Fleiri fréttir Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. 26.3.2022 10:00 Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. 25.3.2022 22:46 Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. 25.3.2022 22:15 Sjálfsmark skildi Egyptaland og Senegal að | Markalaust hjá Ghana og Nígeríu Öllum fimm leikjum dagsins í umspili knattspyrnusambands Afríku fyrir HM sem fram fer í Katar síðar á árinu er nú lokið. Það var ekki mikið skorað í síðari tveimur leikjum kvöldsins. 25.3.2022 21:35 Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. 25.3.2022 20:45 Alsír í góðum málum | Martraðarleikur hjá Sissoko gegn Túnis Umspil um sæti á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári er komið á fleygiferð. Þrír af fimm leikjum í umspili knattspyrnusambands Afríku er nú lokið. Alsír og Túnis unnu nauma sigra á meðan Kongó og Marokkó gerðu jafntefli. 25.3.2022 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25.3.2022 19:00 Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. 25.3.2022 18:30 Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. 25.3.2022 18:01 Endaði landsliðsferillinn sinn á því að klikka á vítaspyrnu á úrslitastundu Það var enginn draumaendir fyrir tyrknesku knattspyrnugoðsögnina Burak Yilmaz í gær í umspili fyrir HM í Katar. 25.3.2022 16:46 Sjáðu magnaðan Bale, byssukúluskalla Jota, sigurmark Svía og Ítali falla úr leik Dramatíkin var allsráðandi í umspilinu um sæti á HM karla í fótbolta í gærkvöld. Mikið var fagnað í Svíþjóð, Gareth Bale spilaði eins og ofurhetja fyrir Wales, Portúgal sló út Tyrkland og Evrópumeistarar Ítalíu féllu óvænt úr leik. 25.3.2022 15:01 Birkir Bjarna: Við erum að fara gera meiri kröfur á sigur Birkir Bjarnason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta horfa bjartir fram á veginn og ætla setja meiri kröfur á liðið að fara vinna fleiri leiki. 25.3.2022 14:50 Albert veikur í meira en viku og verður líklega ekki með Albert Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu á móti Finnum í vináttulandsleik á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með landsliðsþjálfaranum Arnari Þór Viðarssyni í dag. 25.3.2022 14:34 „Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. 25.3.2022 14:30 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25.3.2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2022 13:01 Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25.3.2022 12:30 „Leit aldrei á þetta þannig að það væri búið að negla einhverja stöðu“ Rúnar Alex Rúnarsson segir að í yfirstandandi landsliðstörn gefist sér mjög gott tækifæri til að styrkja stöðu sína í baráttunni um markmannsstöðuna í íslenska landsliðinu. Ísland mætir Finnlandi á morgun og Spáni næsta þriðjudag í vináttulandsleikjum á Spáni. 25.3.2022 11:30 Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. 25.3.2022 11:01 Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. 25.3.2022 10:32 Hildur og Mist kepptu í Heiðursstúkunni: „Svolítið stressuð núna“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjöundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.3.2022 10:00 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25.3.2022 09:32 Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. 25.3.2022 09:11 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25.3.2022 09:00 Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25.3.2022 07:30 Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25.3.2022 07:01 Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. 24.3.2022 23:31 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24.3.2022 22:21 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24.3.2022 22:00 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24.3.2022 21:48 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24.3.2022 21:44 Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. 24.3.2022 18:00 Skaut tveimur liðum á HM í blálokin Fjórar Asíuþjóðir hafa nú tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok árs. Ástralía neyðist hins vegar til að fara í umspil. 24.3.2022 17:00 Özil settur út af sakramentinu hjá Fenerbahce Mesut Özil hefur verið tekinn út úr leikmannahópi Fenerbahce um óákveðinn tíma. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir ákvörðuninni. 24.3.2022 16:31 Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. 24.3.2022 16:01 Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. 24.3.2022 15:01 EM-umsókn Rússa veldur hneykslan: Svívirðilegt og alveg óskiljanlegt Rússneska knattspyrnusambandið skilaði afar óvænt inn umsókn á síðustu stundu um að fá að halda Evrópumót karla í fótbolta árið 2028 eða 2032. Forsætisráðherra Bretlands segist ekki trúa því að Rússar komi til greina sem gestgjafar og ensku götublöðin segja ákvörðun Rússa svívirðilega. 24.3.2022 14:29 Eriksen veit ástæðuna Christian Eriksen er mættur aftur í danska landsliðið, níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartastopp og hnigið til jarðar í leik með liðinu gegn Finnlandi á EM í fótbolta. 24.3.2022 14:01 KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. 24.3.2022 13:30 Engar áhyggjur af landsliðsþjálfaranum þegar hann er með á æfingum Arnar Þór Viðarsson var með á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vikunni en liðið hefur verið í æfingabúðum á Spáni. 24.3.2022 13:00 Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. 24.3.2022 12:00 Juventus tilbúið að samþykkja launakröfur Salahs Juventus ætlar að gera það sem Liverpool virðist ekki vera tilbúið að gera, að samþykkja launakröfur Mohameds Salah. 24.3.2022 11:31 Horfði upp á félaga sinn í íslenska landsliðinu brotna: „Ömurlegt“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson er ekki með íslenska landsliðinu í æfingabúðunum á Spáni þrátt fyrir að hafa verið valinn í hópinn. Ástæðan eru meiðslin sem hann hlaut í síðasta leik Midtjylland fyrir landsliðsgluggann. 24.3.2022 11:00 Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. 24.3.2022 10:31 Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. 24.3.2022 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. 26.3.2022 10:00
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. 25.3.2022 22:46
Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. 25.3.2022 22:15
Sjálfsmark skildi Egyptaland og Senegal að | Markalaust hjá Ghana og Nígeríu Öllum fimm leikjum dagsins í umspili knattspyrnusambands Afríku fyrir HM sem fram fer í Katar síðar á árinu er nú lokið. Það var ekki mikið skorað í síðari tveimur leikjum kvöldsins. 25.3.2022 21:35
Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. 25.3.2022 20:45
Alsír í góðum málum | Martraðarleikur hjá Sissoko gegn Túnis Umspil um sæti á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári er komið á fleygiferð. Þrír af fimm leikjum í umspili knattspyrnusambands Afríku er nú lokið. Alsír og Túnis unnu nauma sigra á meðan Kongó og Marokkó gerðu jafntefli. 25.3.2022 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25.3.2022 19:00
Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. 25.3.2022 18:30
Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. 25.3.2022 18:01
Endaði landsliðsferillinn sinn á því að klikka á vítaspyrnu á úrslitastundu Það var enginn draumaendir fyrir tyrknesku knattspyrnugoðsögnina Burak Yilmaz í gær í umspili fyrir HM í Katar. 25.3.2022 16:46
Sjáðu magnaðan Bale, byssukúluskalla Jota, sigurmark Svía og Ítali falla úr leik Dramatíkin var allsráðandi í umspilinu um sæti á HM karla í fótbolta í gærkvöld. Mikið var fagnað í Svíþjóð, Gareth Bale spilaði eins og ofurhetja fyrir Wales, Portúgal sló út Tyrkland og Evrópumeistarar Ítalíu féllu óvænt úr leik. 25.3.2022 15:01
Birkir Bjarna: Við erum að fara gera meiri kröfur á sigur Birkir Bjarnason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta horfa bjartir fram á veginn og ætla setja meiri kröfur á liðið að fara vinna fleiri leiki. 25.3.2022 14:50
Albert veikur í meira en viku og verður líklega ekki með Albert Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu á móti Finnum í vináttulandsleik á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með landsliðsþjálfaranum Arnari Þór Viðarssyni í dag. 25.3.2022 14:34
„Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. 25.3.2022 14:30
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25.3.2022 13:10
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2022 13:01
Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25.3.2022 12:30
„Leit aldrei á þetta þannig að það væri búið að negla einhverja stöðu“ Rúnar Alex Rúnarsson segir að í yfirstandandi landsliðstörn gefist sér mjög gott tækifæri til að styrkja stöðu sína í baráttunni um markmannsstöðuna í íslenska landsliðinu. Ísland mætir Finnlandi á morgun og Spáni næsta þriðjudag í vináttulandsleikjum á Spáni. 25.3.2022 11:30
Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. 25.3.2022 11:01
Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. 25.3.2022 10:32
Hildur og Mist kepptu í Heiðursstúkunni: „Svolítið stressuð núna“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjöundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.3.2022 10:00
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25.3.2022 09:32
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. 25.3.2022 09:11
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25.3.2022 09:00
Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25.3.2022 07:30
Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25.3.2022 07:01
Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. 24.3.2022 23:31
Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24.3.2022 22:21
Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24.3.2022 22:00
Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24.3.2022 21:48
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24.3.2022 21:44
Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. 24.3.2022 18:00
Skaut tveimur liðum á HM í blálokin Fjórar Asíuþjóðir hafa nú tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok árs. Ástralía neyðist hins vegar til að fara í umspil. 24.3.2022 17:00
Özil settur út af sakramentinu hjá Fenerbahce Mesut Özil hefur verið tekinn út úr leikmannahópi Fenerbahce um óákveðinn tíma. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir ákvörðuninni. 24.3.2022 16:31
Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. 24.3.2022 16:01
Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. 24.3.2022 15:01
EM-umsókn Rússa veldur hneykslan: Svívirðilegt og alveg óskiljanlegt Rússneska knattspyrnusambandið skilaði afar óvænt inn umsókn á síðustu stundu um að fá að halda Evrópumót karla í fótbolta árið 2028 eða 2032. Forsætisráðherra Bretlands segist ekki trúa því að Rússar komi til greina sem gestgjafar og ensku götublöðin segja ákvörðun Rússa svívirðilega. 24.3.2022 14:29
Eriksen veit ástæðuna Christian Eriksen er mættur aftur í danska landsliðið, níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartastopp og hnigið til jarðar í leik með liðinu gegn Finnlandi á EM í fótbolta. 24.3.2022 14:01
KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. 24.3.2022 13:30
Engar áhyggjur af landsliðsþjálfaranum þegar hann er með á æfingum Arnar Þór Viðarsson var með á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vikunni en liðið hefur verið í æfingabúðum á Spáni. 24.3.2022 13:00
Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. 24.3.2022 12:00
Juventus tilbúið að samþykkja launakröfur Salahs Juventus ætlar að gera það sem Liverpool virðist ekki vera tilbúið að gera, að samþykkja launakröfur Mohameds Salah. 24.3.2022 11:31
Horfði upp á félaga sinn í íslenska landsliðinu brotna: „Ömurlegt“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson er ekki með íslenska landsliðinu í æfingabúðunum á Spáni þrátt fyrir að hafa verið valinn í hópinn. Ástæðan eru meiðslin sem hann hlaut í síðasta leik Midtjylland fyrir landsliðsgluggann. 24.3.2022 11:00
Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. 24.3.2022 10:31
Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. 24.3.2022 09:31