Fleiri fréttir

Mynda­veisla frá marka­veislunni í Laugar­dal

Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni.

Þor­steinn: „Maður vill alltaf fleiri mörk“

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var nokkuð sáttur með 5-0 sigur Íslands á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Hann hefði þó viljað sjá fleiri mörk líta dagsins ljós.

Spila um fyrsta Maradona bikarinn rétt fyrir jól

Spænska félagið Barcelona og argentínska félagið Boca Juniors munu spila sérstakan vináttuleik sín á milli í jólamánuðinum en þessi leikur er settur á til minningar um Diego Armando Maradona.

„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“

„Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur.

Walter Smith látinn

Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri.

Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna

Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst.

Mjög líklegt að Solskjær stýri United gegn Tottenham

Ole Gunnar Solskjær verður áfram knattspyrnustjóri Manchester United, allavega um sinn, og stýrir liðinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikmenn United hafa þó margir hverjir misst trúna á honum.

Sér­fræðingar pirraðir út í óbólu­settan Kimmich

Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands.

Conte klár ef kallið kemur frá Manchester

Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara.

Aron Einar meiddur af velli í fyrri hálfleik

Aron Einar Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn á 35. mínútu í dag þegar lið hans Al Arabi gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Al Ahli í katörsku deildinni.

„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar.

Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn

Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United.

Sjá næstu 50 fréttir