Fleiri fréttir Gáfaðasti fótboltamaðurinn sem Roy Keane hefur séð Frábæru Evrópumóti Cristiano Ronaldo er lokið en hvorki hann né félagar hans fundu leið í markið á móti Belgum í gær. 28.6.2021 10:32 Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. 28.6.2021 10:01 Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28.6.2021 09:01 Heyrt margt verra frá Mourinho: „Augljóslega með mig á heilanum“ Luke Shaw segir að hann og liðsfélagar hans í enska landsliðinu eigi bágt með að skilja hversu áfjáður José Mourinho sé í að setja út á Shaw. 28.6.2021 08:00 Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28.6.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27.6.2021 22:23 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 2-3 | Blikar komu til baka í Kópavogsslagnum HK fékk nágranna sína úr Breiðabliki í heimsókn í kvöld. HK-ingar komust tvisvar yfir í leiknum, en tvö mörk á lokamínútunum sáu til þess að það voru Blikar sem tóku stigin þrjú með 3-2 sigri. 27.6.2021 22:19 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27.6.2021 21:49 Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld 27.6.2021 21:37 Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27.6.2021 21:31 Evrópumeistararnir úr leik eftir tap gegn Belgum Nú er það orðið ljóst að Portúgal mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn eftir að liðið féll úr leik gegn Belgum í kvöld. Lokatölur 1-0 þar sem Thorgan Hazard skoraði eina mark leiksins rétt fyrir hálfleik. 27.6.2021 20:58 Arnar Grétarsson: Það er nýr þjálfari kominn inn og það kemur ákveðin vítamínsprauta við það KA sótti stig í Kaplakrika þegar þeir heimsóttu FH. KA menn jöfnuðu þegar tæplega stundarfjórðungur var eftir, þá manni færri. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, hefði viljað þrjú stig fyrir leik en er sáttur með stigið miðað við hvernig leikurinn þróaðist. 27.6.2021 20:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 1-1 | Tíu KA menn sóttu stig í Kaplakrika Óli Jó stýrði liði FH í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 2007 er liðið fékk KA í heimsókn í Kaplakrikann í dag. Lokatölur 1-1, en KA menn jöfnuðu leikinn þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka eftir að hafa orðið manni færri nokkrum mínútum áður. 27.6.2021 19:31 „Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. 27.6.2021 19:16 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27.6.2021 17:58 Sjáðu truflað mark Amöndu Andradóttur í stórsigri Vålerenga Amanda Andradóttir og félagar hennar í Vålerenga unnu stórsigur gegn Klepp í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Amanda bæði lagði upp og skoraði, en mark hennar var af dýrari gerðinni. 27.6.2021 17:31 ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. 27.6.2021 16:46 Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31 Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53 Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53 „Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31 Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15 Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30 Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45 Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02 EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00 Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30 Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36 Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30 Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01 Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06 Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45 Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01 Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46 Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00 Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09 Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30 Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00 Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30 Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. 26.6.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. 25.6.2021 22:08 Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 25.6.2021 21:34 Stórsigur Þróttar á Selfossi Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld. 25.6.2021 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. 25.6.2021 21:09 Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. 25.6.2021 21:07 Sjá næstu 50 fréttir
Gáfaðasti fótboltamaðurinn sem Roy Keane hefur séð Frábæru Evrópumóti Cristiano Ronaldo er lokið en hvorki hann né félagar hans fundu leið í markið á móti Belgum í gær. 28.6.2021 10:32
Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. 28.6.2021 10:01
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28.6.2021 09:01
Heyrt margt verra frá Mourinho: „Augljóslega með mig á heilanum“ Luke Shaw segir að hann og liðsfélagar hans í enska landsliðinu eigi bágt með að skilja hversu áfjáður José Mourinho sé í að setja út á Shaw. 28.6.2021 08:00
Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28.6.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27.6.2021 22:23
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 2-3 | Blikar komu til baka í Kópavogsslagnum HK fékk nágranna sína úr Breiðabliki í heimsókn í kvöld. HK-ingar komust tvisvar yfir í leiknum, en tvö mörk á lokamínútunum sáu til þess að það voru Blikar sem tóku stigin þrjú með 3-2 sigri. 27.6.2021 22:19
Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27.6.2021 21:49
Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld 27.6.2021 21:37
Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27.6.2021 21:31
Evrópumeistararnir úr leik eftir tap gegn Belgum Nú er það orðið ljóst að Portúgal mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn eftir að liðið féll úr leik gegn Belgum í kvöld. Lokatölur 1-0 þar sem Thorgan Hazard skoraði eina mark leiksins rétt fyrir hálfleik. 27.6.2021 20:58
Arnar Grétarsson: Það er nýr þjálfari kominn inn og það kemur ákveðin vítamínsprauta við það KA sótti stig í Kaplakrika þegar þeir heimsóttu FH. KA menn jöfnuðu þegar tæplega stundarfjórðungur var eftir, þá manni færri. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, hefði viljað þrjú stig fyrir leik en er sáttur með stigið miðað við hvernig leikurinn þróaðist. 27.6.2021 20:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 1-1 | Tíu KA menn sóttu stig í Kaplakrika Óli Jó stýrði liði FH í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 2007 er liðið fékk KA í heimsókn í Kaplakrikann í dag. Lokatölur 1-1, en KA menn jöfnuðu leikinn þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka eftir að hafa orðið manni færri nokkrum mínútum áður. 27.6.2021 19:31
„Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. 27.6.2021 19:16
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27.6.2021 17:58
Sjáðu truflað mark Amöndu Andradóttur í stórsigri Vålerenga Amanda Andradóttir og félagar hennar í Vålerenga unnu stórsigur gegn Klepp í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Amanda bæði lagði upp og skoraði, en mark hennar var af dýrari gerðinni. 27.6.2021 17:31
ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. 27.6.2021 16:46
Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31
Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53
Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53
„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31
Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15
Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30
Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45
Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02
EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00
Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30
Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01
Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06
Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45
Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01
Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46
Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00
Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09
Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30
Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30
Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. 26.6.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. 25.6.2021 22:08
Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 25.6.2021 21:34
Stórsigur Þróttar á Selfossi Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld. 25.6.2021 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. 25.6.2021 21:09
Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. 25.6.2021 21:07