Fleiri fréttir

Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið
Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli.

Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio
Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli.

Yfir fjörutíu milljónir í undirbúning sem reyndist óþarfur
Það kostaði Knattspyrnusamband Íslands rúmar 42 milljónir króna að gera það mögulegt að Ísland og Rúmenía gætu mæst í umspilsleik á Íslandi í mars í fyrra. KSÍ fær ekki krónu upp í þann kostnað frá UEFA þrátt fyrir að milljónirnar hafi farið í súginn þegar UEFA ákvað að fresta leiknum.

Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur
Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar.

Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu
Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks.

Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu
Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm.

Giroud hetja Chelsea í Búkarest
Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu.

Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik
Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara.

Millwall bjargaði stigi undir lokin | Lærisveinar Rooney á sigurbraut
Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem heimsótti Luton Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en mark Millwall kom á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Leeds rúllaði yfir Southampton í síðari hálfleik
Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leeds United vann 3-0 sigur á Southampton er liðin mættust á Elland Road. Öll mörkin komu í síðari hálfleik.

Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar.

Segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Messi
Brasilíski bakvörðurinn Filipe Luís segir að það hafi verið ómögulegt að dekka Argentínumanninn Lionel Messi á sínum tíma.

Sú norska stýrði enska landsliðinu til stórsigurs í fyrsta leik
Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hinnar norsku Hege Riise en liðið vann 6-0 sigur á Norður Írlandi í dag.

Ari segir fjölskylduna hafa sloppið vel eftir að hafa öll smitast
Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, segist klár í slaginn í næsta leik með liði sínu Oostende eftir að hann og öll fjölskylda hans smitaðist af kórónuveirunni.

Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar?
Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum.

The Guardian segir yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá því að landið fékk HM
Yfir 6.500 verkamenn hafa látist í Katar frá árinu 2011, eftir þá umdeildu ákvörðun FIFA að leyfa Katar að halda HM karla í fótbolta árið 2022. Deilt er um hve mörg andlát megi rekja beint til undirbúnings mótsins.

Simeone: Mótherjar okkar eru hræddir við Suarez
Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, er sannfærður um að Luis Suarez geri leikmönnum Chelsea lífið leitt þegar liðin mætast i sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er í kvöld.

Norðmenn flytja fyrsta heimaleik sinn í undankeppni HM til Malaga
Fyrsti heimaleikur eftirmanns Lars Lagerbäck með norska fótboltalandsliðinu fer ekki fram á norskri grundu.

Missti meðvitund í hálftíma eftir höfuðhögg á fótboltavellinum
Nígeríumaðurinn Victor Osimhen hefur ekki haft heppnina með sér að undanförnu. Hann meiddist á öxl, fékk kórónuveiruna og rotaðist síðan í leik.

„Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“
„Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr.

Stuðningsmenn Liverpool skotspónn á samfélagmiðlum vegna áforma sinna
Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool fái að heyra það á samfélagsmiðlum fyrir það að þrjóskast við að fá að halda sína sigurhátíð í sumar þó að hún verði ári of seint og mögulega eftir sannkallað martraðartímabil.

Sagði Salah hafa verið eins og Messi á æfingum Chelsea
Filipe Luis hefur spilað undir áhrifamiklum stjórum í gegnum tíðina, þar á meðal Jose Mourinho og Diego Simeone. Atletico Madrid mætir Chelsea í kvöld í Meistaradeild Evrópu - í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum.

Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm
Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur.

Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“
VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld.

Rán í Brighton
Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Ronaldo afgreiddi botnliðið
Juventus er nú átta stigum á eftir toppliði Inter, og á leik til góða, eftir 2-0 sigur ítölsku meistaranna í kvöld.

Börsungar fengu að kenna á því frá spænsku pressunni
Börsungar eiga ekki möguleika á því að vinna spænsku úrvalsdeildina lengur, að mati spænskra blaðamanna, en Börsungar gerðu 1-1 jafntefli við Cadiz í gær.

Lygilegur uppbótartími í tapi Al Arabi gegn lærisveinum Xavi
Íslendingaliðið Al Arabi tapaði 3-2 fyrir Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar en Al Arabi hefur gengið bölvanlega gegn Al-Sadd.

„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“
Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum.

Stoltur liðsfélagi Gylfa: Við skrifuðum söguna
James Rodriguez var ánægður í viðtölum við fjölmiðla í heimalandi sínu Kólumbíu eftir 2-0 sigur Everton á Anfield um helgina.

Strákarnir hans Gerrards geta orðið meistarar á heimavelli Celtic
Rangers vantar aðeins sjö stig til að vinna skoska meistaratitilinn. Liðið getur orðið meistari á heimavelli erkifjendanna í Celtic.

Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá
Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt.

Bandarísku landsliðskonurnar hættar að krjúpa
Bandaríska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi en það vakti líka talsverða athygli sem þær gerðu ekki fyrir leikinn sinn í gær.

Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu
Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð.

Grealish frá í mánuð hið minnsta
Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla.

„Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð.

Monaco lagði PSG í París
Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld.

Kolbeinn skoraði í sigri Lommel
Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld.

Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi
José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi.

Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur
Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal
Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið.

Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn
Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik.

Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar
Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum.

Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni
Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag.

Sjáðu mörkin er Inter lagði erkifjendurna og náði fjögurra stiga forystu á toppnum
Inter Milan er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á fjendum sínum í AC Milan í dag.