Fleiri fréttir „Fyrir okkur er þetta miklu stærra verkefni en fótboltaverslun“ Nýrri knattspyrnuverslun sem helguð er fótboltakonum er ætlað að breyta viðhorfum í samfélaginu. Hún opnar á þriðjudaginn kemur, 1. nóvember, og er staðsett í Faxafeni 10. Heimavöllurinn byrjaði sem vefverslun árið 2020 en hefur vaxið hratt síðan og mun opna í Faxafeni eftir helgi. 31.10.2022 07:01 „Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. 30.10.2022 23:00 Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. 30.10.2022 22:31 Messías skoraði en meistararnir töpuðu AC Milan tapaði óvænt 2-1 á útivelli fyrir Torino í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2022 22:01 Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 30.10.2022 20:45 Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. 30.10.2022 20:01 Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. 30.10.2022 19:31 Hundraðasta mark Rashford tryggði Man United mikilvæg þrjú stig Manchester United fær West Ham í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni eftir góða viku í Evrópu þar sem Cristiano Ronaldo sneri aftur og fann líka skotskóna. 30.10.2022 18:15 Valgeir Lunddal lagði upp þegar Häcken tryggði sér titilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í Häcken eru sænskir meistarar eftir 4-0 stórsigur á Gautaborg í dag. 30.10.2022 16:59 Man United áfram með fullt hús stiga Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. 30.10.2022 16:30 Arsenal endurheimti toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest í dag. 30.10.2022 15:52 Mikael og félagar stálu sigrinum í Íslendingaslag Mikael Anderson og félagar hans í AGF unnu dramatískan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Íslendingalið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótaríma og Lyngby er enn án sigurs eftir 15 umferðir. 30.10.2022 14:57 Ingibjörg og Svava skiptu stigunum á milli sín í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag, en úrslit hennar voru nú þegar ráðin. Svava Rós Guðmundsdóttir og stöllur hennar í Brann tryggðu sér titilinn í seinustu umferð, en þær gerðu 1-1 jafntefli gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í dag. 30.10.2022 13:54 Hlé gert á leik í Úkraínu eftir að sírenur fóru í gang Gera þurfti hlé á leik Oleksandria og Shaktar Donetsk í úkraínsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að sírenur sem vara fólk við loftárásum fóru í gang. 30.10.2022 11:01 Potter segist ekki þurfa að biðjast afsökunar á neinu eftir óblíðar móttökur Graham Potter, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segist ekki þurfa að biðja stuðningsmenn Brighton afsökunar á neinu eftir að hann yfirgaf félagið. Potter fékk óblíðar móttökur þegar Chelsea heimsótti Brighton í gær. 30.10.2022 09:31 „Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. 30.10.2022 07:01 Bjarni Mark skoraði úr glæsilegri hjólhestaspyrnu og lætur sig dreyma um úrvalsdeildina Bjarni Mark Antonsson skoraði fyrra mark Start í 2-1 sigri á Ranheim í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. Markið var í glæsilegri kantinum og sjá má það hér að neðan. Start fer nú í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni. 29.10.2022 23:31 „Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. 29.10.2022 23:00 Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. 29.10.2022 21:46 Willum Þór allt í öllu í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson var allt í öllu þegar Go Ahead Eagles vann Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 3-1. 29.10.2022 21:30 Lewandowski skaut Barcelona á toppinn Robert Lewandowski skaut Barcelona á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með marki í uppbótartíma gegn Valencia. Fyrr í leiknum hafði mark verið dæmt af Valencia. 29.10.2022 21:15 Gott gengi Inter heldur áfram Inter Milan vann Sampdoria 3-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.10.2022 21:01 Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. 29.10.2022 20:45 Hörður Björgvin áfram ósigraður á toppnum | Brynjar Ingi fékk loks tækifæri Hörður Björgvin Magnússon var á sínum stað í miðverði Panathinaikos þegar liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Volos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Brynjar Ingi Bjarnason fékk loks tækifæri í byrjunarliði Vålerenga þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sarpsborg í Noregi. 29.10.2022 20:15 Þórir Jóhann fylgdist með naumu tapi Lecce gegn Juventus af varamannabekknum Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce þegar liðið tapaði naumlega gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Lokatölur 1-0 gestunum í vil. 29.10.2022 19:30 Stórlið PSG í vandræðum með Troyes París Saint-Germain vann nauman eins marks sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3 PSG í vil. 29.10.2022 18:30 Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. 29.10.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29.10.2022 17:15 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29.10.2022 17:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29.10.2022 16:50 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29.10.2022 16:45 Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. 29.10.2022 16:30 Höskuldur: Viljum vera sigursælir í langan tíma Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kampakátur eftir að flautað hafði verið til leiksloka í lokaleik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 29.10.2022 16:20 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29.10.2022 16:15 „Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. 29.10.2022 16:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29.10.2022 16:10 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29.10.2022 16:00 Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29.10.2022 15:50 Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. 29.10.2022 15:30 Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. 29.10.2022 15:13 Ísak Andri valinn efnilegastur | Pétur besti dómarinn Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson var í dag valinn efnilegasti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. 29.10.2022 14:01 De Bruyne skaut Englandsmeisturunum á toppinn Englandsmeistarar Manchester City tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 útisigri gegn Leicester í dag. Kevin De Bruyne skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni. 29.10.2022 13:22 Frá í tvo mánuði eftir stunguárásina Pabló Marí, lánsmaður Arsenal hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa verið stunginn í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, í vikunni. 29.10.2022 11:30 Segir að United sé loksins að nálgast sitt besta á ný Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, segir að nágrannar sínir í Manchester United séu loksins að nálgast sitt besta á ný og að liðið geti bráðlega farið að berjast á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 29.10.2022 09:30 Setti sér markmið að skora fimm mörk en á möguleika á markakóngstitlinum í dag Lokaumferðin í Bestu deild karla í fóbolta fer fram í dag. Breiðablik fær Meistaraskjöldin en mesta spennan, og í rauninni eina spennan, er hver verður markakóngur á Íslandsmótinu. 29.10.2022 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Fyrir okkur er þetta miklu stærra verkefni en fótboltaverslun“ Nýrri knattspyrnuverslun sem helguð er fótboltakonum er ætlað að breyta viðhorfum í samfélaginu. Hún opnar á þriðjudaginn kemur, 1. nóvember, og er staðsett í Faxafeni 10. Heimavöllurinn byrjaði sem vefverslun árið 2020 en hefur vaxið hratt síðan og mun opna í Faxafeni eftir helgi. 31.10.2022 07:01
„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. 30.10.2022 23:00
Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. 30.10.2022 22:31
Messías skoraði en meistararnir töpuðu AC Milan tapaði óvænt 2-1 á útivelli fyrir Torino í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2022 22:01
Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 30.10.2022 20:45
Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. 30.10.2022 20:01
Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. 30.10.2022 19:31
Hundraðasta mark Rashford tryggði Man United mikilvæg þrjú stig Manchester United fær West Ham í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni eftir góða viku í Evrópu þar sem Cristiano Ronaldo sneri aftur og fann líka skotskóna. 30.10.2022 18:15
Valgeir Lunddal lagði upp þegar Häcken tryggði sér titilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í Häcken eru sænskir meistarar eftir 4-0 stórsigur á Gautaborg í dag. 30.10.2022 16:59
Man United áfram með fullt hús stiga Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. 30.10.2022 16:30
Arsenal endurheimti toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest í dag. 30.10.2022 15:52
Mikael og félagar stálu sigrinum í Íslendingaslag Mikael Anderson og félagar hans í AGF unnu dramatískan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Íslendingalið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótaríma og Lyngby er enn án sigurs eftir 15 umferðir. 30.10.2022 14:57
Ingibjörg og Svava skiptu stigunum á milli sín í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag, en úrslit hennar voru nú þegar ráðin. Svava Rós Guðmundsdóttir og stöllur hennar í Brann tryggðu sér titilinn í seinustu umferð, en þær gerðu 1-1 jafntefli gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í dag. 30.10.2022 13:54
Hlé gert á leik í Úkraínu eftir að sírenur fóru í gang Gera þurfti hlé á leik Oleksandria og Shaktar Donetsk í úkraínsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að sírenur sem vara fólk við loftárásum fóru í gang. 30.10.2022 11:01
Potter segist ekki þurfa að biðjast afsökunar á neinu eftir óblíðar móttökur Graham Potter, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segist ekki þurfa að biðja stuðningsmenn Brighton afsökunar á neinu eftir að hann yfirgaf félagið. Potter fékk óblíðar móttökur þegar Chelsea heimsótti Brighton í gær. 30.10.2022 09:31
„Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. 30.10.2022 07:01
Bjarni Mark skoraði úr glæsilegri hjólhestaspyrnu og lætur sig dreyma um úrvalsdeildina Bjarni Mark Antonsson skoraði fyrra mark Start í 2-1 sigri á Ranheim í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. Markið var í glæsilegri kantinum og sjá má það hér að neðan. Start fer nú í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni. 29.10.2022 23:31
„Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. 29.10.2022 23:00
Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. 29.10.2022 21:46
Willum Þór allt í öllu í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson var allt í öllu þegar Go Ahead Eagles vann Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 3-1. 29.10.2022 21:30
Lewandowski skaut Barcelona á toppinn Robert Lewandowski skaut Barcelona á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með marki í uppbótartíma gegn Valencia. Fyrr í leiknum hafði mark verið dæmt af Valencia. 29.10.2022 21:15
Gott gengi Inter heldur áfram Inter Milan vann Sampdoria 3-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.10.2022 21:01
Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. 29.10.2022 20:45
Hörður Björgvin áfram ósigraður á toppnum | Brynjar Ingi fékk loks tækifæri Hörður Björgvin Magnússon var á sínum stað í miðverði Panathinaikos þegar liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Volos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Brynjar Ingi Bjarnason fékk loks tækifæri í byrjunarliði Vålerenga þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sarpsborg í Noregi. 29.10.2022 20:15
Þórir Jóhann fylgdist með naumu tapi Lecce gegn Juventus af varamannabekknum Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce þegar liðið tapaði naumlega gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Lokatölur 1-0 gestunum í vil. 29.10.2022 19:30
Stórlið PSG í vandræðum með Troyes París Saint-Germain vann nauman eins marks sigur á Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3 PSG í vil. 29.10.2022 18:30
Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. 29.10.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29.10.2022 17:15
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29.10.2022 17:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29.10.2022 16:50
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29.10.2022 16:45
Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. 29.10.2022 16:30
Höskuldur: Viljum vera sigursælir í langan tíma Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kampakátur eftir að flautað hafði verið til leiksloka í lokaleik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 29.10.2022 16:20
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29.10.2022 16:15
„Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. 29.10.2022 16:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29.10.2022 16:10
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29.10.2022 16:00
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29.10.2022 15:50
Bayern lyfti sér á toppinn með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München lyftu sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Mainz í dag. 29.10.2022 15:30
Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. 29.10.2022 15:13
Ísak Andri valinn efnilegastur | Pétur besti dómarinn Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson var í dag valinn efnilegasti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. 29.10.2022 14:01
De Bruyne skaut Englandsmeisturunum á toppinn Englandsmeistarar Manchester City tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 útisigri gegn Leicester í dag. Kevin De Bruyne skoraði eina mark leiksins og það var af dýrari gerðinni. 29.10.2022 13:22
Frá í tvo mánuði eftir stunguárásina Pabló Marí, lánsmaður Arsenal hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa verið stunginn í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, í vikunni. 29.10.2022 11:30
Segir að United sé loksins að nálgast sitt besta á ný Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, segir að nágrannar sínir í Manchester United séu loksins að nálgast sitt besta á ný og að liðið geti bráðlega farið að berjast á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 29.10.2022 09:30
Setti sér markmið að skora fimm mörk en á möguleika á markakóngstitlinum í dag Lokaumferðin í Bestu deild karla í fóbolta fer fram í dag. Breiðablik fær Meistaraskjöldin en mesta spennan, og í rauninni eina spennan, er hver verður markakóngur á Íslandsmótinu. 29.10.2022 09:01