Fleiri fréttir De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00 Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45 Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30 Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01 „Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48 Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00 Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00 „Brekka fyrir okkur“ Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. 15.10.2022 23:01 Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. 15.10.2022 21:06 Jón Þór mun stýra Skagamönnum áfram á næsta tímabili Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu sama hvort liðið falli úr efstu deild eða ekki. 15.10.2022 20:30 Kane bætti við ótrúlegt markahlutfall sitt gegn Everton Tottenham vann 2-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni með mörkum frá Pierre-Emile Højbjerg og Harry Kane en sá síðarnefndi leiðist ekki að skora gegn Everton. 15.10.2022 19:45 Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. 15.10.2022 19:11 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. 15.10.2022 18:54 Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.10.2022 18:15 Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. 15.10.2022 18:00 „Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. 15.10.2022 17:30 Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15.10.2022 17:00 Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. 15.10.2022 16:15 Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. 15.10.2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. 15.10.2022 15:55 Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. 15.10.2022 15:30 Vålerenga heldur í vonina um að ná toppliði Brann Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 sigur á Rosenborg í umspilinu um norska meistaratitilinn i fótbolta. 15.10.2022 15:01 Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. 15.10.2022 14:15 Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. 15.10.2022 13:40 Spilað með brotinn úlnlið síðan í ágúst José Sá, markvörður Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið að spila með brotið bein í úlnlið síðan um miðjan ágústmánuð. 15.10.2022 12:15 Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15.10.2022 11:35 Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15.10.2022 10:00 Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. 15.10.2022 09:30 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15.10.2022 08:01 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15.10.2022 07:01 Jörundur Áki ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Þetta var staðfest á vefsíðu KSÍ fyrr í kvöld. 14.10.2022 22:40 Toney sá um Brighton Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brentford vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion þökk sé tveimur mörkum frá Ivan Toney. Sigurinn var merkilegur fyrir þær sakir að Brentford, heimalið kvöldsins, var aðeins 27 prósent með boltann. 14.10.2022 21:16 Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. 14.10.2022 19:06 Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. 14.10.2022 18:00 HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00 Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46 Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. 14.10.2022 14:30 Besti þátturinn: Steindi Jr. fór á kostum gegn Víkingum Afturelding og Víkingur áttust við í sjöttu viðureign Besta þáttarins sem nú er komin út. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 14.10.2022 13:43 Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. 14.10.2022 13:30 Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. 14.10.2022 13:01 Sjáðu Ísabellu skora þrennu á tíu mínútum á móti Frökkum KR-ingurinn Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu fyrir íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM. 14.10.2022 12:30 KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. 14.10.2022 12:04 Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. 14.10.2022 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00
Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30
Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45
Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30
Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01
„Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48
Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00
„Brekka fyrir okkur“ Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. 15.10.2022 23:01
Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. 15.10.2022 21:06
Jón Þór mun stýra Skagamönnum áfram á næsta tímabili Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu sama hvort liðið falli úr efstu deild eða ekki. 15.10.2022 20:30
Kane bætti við ótrúlegt markahlutfall sitt gegn Everton Tottenham vann 2-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni með mörkum frá Pierre-Emile Højbjerg og Harry Kane en sá síðarnefndi leiðist ekki að skora gegn Everton. 15.10.2022 19:45
Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. 15.10.2022 19:11
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. 15.10.2022 18:54
Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.10.2022 18:15
Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. 15.10.2022 18:00
„Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. 15.10.2022 17:30
Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15.10.2022 17:00
Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. 15.10.2022 16:15
Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. 15.10.2022 16:10
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. 15.10.2022 15:55
Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. 15.10.2022 15:30
Vålerenga heldur í vonina um að ná toppliði Brann Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 sigur á Rosenborg í umspilinu um norska meistaratitilinn i fótbolta. 15.10.2022 15:01
Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. 15.10.2022 14:15
Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. 15.10.2022 13:40
Spilað með brotinn úlnlið síðan í ágúst José Sá, markvörður Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið að spila með brotið bein í úlnlið síðan um miðjan ágústmánuð. 15.10.2022 12:15
Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15.10.2022 11:35
Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15.10.2022 10:00
Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. 15.10.2022 09:30
Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15.10.2022 08:01
Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15.10.2022 07:01
Jörundur Áki ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Þetta var staðfest á vefsíðu KSÍ fyrr í kvöld. 14.10.2022 22:40
Toney sá um Brighton Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brentford vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion þökk sé tveimur mörkum frá Ivan Toney. Sigurinn var merkilegur fyrir þær sakir að Brentford, heimalið kvöldsins, var aðeins 27 prósent með boltann. 14.10.2022 21:16
Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. 14.10.2022 19:06
Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. 14.10.2022 18:00
HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00
Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46
Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. 14.10.2022 14:30
Besti þátturinn: Steindi Jr. fór á kostum gegn Víkingum Afturelding og Víkingur áttust við í sjöttu viðureign Besta þáttarins sem nú er komin út. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 14.10.2022 13:43
Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. 14.10.2022 13:30
Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. 14.10.2022 13:01
Sjáðu Ísabellu skora þrennu á tíu mínútum á móti Frökkum KR-ingurinn Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu fyrir íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM. 14.10.2022 12:30
KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. 14.10.2022 12:04
Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. 14.10.2022 11:30