Fleiri fréttir Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31 Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01 Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00 Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01 Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00 Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. 25.12.2021 16:01 Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. 25.12.2021 14:00 Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. 25.12.2021 13:15 „Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. 25.12.2021 10:23 „Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. 25.12.2021 09:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25.12.2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24.12.2021 22:00 Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. 24.12.2021 18:00 Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. 24.12.2021 17:00 Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. 24.12.2021 16:01 Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. 24.12.2021 14:01 Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. 24.12.2021 13:00 Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. 24.12.2021 12:32 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. 24.12.2021 11:31 Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. 24.12.2021 11:00 „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24.12.2021 08:00 Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24.12.2021 07:00 Rúnar Alex og félagar úr leik í belgíska bikarnum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Club Brugge í átta liða úrslitum í kvöld. 23.12.2021 21:57 Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23.12.2021 20:15 Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. 23.12.2021 18:46 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23.12.2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23.12.2021 16:49 Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. 23.12.2021 15:30 Fimmtán leikjum í neðri deildum Englands frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en nú þegar hefur verið ákveðið að fresta fimmtán leikjum í neðri deildum Englands sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. 23.12.2021 13:01 Jólaleikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Leikjum Liverpool og Leeds annars vegar, og Wolves og Watford hins vegar, sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla hefur verið frestað. 23.12.2021 12:24 Belgar á toppnum og Ísland stendur í stað Lítil breyting er á nýjum styrkleikalista FIFA, en sem fyrr eru það Belgar sem tróna á toppnum. 23.12.2021 12:01 Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. 23.12.2021 09:35 Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. 22.12.2021 23:30 Undanúrslitin í enska deildabikarnum | Arsenal mætir Liverpool Það eru áhugaverð einvígi framundan í undanúrslitum enska deildabikarsins. 22.12.2021 22:51 Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. 22.12.2021 22:36 Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 22:11 Liverpool áfram eftir dramatískt jöfnunarmark og vítakeppni Liverpool er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Leicester í 8-liða úrslitum keppninnar á Anfield í kvöld. 22.12.2021 21:56 AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.12.2021 21:55 Tottenham og Chelsea í undanúrslit deildabikarsins Lundúnarliðin Tottenham og Chelsea eru komin áfram í enska deildabikarnum. 22.12.2021 21:46 Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. 22.12.2021 20:34 Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. 22.12.2021 19:34 Ögmundur hélt hreinu í bikarsigri Olympiacos Ögmundur Kristinsson fékk tækifæri í marki gríska stórveldisins Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 19:03 Skosku risarnir sagðir undirbúa tilboð í Albert Ætla má að íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði eftirsóttur á nýju ári. 22.12.2021 18:31 Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála. 22.12.2021 18:00 Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 17:28 Sjá næstu 50 fréttir
Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31
Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01
Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00
Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01
Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00
Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. 25.12.2021 16:01
Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. 25.12.2021 14:00
Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. 25.12.2021 13:15
„Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. 25.12.2021 10:23
„Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. 25.12.2021 09:00
„Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25.12.2021 08:01
„Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24.12.2021 22:00
Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. 24.12.2021 18:00
Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. 24.12.2021 17:00
Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. 24.12.2021 16:01
Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. 24.12.2021 14:01
Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. 24.12.2021 13:00
Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. 24.12.2021 12:32
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. 24.12.2021 11:31
Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. 24.12.2021 11:00
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24.12.2021 08:00
Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24.12.2021 07:00
Rúnar Alex og félagar úr leik í belgíska bikarnum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Club Brugge í átta liða úrslitum í kvöld. 23.12.2021 21:57
Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23.12.2021 20:15
Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. 23.12.2021 18:46
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23.12.2021 18:00
Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23.12.2021 16:49
Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. 23.12.2021 15:30
Fimmtán leikjum í neðri deildum Englands frestað vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en nú þegar hefur verið ákveðið að fresta fimmtán leikjum í neðri deildum Englands sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. 23.12.2021 13:01
Jólaleikjum frestað í ensku úrvalsdeildinni Leikjum Liverpool og Leeds annars vegar, og Wolves og Watford hins vegar, sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla hefur verið frestað. 23.12.2021 12:24
Belgar á toppnum og Ísland stendur í stað Lítil breyting er á nýjum styrkleikalista FIFA, en sem fyrr eru það Belgar sem tróna á toppnum. 23.12.2021 12:01
Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. 23.12.2021 09:35
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. 22.12.2021 23:30
Undanúrslitin í enska deildabikarnum | Arsenal mætir Liverpool Það eru áhugaverð einvígi framundan í undanúrslitum enska deildabikarsins. 22.12.2021 22:51
Benzema sá um Athletic Bilbao Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld. 22.12.2021 22:36
Varamaðurinn Ramos sá rautt í jafntefli gegn Lorient Stórskotalið PSG virtist vera komið með hugann við jólafríið þegar liðið heimsótti Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 22:11
Liverpool áfram eftir dramatískt jöfnunarmark og vítakeppni Liverpool er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Leicester í 8-liða úrslitum keppninnar á Anfield í kvöld. 22.12.2021 21:56
AC Milan vann örugglega en Napoli tapaði AC Milan og Napoli gengur misvel að elta Inter Milan í baráttunni um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.12.2021 21:55
Tottenham og Chelsea í undanúrslit deildabikarsins Lundúnarliðin Tottenham og Chelsea eru komin áfram í enska deildabikarnum. 22.12.2021 21:46
Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. 22.12.2021 20:34
Eitt mark dugði Inter gegn Torino | Jafnt hjá Roma og Sampa Inter Milan hefur sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir hið minnsta. 22.12.2021 19:34
Ögmundur hélt hreinu í bikarsigri Olympiacos Ögmundur Kristinsson fékk tækifæri í marki gríska stórveldisins Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 19:03
Skosku risarnir sagðir undirbúa tilboð í Albert Ætla má að íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði eftirsóttur á nýju ári. 22.12.2021 18:31
Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála. 22.12.2021 18:00
Arnór spilaði í tapi gegn Lazio Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.12.2021 17:28