Fleiri fréttir Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. 16.10.2022 17:01 Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. 16.10.2022 16:30 Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 16.10.2022 16:15 Besta byrjun Arsenal á Englandi síðan 1903 staðfest eftir sigur í Leeds Arsenal vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en leikurinn stóð yfir lengur en vanalega vegna tæknilegra vandamála á Elland Road, heimavelli Leeds. 16.10.2022 15:45 Mount sá um lærisveina Gerrard Mason Mount skoraði bæði mörk Chelsea í 0-2 útisigri liðsins á lærisveinum Steven Gerrard í Aston Villa. 16.10.2022 15:15 Markalaust jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Ronaldo í tvo mánuði Manchester United og Newcastle eru á sömu slóðum í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í tíundu umferðinni sem spiluð er í deildinni. 16.10.2022 15:00 Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.10.2022 14:30 De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00 Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45 Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30 Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01 „Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48 Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00 Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00 „Brekka fyrir okkur“ Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. 15.10.2022 23:01 Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. 15.10.2022 21:06 Jón Þór mun stýra Skagamönnum áfram á næsta tímabili Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu sama hvort liðið falli úr efstu deild eða ekki. 15.10.2022 20:30 Kane bætti við ótrúlegt markahlutfall sitt gegn Everton Tottenham vann 2-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni með mörkum frá Pierre-Emile Højbjerg og Harry Kane en sá síðarnefndi leiðist ekki að skora gegn Everton. 15.10.2022 19:45 Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. 15.10.2022 19:11 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. 15.10.2022 18:54 Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.10.2022 18:15 Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. 15.10.2022 18:00 „Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. 15.10.2022 17:30 Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15.10.2022 17:00 Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. 15.10.2022 16:15 Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. 15.10.2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. 15.10.2022 15:55 Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. 15.10.2022 15:30 Vålerenga heldur í vonina um að ná toppliði Brann Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 sigur á Rosenborg í umspilinu um norska meistaratitilinn i fótbolta. 15.10.2022 15:01 Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. 15.10.2022 14:15 Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. 15.10.2022 13:40 Spilað með brotinn úlnlið síðan í ágúst José Sá, markvörður Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið að spila með brotið bein í úlnlið síðan um miðjan ágústmánuð. 15.10.2022 12:15 Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15.10.2022 11:35 Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15.10.2022 10:00 Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. 15.10.2022 09:30 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15.10.2022 08:01 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15.10.2022 07:01 Jörundur Áki ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Þetta var staðfest á vefsíðu KSÍ fyrr í kvöld. 14.10.2022 22:40 Toney sá um Brighton Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brentford vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion þökk sé tveimur mörkum frá Ivan Toney. Sigurinn var merkilegur fyrir þær sakir að Brentford, heimalið kvöldsins, var aðeins 27 prósent með boltann. 14.10.2022 21:16 Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. 14.10.2022 19:06 Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. 14.10.2022 18:00 HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00 Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. 16.10.2022 17:01
Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. 16.10.2022 16:30
Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 16.10.2022 16:15
Besta byrjun Arsenal á Englandi síðan 1903 staðfest eftir sigur í Leeds Arsenal vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en leikurinn stóð yfir lengur en vanalega vegna tæknilegra vandamála á Elland Road, heimavelli Leeds. 16.10.2022 15:45
Mount sá um lærisveina Gerrard Mason Mount skoraði bæði mörk Chelsea í 0-2 útisigri liðsins á lærisveinum Steven Gerrard í Aston Villa. 16.10.2022 15:15
Markalaust jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Ronaldo í tvo mánuði Manchester United og Newcastle eru á sömu slóðum í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í tíundu umferðinni sem spiluð er í deildinni. 16.10.2022 15:00
Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.10.2022 14:30
De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00
Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30
Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45
Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30
Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01
„Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48
Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00
„Brekka fyrir okkur“ Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. 15.10.2022 23:01
Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.10.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. 15.10.2022 21:06
Jón Þór mun stýra Skagamönnum áfram á næsta tímabili Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu sama hvort liðið falli úr efstu deild eða ekki. 15.10.2022 20:30
Kane bætti við ótrúlegt markahlutfall sitt gegn Everton Tottenham vann 2-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni með mörkum frá Pierre-Emile Højbjerg og Harry Kane en sá síðarnefndi leiðist ekki að skora gegn Everton. 15.10.2022 19:45
Ólgusjór í Vestmannaeyjum | Jonathan Glenn rekinn frá ÍBV Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, hefur verið sagt upp störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. ÍBV er harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðunina, meðal annars frá leikmönnum íslenska landsliðsins. 15.10.2022 19:11
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 1-1 | Baráttan um 2. sætið endaði með jafntefli Víkingur Reykjavík og KA skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. 15.10.2022 18:54
Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.10.2022 18:15
Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. 15.10.2022 18:00
„Þakka vindinum fyrir það“ Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. 15.10.2022 17:30
Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15.10.2022 17:00
Birkir á toppnum í Tyrklandi Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. 15.10.2022 16:15
Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. 15.10.2022 16:10
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 2-3 | Ótrúleg endurkoma FH suður með sjó FH vann 2–3 endurkomusigur á HS Orku vellinum í Keflavík í kaflaskiptum leik en Keflavík skoraði fyrstu tvö mörk leiksins. 15.10.2022 15:55
Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. 15.10.2022 15:30
Vålerenga heldur í vonina um að ná toppliði Brann Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 sigur á Rosenborg í umspilinu um norska meistaratitilinn i fótbolta. 15.10.2022 15:01
Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. 15.10.2022 14:15
Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. 15.10.2022 13:40
Spilað með brotinn úlnlið síðan í ágúst José Sá, markvörður Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið að spila með brotið bein í úlnlið síðan um miðjan ágústmánuð. 15.10.2022 12:15
Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15.10.2022 11:35
Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15.10.2022 10:00
Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. 15.10.2022 09:30
Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15.10.2022 08:01
Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15.10.2022 07:01
Jörundur Áki ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Þetta var staðfest á vefsíðu KSÍ fyrr í kvöld. 14.10.2022 22:40
Toney sá um Brighton Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brentford vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion þökk sé tveimur mörkum frá Ivan Toney. Sigurinn var merkilegur fyrir þær sakir að Brentford, heimalið kvöldsins, var aðeins 27 prósent með boltann. 14.10.2022 21:16
Hamrén hafði betur gegn Frey Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. 14.10.2022 19:06
Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. 14.10.2022 18:00
HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00
Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46