Fleiri fréttir

Erfið nótt hjá Ís­lendingunum í MLS

Hvorki Arnór Ingvi Traustason né Guðmundur Þórarinsson nældu í þrjú stig í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Báðir hófu þeir leik á bekknum hjá sínu liði.

Ramos til Parísar

Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag.

Rasísk framkoma Griezmann og Dembélé vekur hörð viðbrögð

Myndskeið af Frökkunum Antoine Griezmann og Ousmane Dembélé, leikmönnum Barcelona, sem lak á netið á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð. Stórfyrirtækin Rakuten og Konami hafa gagnrýnt þá harðlega og Barcelona útilokar ekki að refsa þeim.

Aldrei heyrt í Wembley svona

Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum.

Mikil sigling á Guðrúnu og félögum

Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå.

Diljá á skotskónum annan leikinn í röð

Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld.

Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum.

Sænsk lands­liðs­kona til Barcelona

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær.

Þjálfara­t­eymi Ítalíu vekur at­hygli

Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof.

Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho

David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld.

Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford

Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu.

„Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“

Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum

Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni

Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum.

Kol­beinn spenntur fyrir komu hins þaul­reynda Marcus Berg

Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu.

Sjá næstu 50 fréttir