Dortmund og er komið áfram Chelsea hefur átt verulega erfitt uppdráttar undanfarið og var undir í einvígi sínu gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir leik kvöldsins á Brúnni. Lærisveinar Graham Potter léku líklega sinn besta leik undir hans stjórn og unnu góðan 2-0 sigur. 7.3.2023 22:10 Göngutúr í garðinum hjá Benfica sem fór örugglega áfram Benfica er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 5-1 sigur á Club Brugge í Portúgal í kvöld. Benfica vann fyrri leik liðanna 2-0 og einvígið samtals 7-1. 7.3.2023 22:00 Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30 Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. 7.3.2023 19:16 Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rashford bestur og jafnaði met Salah Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, jafnaði met Liverpool-mannsins Mohamed Salah þegar hann var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.3.2023 15:01
Völdu stóra skellinn á Anfield vandræðalegasta tap undanfarinna ára Lesendur Vísis hafa sagt sína skoðun á sjö marka rassskelli Manchester United á Anfield Road í Liverpool. 10.3.2023 13:00
Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. 10.3.2023 12:01
Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. 10.3.2023 11:30
Rúnar: Er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það hafi verið stefnan að yngja KR-liðið töluvert upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta sem hefst eftir mánuð. 10.3.2023 10:30
Ten Hag: Við getum endurstillt okkur og komið til baka Erik Ten Hag var mjög ánægður með frammistöðu Manchester United í sigri liðsins á Real Betis í gær. United er í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í næstu viku. 10.3.2023 07:01
Naumur sigur Juve og öll einvígin galopin Angel Di Maria tryggði Juventus 1-0 sigur á Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Spenna er í nær öllum einvígjum í Evrópu- og Sambandsdeildunum eftir leiki kvöldsins. 9.3.2023 22:15
United valtaði yfir Real Betis og svaraði fyrir risatapið Manchester United vann í kvöld 4-1 sigur á Real Betis í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. United er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna á Spáni í næstu viku. 9.3.2023 22:01
HK jafnaði gegn Vestra í uppbótartíma HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld en liðin mættust í Kórnum. 9.3.2023 21:37
Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. 9.3.2023 20:30
Góður sigur hjá Roma og markaveisla í Berlín Roma vann góðan 2-0 sigur á Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. West Ham náði í sigur til Kýpur í Sambandsdeildinni og það var boðið upp á markaveislu í leik Union Berlin og Saint-Gilloise. 9.3.2023 20:01
Allt galopið fyrir seinni leikinn í Lundúnum Arsenal og Sporting skildu jöfn þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er galopið fyrir seinni leikinn í Lundúnum. 9.3.2023 19:42
Tap hjá Ronaldo í toppslag Cristiano Ronaldo og félagar hans í Al-Nassr máttu sætta sig við tap í toppslag gegn Al-Ittihad í kvöld. Al-Ittihad fer upp fyrir Al-Nassri með sigrinum og í toppsætið. 9.3.2023 19:28
Pogba mætti of seint og er ekki í hóp í kvöld Paul Pogba verður ekki í leikmannahópi Juventus gegn Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Pogba er nýkominn aftur eftir langvarandi meiðsli en var tekinn úr leikmannahópnum vegna agabrots. 9.3.2023 17:49
Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. 9.3.2023 15:30
Dæmdu fyrrum fyrirliða landsliðsins í lífstíðarbann Fótboltaferill Ahmed Al-Saleh er á enda. Honum er hreinlega bannað að stíga aftur inn á fótboltavöllinn. 9.3.2023 15:01
Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. 9.3.2023 13:54
Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9.3.2023 11:42
„Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn. 9.3.2023 09:01
Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. 9.3.2023 08:00
Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01
Grindavík náði í stig á Hlíðarenda og KR lagði ÍA KR vann góðan endurkomusigur á ÍA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Þá gerði Lengjudeildarlið Grindavíkur góða ferð á Hlíðarenda og náðu í stig gegn sterku liði Vals. 8.3.2023 22:41
Milan hélt hreinu í Lundúnum og skildi Tottenham eftir í sárum Ítalíumeistarar AC Milan eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli gegn Tottenham í kvöld. Milan vann fyrri leikinn og skilur Tottenham eftir með sárt ennið. 8.3.2023 22:15
Messi og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í Munchen Bayern Munchen er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á PSG á heimavelli í kvöld. Bayern vann 1-0 sigur í fyrri leiknum og einvígið 3-0. 8.3.2023 22:04
Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32
Annar sigurinn í röð hjá Eyjamönnum ÍBV vann sinn annan sigur í röð í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Leikni 2-0 í Breiðholtinu. 8.3.2023 19:07
Stórt skref Sverris Inga og félaga í átt að bikarúrslitum Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 5-1 stórsigur á Lamia í gríska bikarnum í knattspyrnu í dag. 8.3.2023 18:56
Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30
Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31
Stelpur með sama rétt og strákar til að spila fótbolta eftir bréf enska landsliðsins Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 600 milljónum punda, jafnvirði yfir 100 milljarða króna, á næstu tveimur árum í að stelpur fái sömu tækifæri í skólaíþróttum og strákar. 8.3.2023 15:01
Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. 8.3.2023 13:31
Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. 8.3.2023 13:00
„Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8.3.2023 12:31
Sjáðu Chelsea bjarga Potter með afar umdeildum hætti og Benfica í ham Leikmenn Chelsea náðu að koma liðinu áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og hjálpa Graham Potter að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins, með 2-0 sigri gegn Dortmund í gær. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. 8.3.2023 12:02
Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01
Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.3.2023 10:30
Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. 8.3.2023 09:31
Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30
„Mikið af tilfinningum í gangi „Ég er ekki viss, það var mikið af tilfinningum í gangi undir lokin,“ sagði Graham Potter, þjálfari Chelsea, eftir 2-0 sigur sinna manna á Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund vann fyrri leikinn 1-0 og sótti stíft undir lok leiks. 7.3.2023 23:00
Chelsea sneri við taflinu gegn Dortmund og er komið áfram Chelsea hefur átt verulega erfitt uppdráttar undanfarið og var undir í einvígi sínu gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir leik kvöldsins á Brúnni. Lærisveinar Graham Potter léku líklega sinn besta leik undir hans stjórn og unnu góðan 2-0 sigur. 7.3.2023 22:10
Göngutúr í garðinum hjá Benfica sem fór örugglega áfram Benfica er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 5-1 sigur á Club Brugge í Portúgal í kvöld. Benfica vann fyrri leik liðanna 2-0 og einvígið samtals 7-1. 7.3.2023 22:00
Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30
Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. 7.3.2023 19:16
Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn