Fleiri fréttir

Hörð keppni um gullskóinn á EM

Harry Kane, Romelu Lukaku og Kylian Mbappé eru efstir á blaði hjá veðbönkum yfir þá sem eru taldir líklegastir til að vinna gullskóinn á Evrópumótinu í fótbolta.

Maguire gæti verið með á EM eftir allt saman

Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur hafið æfingar með enska landsliðinu og gæti náð Evrópumótinu í knattspyrnu eftir allt saman.

Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni.

Dort­mund neitaði til­boði Man Utd í Sancho

Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund hafnaði í kvöld 67 milljón punda tilboði enska félagsins Manchester United í enska vængmanninn Jadon Sancho. Þýska félagið vill 77.5 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Xavi tilbúinn að taka við Barcelona

Xavi Hernandez segist nú vera klár í það að taka við liði Barcelona og segir að það yrðu forréttindi fyrir hann að fá að þjálfa sinn gamla liðsfélaga Lionel Messi.

Liðin sem gætu komið á óvart á EM

Evrópumótið 2020 hefst á morgun með leik Ítalíu og Tyrklands á Ólympíuleikvanginum í Róm. Vísir fer yfir liðin sem gætu komið á óvart á mótinu.

Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik

Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar.

Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár

Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla.

Kynntu Sarri með sígarettu

Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum.

„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Þetta eru sérfræðingarnir á EM

Knattspyrnuáhugafólk fær sannkallaða fótboltaveislu beint í æð í sumar þegar EM alls staðar fer fram út um alla Evrópu.

„Maður þarf stundum að hrósa sjálfum sér“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á sunnudaginn annar Íslendingurinn til að verða þýskur meistari með Bayern München. Hún kann vel við sig hjá þýska liðinu og býst við að fá stærra hlutverk hjá því á næsta tímabili.

Úlfarnir fengu stjórann sem þeir vildu

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ráðið Bruno Lage sem nýjan knattspyrnustjóra, rétt eins og félagið ætlaði sér eftir að hafa Nuno Espirito Santo hætti.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.