Fleiri fréttir

„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“
Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær.

Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading
Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum.

Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016
Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot
Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG
Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Simeone hetja Napoli gegn lærisveinum Mourinho
Napoli vann sinn fjórða leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið fékk Rómverja í heimsókn í kvöld.

E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum
Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina.

Punga út 45 milljónum fyrir sjö marka manninn hjá Everton
Enski sóknarmaðurinn Anthony Gordon er genginn til liðs við Newcastle United frá Everton.

Guðmundur lagði upp í tapi gegn Olympiacos
Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark OFI Crete þegar liðið tapaði 2-1 á útivelli gegn Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahóp heimamanna.

Óvænt tap Juventus á heimavelli
Ítalska stórveldið Juventus er í alls kyns vandræðum, innan vallar sem utan, þessa dagana og í dag fékk liðið skell á heimavelli.

West Ham áfram eftir frábæra innkomu Dagnýjar
Dagný Brynjarsdóttir hóf leik Wolves og West Ham United í ensku bikarkeppninni á varamannabekknum. Hún kom inn af bekknum þegar 25 mínútur lifðu leiks og staðan var enn markalaus, leiknum lauk með 2-0 sigri Hamranna.

Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn
Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur.

Tvö mörk dæmd af Milan sem steinlá á heimavelli
AC Milan tapaði 5-2 fyrir Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. AC Milan hefur fengið á sig þrjú mörk eða meira í þremur leikjum í röð.

Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna
Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja.

Chelsea áfram með veskið opið
Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar.

Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum
Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll.

Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall
Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar.

„Casemiro hefur bætt liðið og móralinn“
„Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup.

Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin
Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum.

Jón Dagur skoraði í jafntefli
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Leuven í 1-1 jafntefli liðsins gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Enn eitt jafntefli Bæjara
Þriðja leikinn í röð gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli. Að þessu sinni gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli.

Son gekk frá Preston í seinni hálfleik
Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma.

Martínez skaut Inter í annað sæti
Heimsmeistarinn Lautaro Martínez, framherji Inter og argentíska landsliðsins, skoraði bæði mörk Inter þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu | Jökull hélt hreinu
Albert Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson mættust í Serie B, næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson lék 72 mínútur í 0-2 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV í Hollandi. Þá hélt Jökull Andrésson hreinu í endurkomu sinni hjá Exeter City í ensku C-deildinni.

Pedri jók forystu Börsunga á toppnum
Ungstirnið Pedri tryggði Barcelona 1-0 útisigur á Girona í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Stjarnan hirti Þungavigtarbronsið eftir sigur í vítaspyrnukeppni
Bestu deildar liðin Stjarnan og Keflavík mættust í leiknum um þriðja sætið í Þungavigtarbikarnum í fótbolta í dag.

Guðný spilaði þegar AC Milan steinlá fyrir Inter
Það var boðið upp á nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og var einnig um Íslendingaslag að ræða þegar AC Milan og Inter áttust við.

Mikael Egill á bekknum og vandræði Venezia halda áfram
Mikael Egill Ellertsson var ónotaður varamaður í fyrsta leik sínum með ítalska B-deildarliðinu Venezia í dag.

Leicester og Leeds kláruðu neðri deildar liðin
Leeds United og Leicester City eru komin áfram í enska bikarnum í fótbolta eftir sigra á neðri deildar liðum í hádeginu.

Trippier framlengir við Newcastle
Enski knattspyrnumaðurinn Kieran Trippier hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu.

Birkir kom inn af bekknum í sigri
Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Slitin hásin frestar frumraun Natöshu með Brann
Knattspyrnukonan Natasha Anasi mun ekki þreyta frumraun sína með norska úrvalsdeildarliðinu Brann í bráð, en hún er tiltölulega nýgengin í raðir félagsins frá Breiðabliki.

Kveður Brighton á samfélagsmiðlum skömmu eftir að tilboði Arsenal var hafnað
Ekvadorski miðjumaðurinn Moises Caicedo virðist vera á leið frá Brighton en hann er eftirsóttur af Lundúnarliðunum Arsenal og Chelsea.

Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar
Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton.

„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“
„Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta.

Rashford kom sjóðandi heitur til baka frá HM í Katar
Fáir leikmenn hafa verið heitari í enska boltanum síðustu vikur en Marcus Rashford, framherji Manchester United.

Aké skaut Man City áfram í bikarnum
Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar.

Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn
Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur.

Svava Rós í raðir Gotham
Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska félagsins Gotham sem er með bækistöðvar sínar í New Jersey.

Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“

Stigafrádráttur hjá Juventus og Mourinho vill þrjú stig í stórafmælisgjöf
Þeir hafa rekið upp stór augu sem hafa skoðað stöðuna í ítölsku A deildinni í vikunni án þess að lesa fréttir undangenginna daga. Juventus, sem áður var helsti keppinautur Napoli um titilinn og virtist vera á góðri siglingu um 10 stigum á eftir toppliðinu, hafði allt í einu misst 15 stig og var fallið niður í 10. sæti, rétt á eftir Empoli.

Úr Betri deildinni í þá Bestu
KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára.

Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos
José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum.

Bíða enn eftir fyrsta marki Ronaldo og nú var liðið slegið út úr bikarnum
Al Nassr er að borga Cristiano Ronaldo langhæstu launin í fótboltaheiminum en það er ekki alveg að skila árangri inn á vellinum.

U-beygja hjá Everton
Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag.