Fleiri fréttir

Conte klár ef kallið kemur frá Manchester

Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara.

Aron Einar meiddur af velli í fyrri hálfleik

Aron Einar Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn á 35. mínútu í dag þegar lið hans Al Arabi gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Al Ahli í katörsku deildinni.

„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar.

Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn

Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United.

Slæmt tap Alberts og félaga

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Solskjær: Minn versti dagur

Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Real Madrid vann El Clasico

Real Madrid bar sigurorð af Barcelona í hinum sögufræga leik við Barcelona, El Clasico, í dag. Real Madrid hafði yfirhöndina allan leikinn eftir að hafa komist yfir í hálfleik og unnu að lokum sigur, 1-2.

Antonio sökkti Tottenham

West Ham sigraði Tottenham í Lundúnaslagnum í dag. Það var Michail Antonio sem var hetja West Ham enn og aftur, en hann skoraði sigurmarkið á 72. mínútu.

Viðræður við Fonseca vel á veg komnar

Portúgalski knattspyrnustjórinn Paulo Fonseca verður að öllum líkindum maðurinn sem fær starfið sem allir eru að tala um í fótboltaheiminum í dag hjá Newcastle United.

Látinn taka pokann sinn eftir algjört hrun

Knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City var rekinn úr starfi sínu í dag eftir að liðið spilaði sinn fimmta leik í röð án þess að skora mark.

Gylfi ekki með í Foot­ball Mana­ger

Knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson er hvergi að finna í frumútgáfunni af næsta Football Manager. Frá þessu segir í frétt á vef mbl.is.

Bundesligan: Þægilegt hjá þýsku risunum

Bayern Munchen vann afskaplega þægilegan sigur á Hoffenheim á heimavelli í þýsku Bundesligunni í dag, lokatölur 4-0 og Lewandowski að sjálfsögðu með mark. Dortmund vann sinn leik líka nokkuð örugglega á móti Armenia Bielefeld á útivelli, 1-3.

Grátlegt tap hjá Esbjerg

Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esbjerg voru með leikinn gegn Fredericia í hendi sér framan af leik en gestunum tókst að jafna og svo komast yfir í uppbótartíma. 1-2 tap niðurstaðan hjá Esbjerg sem eru í smá vandræðum í neðri hluta deildarinnar.

Kanarífuglarnir étnir á Brúnni

Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0.

Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport.

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands í gærkvöld

Ísland vann stórbrotinn 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í fótbolta í gærkvöld. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók fjölda mynda á votum Laugardalsvelli.

Messi vill Agüero til Parísar í stað I­cardi

Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn.

Sjá næstu 50 fréttir