Fleiri fréttir

Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins á EM

Fimm mörk voru skoruð í leikjunum tveim á EM í gær. Raheem Sterling skoraði eina mark Englendinga sem unnu 1-0 sigur gegn Tékkum og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Króatar unnu 3-1 sigur gegn Skotum og eru komnir áfram ásamt Englendingum og Tékkum.

KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna

Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi.

England á toppi D-riðils eftir sigur gegn Tékkum

Englendingar og Tékkar mættust í úrslitaleik um efsta sæti D-riðils á EM í kvöld. Raheem Sterling skoraði eina mark leiksins snemma leiks og Englendingar tryggðu sér því efsta sæti riðilsins.

Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM

Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga.

Taktu prófið: Hvaða EM-hetja ert þú?

Stöð 2 Sport stendur fyrir sérstökum leik í tengslum við Evrópumótið í fótbolta þar sem hægt er að komast að því hvaða EM-hetju fólk líkist mest.

Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM

Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn.

Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi

Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól

Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby.

Freyr á að koma Lyngby í efstu deild

Freyr Alexandersson verður aðalþjálfari danska knattspyrnufélagsins Lyngby næstu tvö árin og tilkynnt verður um ráðningu hans í vikunni.

Maguire klár í slaginn

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er að jafna sig á ökklameiðslum sem hafa haldið honum fyrir utan byrjunarliðið hjá enska landsliðinu í byrjun EM.

De Boer létt eftir félagaskipti Depay

Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar.

Danir áfram eftir hátíð á Parken

Danmörk er komið í sextán liða úrslit á Evrópumótinu 2020 eftir 4-1 sigur á Rússlandi á Parken í Kaupmanahöfn í kvöld.

Enn einn sigur Belga

Belgía endar með fullt hús stiga í B-riðlinum á Evrópumótinu eftir 2-0 sigur á Finnlandi í Rússlandi.

„Maður verður að leggja sig fram“

„Ég er aðallega bara svekktur að hafa mætt til leiksins eins og við mætum til leiks,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

„Vond spilamennska”

Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok.

Chilwell og Mount í einangrun

Ensku landsliðsmennirnir Ben Chilwell og Mason Mount eru komnir í einangrun eftir smit í skoska landsliðinu.

Hólmbert til Þýskalands

Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.