Fleiri fréttir

Reynir að lokka Conte með Kane

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands.

„Bjóst við að stressið yrði meira“

Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags.

Ofurframlína hjá Frökkum í kvöld

Knattspyrnuáhugafólk gæti séð svolítið í kvöld sem það hefur aldrei séð áður. Frakkar geta nefnilega stillt upp mjög áhugaverðari framlínu í vináttuleik á móti Wales.

Viktor Bjarki í tveggja leikja bann

Viktor Bjarki Arnarsson, aðstoðarþjálfari HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann. Var bannið staðfest á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag.

Real stað­festir komu Ancelotti

Real Madrid hefur staðfest að Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari liðsins. Tekur hann við af Zinedine Zidane sem sagði starfi sínu lausu að lokinni nýafstaðinni leiktíð. 

Andrea Rán gengur í raðir Hou­ston Dash

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum.

Aðrar gerist aðalnúmerið þegar þær geti ekki treyst á Söru

Rúmt ár er í að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta pakki í töskur og haldi á Evrópumótið í Englandi. Fram að því er í nógu að snúast í nýrri undankeppni HM sem hefst með stórleik við Evrópumeistara Hollands í september.

Tveir nýliðar í landsliðshópnum

Tveir leikmenn sem ekki hafa leikið landsleik eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli síðan í mánuðinum.

Sjá næstu 50 fréttir