Fleiri fréttir Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. 6.1.2023 17:01 Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það. 6.1.2023 16:30 Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. 6.1.2023 16:01 Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna. 6.1.2023 14:30 Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. 6.1.2023 13:30 Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. 6.1.2023 12:31 Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. 6.1.2023 12:00 Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. 6.1.2023 11:31 Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. 6.1.2023 09:52 Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. 6.1.2023 09:30 Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. 6.1.2023 08:30 Varamaðurinn Mahrez hetja Englandsmeistaranna í stórleiknum Riyad Mahrez skoraði eina mark leiksins er Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.1.2023 21:53 Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. 5.1.2023 20:31 Aron og félagar lyftu sér á toppinn með endurkomusigri Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi lyftu sér á toppinn í katörsku deildinni í fótbolta er liðið vann góðan 1-2 endurkomusigur gegn Al Ahli Doha á útivelli í dag. 5.1.2023 17:21 Guardiola ætlar ekki að biðja Haaland um að róa sig inn á vellinum Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabili með Manchester City liðinu en í jafntefli á móti Everton um síðustu helgi var eins og hann missti hausinn eftir samskipti varnarmann Everton. 5.1.2023 17:00 Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. 5.1.2023 16:31 Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. 5.1.2023 14:31 Fullkomnir síðan að þeir losuðu sig við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo var til mikilla vandræða á Old Trafford síðustu mánuðina sem leikmaður félagsins og það lítur út fyrir að liðið sé nú að blómstra án hans. 5.1.2023 11:01 Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45 Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30 Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01 Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46 Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31 Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06 Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01 Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42 Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08 Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30 Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. 4.1.2023 19:00 Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. 4.1.2023 18:30 Tap hjá Viðari Erni og Samúel Kára Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson voru báðir í byrjunarliði Atromitos sem beið lægri hlut gegn Panetolikos í kvöld. Liðið er um miðja grísku deildina eftir tapið. 4.1.2023 18:01 Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. 4.1.2023 17:33 Nýliðar HK ná sér í 22 marka mann úr 4. deildinni Atli er frábær viðbót í sterkt HK lið segir á miðlum HK-liðsins sem býður hann hjartanlega velkominn til félagsins. 4.1.2023 16:30 Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. 4.1.2023 14:36 Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. 4.1.2023 14:01 Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. 4.1.2023 13:30 Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. 4.1.2023 11:30 Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. 4.1.2023 07:30 Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. 4.1.2023 07:01 „Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2023 22:57 Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. 3.1.2023 22:03 Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. 3.1.2023 21:53 Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. 3.1.2023 21:51 Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. 3.1.2023 21:39 Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. 3.1.2023 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. 6.1.2023 17:01
Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það. 6.1.2023 16:30
Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. 6.1.2023 16:01
Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna. 6.1.2023 14:30
Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. 6.1.2023 13:30
Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. 6.1.2023 12:31
Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. 6.1.2023 12:00
Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. 6.1.2023 11:31
Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. 6.1.2023 09:52
Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. 6.1.2023 09:30
Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. 6.1.2023 08:30
Varamaðurinn Mahrez hetja Englandsmeistaranna í stórleiknum Riyad Mahrez skoraði eina mark leiksins er Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.1.2023 21:53
Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. 5.1.2023 20:31
Aron og félagar lyftu sér á toppinn með endurkomusigri Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi lyftu sér á toppinn í katörsku deildinni í fótbolta er liðið vann góðan 1-2 endurkomusigur gegn Al Ahli Doha á útivelli í dag. 5.1.2023 17:21
Guardiola ætlar ekki að biðja Haaland um að róa sig inn á vellinum Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabili með Manchester City liðinu en í jafntefli á móti Everton um síðustu helgi var eins og hann missti hausinn eftir samskipti varnarmann Everton. 5.1.2023 17:00
Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. 5.1.2023 16:31
Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. 5.1.2023 14:31
Fullkomnir síðan að þeir losuðu sig við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo var til mikilla vandræða á Old Trafford síðustu mánuðina sem leikmaður félagsins og það lítur út fyrir að liðið sé nú að blómstra án hans. 5.1.2023 11:01
Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45
Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30
Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01
Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46
Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31
Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06
Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01
Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42
Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08
Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30
Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. 4.1.2023 19:00
Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. 4.1.2023 18:30
Tap hjá Viðari Erni og Samúel Kára Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson voru báðir í byrjunarliði Atromitos sem beið lægri hlut gegn Panetolikos í kvöld. Liðið er um miðja grísku deildina eftir tapið. 4.1.2023 18:01
Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. 4.1.2023 17:33
Nýliðar HK ná sér í 22 marka mann úr 4. deildinni Atli er frábær viðbót í sterkt HK lið segir á miðlum HK-liðsins sem býður hann hjartanlega velkominn til félagsins. 4.1.2023 16:30
Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. 4.1.2023 14:36
Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. 4.1.2023 14:01
Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. 4.1.2023 13:30
Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. 4.1.2023 11:30
Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. 4.1.2023 07:30
Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. 4.1.2023 07:01
„Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2023 22:57
Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. 3.1.2023 22:03
Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. 3.1.2023 21:53
Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. 3.1.2023 21:51
Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. 3.1.2023 21:39
Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. 3.1.2023 20:31
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti