Fleiri fréttir

Þetta var smá eins og körfu­bolta­leikur

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, ræddi við BT Sport að loknu 3-2 tapi Manchester United í Róm í kvöld. Liðið er samt sem áður komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Villareal komið í úr­slit Evrópu­deildarinnar

Villareal og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Villareal og lærisveinar Unai Emery því komnir í úrslit gegn Manchester United.

Manchester United komið í úr­slita­leik Evrópu­deildarinnar

Roma lagði Manchester United 3-2 í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Gestirnir unnu fyrri leik liðanna 6-2 og einvígið þar með 8-5 samanlagt. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær því komnir í úrslit Evrópudeildarinnar.

Daði Freyr í markið hjá Þór

FH hefur lánað markvörðinn Daða Frey Arnarsson til Þórs Ak. út tímabilið. Aron Birkir Stefánsson, aðalmarkvörður Þórs, er meiddur og gæti verið lengi frá.

Tímabilið undir hjá Arsenal sem þarf að fella þann sigursælasta

Á meðan að Manchester United virðist eiga sigurinn vísan í einvígi sínu við Roma er mikil spenna í undanúrslitarimmu Arsenal og Villarreal þar sem úrslitin ráðast í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta. Arsenal þarf að gera nokkuð sem engu liði hefur tekist í vetur.

Ed Sheeran fer að fordæmi Kaleo

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur keypt auglýsingu framan á búningi karla- og kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Ipswich Town.

„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“

Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu.

Finnur Tómas lánaður til KR

Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping.

Kristján: Skilaboð um að deildin eigi að vera í lagi

Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með spilamennsku Stjörnunnar gegn Val þótt úrslitin hafi ekki verið honum að skapi. Stjarnan tapaði leiknum, 2-1, þrátt fyrir góða frammistöðu.

Tókust ekki í hendur eftir leikinn

Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Liverpool og nú spekingur hjá breska ríkisútvarpinu, var á vellinum í kvöld er Chelesa og Real Madrid mættust.

Enskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni

Það verða Chelsea og Manchester City sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Chelsea á Real Madrid í kvöld, samanlagt 3-1.

Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð

Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo.

Alan McLoughlin er látinn

Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein.

Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni

Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag.

„Þurfti nánast að slá mig utan undir í morgun“

„Fólk er mjög áhugasamt og spennt, sem er alveg geggjað, og hópurinn er líka rosalega spenntur en á mjög jákvæðan hátt. Við erum öll einbeitt á verkefnið,“ segir Skagfirðingurinn Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls. Í kvöld spilar liðið sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta.

Sagan með Manchester City í liði

Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega.

Sjá næstu 50 fréttir